Stærsta bylgja faraldursins í aðsigi Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 29. júlí 2021 21:00 Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn segir stærstu bylgju faraldursins í uppsiglingu. Vísir/Vilhelm Hlutfall bólusettra sem veikjast alvarlega eftir að hafa smitast af kórónuveirunni er það sama hér á landi og í Ísrael eða eitt prósent. 122 greindust smitaðir af veirunni innanlands í gær, þar af einn sem lá á krabbameinslækningadeild Landspítalans auk tveggja starfsmanna. Deildinni hefur verið lokað tímabundið fyrir innlögnum á meðan allir sjúklingar og starfsfólk bíða eftir niðurstöðum skimunar. Af þeim sem greindust í gær voru um 34 óbólusettir og rúmur helmingur var utan sóttkvíar Tveir 90 ára og eldri hafa greinst með Covid og fjórir á aldrinum 80 til 89. Um ellefu prósent fullorðinna sem hafa greinst með Covid síðustu tvær vikur eru óbólusettir samkvæmt upplýsingum fréttastofu. 91 starfsmaður Landspítalans er í einangrun og eitt smit greindist hjá inniliggjandi sjúklingi á blóð- og krabbameinslækningadeild. Deildinni hefur nú verið lokað tímabundið meðan skimun er í gangi. Sóttvarnayfirvöld hafa horft til Ísraels þar sem faraldurinn geysar einnig hjá bólusettri þjóð en þar hefur um 1% af þeim sem smitast veikst alvarlega. Það er einmitt staða hér á landi. Ísland er appelsínugultu á litakóðunarkorti sóttvarnastofnunar Evrópu en væri rautt ef miðað er við nýgengi smita í dag. Yfirlögregluþjónn hjá ríkislögrglustjóra segir útbreiðsla faraldursins mun meiri nú í samfélaginu en áður. „Við erum að sjá smit um allt land í öllum póstnúmerum og víða innan þeirra svæða og miklu útbreiddara og stefnir í að vera miklu stærri bylgja en við höfum séð áður,“ segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Sjúklingur á krabbameinsdeild er smitaður Sjúklingur sem er inniliggjandi á blóð- og krabbameinslækningadeild 11EG á Landspítalanum greindist óvænt með Covid-19 smit í gær. Tveir starfsmenn deildarinnar eru einnig smitaðir. 29. júlí 2021 14:16 Ísland er appelsínugult á nýju korti Ísland er appelsínugult á nýútgefnu korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu sem gefið var út rétt í þessu. 29. júlí 2021 11:31 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira
Af þeim sem greindust í gær voru um 34 óbólusettir og rúmur helmingur var utan sóttkvíar Tveir 90 ára og eldri hafa greinst með Covid og fjórir á aldrinum 80 til 89. Um ellefu prósent fullorðinna sem hafa greinst með Covid síðustu tvær vikur eru óbólusettir samkvæmt upplýsingum fréttastofu. 91 starfsmaður Landspítalans er í einangrun og eitt smit greindist hjá inniliggjandi sjúklingi á blóð- og krabbameinslækningadeild. Deildinni hefur nú verið lokað tímabundið meðan skimun er í gangi. Sóttvarnayfirvöld hafa horft til Ísraels þar sem faraldurinn geysar einnig hjá bólusettri þjóð en þar hefur um 1% af þeim sem smitast veikst alvarlega. Það er einmitt staða hér á landi. Ísland er appelsínugultu á litakóðunarkorti sóttvarnastofnunar Evrópu en væri rautt ef miðað er við nýgengi smita í dag. Yfirlögregluþjónn hjá ríkislögrglustjóra segir útbreiðsla faraldursins mun meiri nú í samfélaginu en áður. „Við erum að sjá smit um allt land í öllum póstnúmerum og víða innan þeirra svæða og miklu útbreiddara og stefnir í að vera miklu stærri bylgja en við höfum séð áður,“ segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Landspítalinn Tengdar fréttir Sjúklingur á krabbameinsdeild er smitaður Sjúklingur sem er inniliggjandi á blóð- og krabbameinslækningadeild 11EG á Landspítalanum greindist óvænt með Covid-19 smit í gær. Tveir starfsmenn deildarinnar eru einnig smitaðir. 29. júlí 2021 14:16 Ísland er appelsínugult á nýju korti Ísland er appelsínugult á nýútgefnu korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu sem gefið var út rétt í þessu. 29. júlí 2021 11:31 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Fleiri fréttir Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Sjá meira
Sjúklingur á krabbameinsdeild er smitaður Sjúklingur sem er inniliggjandi á blóð- og krabbameinslækningadeild 11EG á Landspítalanum greindist óvænt með Covid-19 smit í gær. Tveir starfsmenn deildarinnar eru einnig smitaðir. 29. júlí 2021 14:16
Ísland er appelsínugult á nýju korti Ísland er appelsínugult á nýútgefnu korti Sóttvarnarstofnunar Evrópu sem gefið var út rétt í þessu. 29. júlí 2021 11:31