Rúnar Már skoraði og lagði upp er Cluj fór áfram Valur Páll Eiríksson skrifar 28. júlí 2021 19:30 Rúnar Már var að skora sitt annað mark í forkeppni Meistaradeildarinnar í ár. Flaviu Buboi/NurPhoto via Getty Images Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skoraði eitt og lagði upp annað er lið hans Cluj frá Rúmeníu fór áfram í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kjölfar sigurs á Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í kvöld. Cluj hafði unnið fyrri leik liðanna í Gíbraltar 2-1 og var því með yfirhöndina fyrir síðari leikinn í Rúmeníu í kvöld. Mike Cestor kom Cluj yfir á 18. mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Rúnari Má. 1-0 stóð í hléi en Rúnar Már skoraði sjálfur á 58. mínútu til að tryggja 2-0 sigur Cluj. Cluj vann því samanlagðan 4-1 sigur og er komið áfram í næstu umferð forkeppninnar. Rúnar var að skora sitt annað mark í forkeppninni en hann skoraði einnig gegn Borac Banja Luka frá Bosníu í umferðinni á undan. Cluj mætir annað hvort Slovan Bratislava frá Slóvakíu eða Young Boys frá Sviss í næstu umferð. Þau skildu jöfn 0-0 í fyrri leik sínum í Slóvakíu en síðari leikurinn fer fram í Sviss í kvöld. Ögmundur og Mikael ekki á skýrslu Ögmundur Kristinsson var ekki í leikmannahópi Olympiakos sem komst áfram eftir 1-0 útisigur á Neftchi frá Aserbaísjan. Olympiakos vann samanlagt 3-0. Hinn 18 ára gamli Konstantinos Tzolakis var í marki gríska liðsins og tékkneski landsliðsmarkvörðurinn Tomas Vaclik, sem kom nýverið frá Sevilla, var varamarkvörður. Vera má að Ögmundur sé á förum frá gríska liðinu fyrst hann kemst ekki í leikmannahóp þess. Mikael Anderson var þá ekki í hópi Midtjylland sem mætti Celtic. Sá leikur stendur enn yfir. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Cluj hafði unnið fyrri leik liðanna í Gíbraltar 2-1 og var því með yfirhöndina fyrir síðari leikinn í Rúmeníu í kvöld. Mike Cestor kom Cluj yfir á 18. mínútu leiksins eftir stoðsendingu frá Rúnari Má. 1-0 stóð í hléi en Rúnar Már skoraði sjálfur á 58. mínútu til að tryggja 2-0 sigur Cluj. Cluj vann því samanlagðan 4-1 sigur og er komið áfram í næstu umferð forkeppninnar. Rúnar var að skora sitt annað mark í forkeppninni en hann skoraði einnig gegn Borac Banja Luka frá Bosníu í umferðinni á undan. Cluj mætir annað hvort Slovan Bratislava frá Slóvakíu eða Young Boys frá Sviss í næstu umferð. Þau skildu jöfn 0-0 í fyrri leik sínum í Slóvakíu en síðari leikurinn fer fram í Sviss í kvöld. Ögmundur og Mikael ekki á skýrslu Ögmundur Kristinsson var ekki í leikmannahópi Olympiakos sem komst áfram eftir 1-0 útisigur á Neftchi frá Aserbaísjan. Olympiakos vann samanlagt 3-0. Hinn 18 ára gamli Konstantinos Tzolakis var í marki gríska liðsins og tékkneski landsliðsmarkvörðurinn Tomas Vaclik, sem kom nýverið frá Sevilla, var varamarkvörður. Vera má að Ögmundur sé á förum frá gríska liðinu fyrst hann kemst ekki í leikmannahóp þess. Mikael Anderson var þá ekki í hópi Midtjylland sem mætti Celtic. Sá leikur stendur enn yfir.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn