„Maður getur bara verið alveg eins og maður er” Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. ágúst 2021 20:01 Ingólfsstræti var málað í regnbogans litum í dag. Vísir/Einar Litadýrð, gleði og regnbogar eru sem fyrr einkennandi fyrir Hinsegin daga sem voru formlega settir í miðborg Reykjavíkur í dag, þrátt fyrir að engin gleðiganga verði - annað árið í röð. „Það er yndislegt að sjá allt þetta fólk koma og sýna stuðning. Við þurfum svo sannarlega að minna á tilverurétt okkar og mannréttindin. Mannréttindi eru fyrir alla og handa öllum og við gerum betra samfélag ef við erum öll jöfn,” segir Agatha P, formaður Hinsegin daga, sem setti hátíðina í hádeginu í sínu fínasta dragi. Ýmsir viðburðir verða á döfinni næstu daga; hátíðardagskrá í Gamla bíó í kvöld auk fræðsluviðburða, en dagskrána má nálgast á heima síðu Hinsegin daga. Sjálfboðaliðar tóku þátt í að mála Ingólfsstræti í regnbogalitunum og var Hekla Bjartur Haralds, fjórtán ára, þeirra á meðal, en hán segir að gleðin sé það allra skemmtilegasta við hátíðina. „Örugglega bara eins og nafnið gefur til kynna, það er bara gleðin og stemningin í loftinu. Það er alltaf skemmtilegast að hanga með hinsegin fólki.” Þá sé það fjölbreytileikinn og að fá að vera maður sjálfur. „Maður getur bara verið alveg eins og maður er. Ég fattaði að ég væri hinsegin þegar ég var ellefu ára eða eitthvað, það er alveg svolítið langt síðan, en það er geggjað gaman að geta verið með í svona athöfn.” Fréttastofa leit við á setningarathöfninni í morgun, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði. Hinsegin Reykjavík Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Fleiri fréttir Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Sjá meira
„Það er yndislegt að sjá allt þetta fólk koma og sýna stuðning. Við þurfum svo sannarlega að minna á tilverurétt okkar og mannréttindin. Mannréttindi eru fyrir alla og handa öllum og við gerum betra samfélag ef við erum öll jöfn,” segir Agatha P, formaður Hinsegin daga, sem setti hátíðina í hádeginu í sínu fínasta dragi. Ýmsir viðburðir verða á döfinni næstu daga; hátíðardagskrá í Gamla bíó í kvöld auk fræðsluviðburða, en dagskrána má nálgast á heima síðu Hinsegin daga. Sjálfboðaliðar tóku þátt í að mála Ingólfsstræti í regnbogalitunum og var Hekla Bjartur Haralds, fjórtán ára, þeirra á meðal, en hán segir að gleðin sé það allra skemmtilegasta við hátíðina. „Örugglega bara eins og nafnið gefur til kynna, það er bara gleðin og stemningin í loftinu. Það er alltaf skemmtilegast að hanga með hinsegin fólki.” Þá sé það fjölbreytileikinn og að fá að vera maður sjálfur. „Maður getur bara verið alveg eins og maður er. Ég fattaði að ég væri hinsegin þegar ég var ellefu ára eða eitthvað, það er alveg svolítið langt síðan, en það er geggjað gaman að geta verið með í svona athöfn.” Fréttastofa leit við á setningarathöfninni í morgun, líkt og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði.
Hinsegin Reykjavík Mest lesið Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Fleiri fréttir Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Sjá meira