Rúnar Már skoraði og lagði upp er Cluj fór áfram Valur Páll Eiríksson skrifar 28. júlí 2021 19:30 Rúnar Már var að skora sitt annað mark í forkeppni Meistaradeildarinnar í ár. Flaviu Buboi/NurPhoto via Getty Images Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skoraði eitt og lagði upp annað er lið hans Cluj frá Rúmeníu fór áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kjölfar sigurs á Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í kvöld. Cluj hafði unnið fyrri leik liðanna í Gíbraltar 2-1 og var því með yfirhöndina fyrir síðari leikinn í Rúmeníu í kvöld. Mike Cestor kom Cluj yfir á 18. mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Rúnari Má. 1-0 stóð í hléi en Rúnar Már skoraði sjálfur á 58. mínútu til að tryggja 2-0 sigur Cluj. Cluj vann því samanlagðan 4-1 sigur og er komið áfram í næstu umferð forkeppninnar. Rúnar var að skora sitt annað mark í forkeppninni en hann skoraði einnig gegn Borac Banja Luka frá Bosníu í umferðinni á undan. Cluj mætir annað hvort Slovan Bratislava frá Slóvakíu eða Young Boys frá Sviss í næstu umferð. Þau skildu jöfn 0-0 í fyrri leik sínum í Slóvakíu en síðari leikurinn fer fram í Sviss í kvöld. Ögmundur og Mikael ekki á skýrslu Ögmundur Kristinsson var ekki í leikmannahópi Olympiakos sem komst áfram eftir 1-0 útisigur á Neftchi frá Aserbaísjan. Olympiakos vann samanlagt 3-0. Hinn 18 ára gamli Konstantinos Tzolakis var í marki gríska liðsins og tékkneski landsliðsmarkvörðurinn Tomas Vaclik, sem kom nýverið frá Sevilla, var varamarkvörður. Vera má að Ögmundur sé á förum frá gríska liðinu fyrst hann kemst ekki í leikmannahóp þess. Mikael Anderson var þá ekki í hópi Midtjylland sem mætti Celtic. Sá leikur stendur enn yfir. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira
Cluj hafði unnið fyrri leik liðanna í Gíbraltar 2-1 og var því með yfirhöndina fyrir síðari leikinn í Rúmeníu í kvöld. Mike Cestor kom Cluj yfir á 18. mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Rúnari Má. 1-0 stóð í hléi en Rúnar Már skoraði sjálfur á 58. mínútu til að tryggja 2-0 sigur Cluj. Cluj vann því samanlagðan 4-1 sigur og er komið áfram í næstu umferð forkeppninnar. Rúnar var að skora sitt annað mark í forkeppninni en hann skoraði einnig gegn Borac Banja Luka frá Bosníu í umferðinni á undan. Cluj mætir annað hvort Slovan Bratislava frá Slóvakíu eða Young Boys frá Sviss í næstu umferð. Þau skildu jöfn 0-0 í fyrri leik sínum í Slóvakíu en síðari leikurinn fer fram í Sviss í kvöld. Ögmundur og Mikael ekki á skýrslu Ögmundur Kristinsson var ekki í leikmannahópi Olympiakos sem komst áfram eftir 1-0 útisigur á Neftchi frá Aserbaísjan. Olympiakos vann samanlagt 3-0. Hinn 18 ára gamli Konstantinos Tzolakis var í marki gríska liðsins og tékkneski landsliðsmarkvörðurinn Tomas Vaclik, sem kom nýverið frá Sevilla, var varamarkvörður. Vera má að Ögmundur sé á förum frá gríska liðinu fyrst hann kemst ekki í leikmannahóp þess. Mikael Anderson var þá ekki í hópi Midtjylland sem mætti Celtic. Sá leikur stendur enn yfir.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Fleiri fréttir Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sjá meira