Tjaldsvæði á Suðurlandi eru að fyllast af fólki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. júlí 2021 21:07 Það fer mikill tími hjá Steinunni á hverjum degi að svara símtölum frá fólki, sem vill komast á tjaldsvæðið til hennar í Reykholti í Bláskógabyggð. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tjaldsvæði á Suðurlandi eru við það að fyllast af fóki enda spáir góðu veðri þar næstu daga. Strangar sóttvarnarreglur munu gilda á tjaldsvæðunum. Steinunn Bjarnadóttir, umsjónarmaður tjaldsvæðisins í Reykholti í Bláskógabyggð svarar tugum símtala á dag þar sem hún er spurð hvort það sé laust á tjaldsvæðinu hjá henni enda virðist straumurinn liggja þessa dagana og um verslunarmannahelgina á Suðurland. „Já, straumurinn liggur á Suðurland þessa dagana fyrst að við fáum svona frábært veður fyrir marga í lok sumarfrís, það er bara meiriháttar. Við erum með hólf 1, 2 og 3 og tökum inn 100 til 120 í hvert hólf. Þannig ætlum við að hafa þetta og biðlum til fólks að sýna aðgát og vera ekki að fara á milli hólfa,“ segir Steinunn. Tjaldgesti hlakkar til helgarinnar í Reykholti. „Já, já, við sitjum þetta bara af okkur hérna í sólinni, förum ekkert annað. Við bara pössum okkur og verjum okkur, verðum bara hér saman vinirnir,“ segir Jónína Sigurjónsdóttir, gestur á tjaldsvæðinu Jónína Sigurjónsdóttir, sem býr líka í Þorlákshöfn ætlar að láta fara vel um sig og sitt fólk í Reykholti næstu daga.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er yndislegt að vera hérna, þetta er annað sumarið, sem við erum með húsið fast hér. Við erum hér á okkar bás, við fáum engan hingað til okkar, sem við ekki viljum,“ segir Margrét Sigurðardóttir, gestur á tjaldsvæðinu. Margrét Sigurðardóttir, sem býr í Þorlákshöfn segir frábært að vera á tjaldsvæðinu í Reykholti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Tjaldsvæði Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira
Steinunn Bjarnadóttir, umsjónarmaður tjaldsvæðisins í Reykholti í Bláskógabyggð svarar tugum símtala á dag þar sem hún er spurð hvort það sé laust á tjaldsvæðinu hjá henni enda virðist straumurinn liggja þessa dagana og um verslunarmannahelgina á Suðurland. „Já, straumurinn liggur á Suðurland þessa dagana fyrst að við fáum svona frábært veður fyrir marga í lok sumarfrís, það er bara meiriháttar. Við erum með hólf 1, 2 og 3 og tökum inn 100 til 120 í hvert hólf. Þannig ætlum við að hafa þetta og biðlum til fólks að sýna aðgát og vera ekki að fara á milli hólfa,“ segir Steinunn. Tjaldgesti hlakkar til helgarinnar í Reykholti. „Já, já, við sitjum þetta bara af okkur hérna í sólinni, förum ekkert annað. Við bara pössum okkur og verjum okkur, verðum bara hér saman vinirnir,“ segir Jónína Sigurjónsdóttir, gestur á tjaldsvæðinu Jónína Sigurjónsdóttir, sem býr líka í Þorlákshöfn ætlar að láta fara vel um sig og sitt fólk í Reykholti næstu daga.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er yndislegt að vera hérna, þetta er annað sumarið, sem við erum með húsið fast hér. Við erum hér á okkar bás, við fáum engan hingað til okkar, sem við ekki viljum,“ segir Margrét Sigurðardóttir, gestur á tjaldsvæðinu. Margrét Sigurðardóttir, sem býr í Þorlákshöfn segir frábært að vera á tjaldsvæðinu í Reykholti.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Tjaldsvæði Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Sjá meira