Aston Villa eyddi 55 milljónum í dag - Grealish í læknisskoðun á morgun Valur Páll Eiríksson skrifar 4. ágúst 2021 19:31 Ings mun veita Ollie Watkins samkeppni um framherjastöðuna hjá Aston Villa í vetur. EPA-EFE/Naomi Baker Aston Villa hefur gengið frá kaupum á enska framherjanum Danny Ings frá Southampton fyrir 25 milljónir punda. Búist er við að Villa selji fyrirliða sinn Jack Grealish til Manchester City á allra næstu dögum. Ings skrifaði undir þriggja ára samning við Aston Villa í dag en hann hefur leikið með Southampton frá árinu 2018. Hann hefur skorað 46 mörk í 100 leikjum fyrir suðurstrandarfélagið síðan þá. Fyrir það var Ings leikmaður Liverpool en Púlarar eru sagði fá tvær milljónir punda af þeim 30 sem Villa greiðir fyrir framherjann. Welcome to Aston Villa, @IngsDanny! #WelcomeDanny— Aston Villa (@AVFCOfficial) August 4, 2021 Ings er annar leikmaðurinn sem Villa semur við í dag en Jamaíkumaðurinn Leon Bailey kom til félagsins frá Bayer Leverkusen í Þýskalandi fyrr í dag. Sá kostaði 30 milljónir punda en fyrr í sumar var argentínski kantmaðurinn Emiliano Buendía keyptur frá Norwich á 38 milljónir punda. Einnig sneri Ashley Young aftur til félagsins er hann kom frá Ítalíumeisturum Internazionale en hann lék áður með Villa frá 2007 til 2011. Talið er að Villa vinni gegn þessari svakalegu eyðslu með sölu á fyrirliða sínum Jack Grealish en fregnir frá Bretlandseyjum herma að Englandsmeistarar Manchester City séu við það að ganga frá kaupum á honum frá Aston Villa. Sky Sports greinir frá því að hann fari í læknisskoðun á morgun. Jack Grealish will undergo a medical at Manchester City on Thursday— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 4, 2021 Grealish mun kosta City 100 milljónir punda og verður hann dýrasti leikmaður sem enskt félagslið hefur keypt. Fyrra met á Paul Pogba sem Manchester United greiddi Juventus 85 milljónir fyrir árið 2016. Enski boltinn Tengdar fréttir Grealish færist sífellt nær City Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Jack Grealish gangi í raðir Englandsmeistara Manchester City. 4. ágúst 2021 12:00 Kveðst hafa fengið 200 morðhótanir á dag Sasha Attwood, kærasta Jack Grealish, leikmanns Aston Villa og enska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði áskrifendum sínum á YouTube frá því gær hversu ógeðfelldu rafrænu ofbeldi hún hefði orðið fyrir á meðan Evrópumóti karla í fótbolta stóð í sumar. 4. ágúst 2021 07:15 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira
Ings skrifaði undir þriggja ára samning við Aston Villa í dag en hann hefur leikið með Southampton frá árinu 2018. Hann hefur skorað 46 mörk í 100 leikjum fyrir suðurstrandarfélagið síðan þá. Fyrir það var Ings leikmaður Liverpool en Púlarar eru sagði fá tvær milljónir punda af þeim 30 sem Villa greiðir fyrir framherjann. Welcome to Aston Villa, @IngsDanny! #WelcomeDanny— Aston Villa (@AVFCOfficial) August 4, 2021 Ings er annar leikmaðurinn sem Villa semur við í dag en Jamaíkumaðurinn Leon Bailey kom til félagsins frá Bayer Leverkusen í Þýskalandi fyrr í dag. Sá kostaði 30 milljónir punda en fyrr í sumar var argentínski kantmaðurinn Emiliano Buendía keyptur frá Norwich á 38 milljónir punda. Einnig sneri Ashley Young aftur til félagsins er hann kom frá Ítalíumeisturum Internazionale en hann lék áður með Villa frá 2007 til 2011. Talið er að Villa vinni gegn þessari svakalegu eyðslu með sölu á fyrirliða sínum Jack Grealish en fregnir frá Bretlandseyjum herma að Englandsmeistarar Manchester City séu við það að ganga frá kaupum á honum frá Aston Villa. Sky Sports greinir frá því að hann fari í læknisskoðun á morgun. Jack Grealish will undergo a medical at Manchester City on Thursday— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 4, 2021 Grealish mun kosta City 100 milljónir punda og verður hann dýrasti leikmaður sem enskt félagslið hefur keypt. Fyrra met á Paul Pogba sem Manchester United greiddi Juventus 85 milljónir fyrir árið 2016.
Enski boltinn Tengdar fréttir Grealish færist sífellt nær City Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Jack Grealish gangi í raðir Englandsmeistara Manchester City. 4. ágúst 2021 12:00 Kveðst hafa fengið 200 morðhótanir á dag Sasha Attwood, kærasta Jack Grealish, leikmanns Aston Villa og enska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði áskrifendum sínum á YouTube frá því gær hversu ógeðfelldu rafrænu ofbeldi hún hefði orðið fyrir á meðan Evrópumóti karla í fótbolta stóð í sumar. 4. ágúst 2021 07:15 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Sjá meira
Grealish færist sífellt nær City Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Jack Grealish gangi í raðir Englandsmeistara Manchester City. 4. ágúst 2021 12:00
Kveðst hafa fengið 200 morðhótanir á dag Sasha Attwood, kærasta Jack Grealish, leikmanns Aston Villa og enska karlalandsliðsins í fótbolta, sagði áskrifendum sínum á YouTube frá því gær hversu ógeðfelldu rafrænu ofbeldi hún hefði orðið fyrir á meðan Evrópumóti karla í fótbolta stóð í sumar. 4. ágúst 2021 07:15