Hljóp inn á völlinn og fékk eiginhandaráritun frá Haaland í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 11:30 Erling Haaland er að undirbúa sig fyrir nýtt tímabil með Borussia Dortmund. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Norðmaðurinn Erling Braut Haaland er framtíðarstórstjarna fótboltans þrátt fyrir ungan aldur. Það eru því margir sem vilja fá eiginhandaráritun frá kappanum en sumir ganga þó lengra en aðrir. Haaland er að hefja nýtt tímabil með Borussia Dortmund þrátt fyrir að hafa verið orðaður við stórlið eins og Chelsea í allt sumar. Liðið lék æfingaleik á móti spænska liðinu Athletic Bilbao um helgina. Einn ungur aðdáandi Haaland taldi bestu möguleika sína á að fá eiginhandaráritun frá Norðmanninum væri hvorki fyrir eða eftir leik. Hann taldi möguleikann bestan í miðjum leik þegar Haaland stóð fyrir framan markið í föstu leikatriðu. Strákurinn lét vaða, hljóp inn á völlinn og bað um áritun. Þar sem um æfingaleik var að ræða þá var öryggisgæslan eflaust ekki eins mikil og ef um venjulegan leik væri að ræða. Haaland tók hinum unga aðdáanda vel þrátt fyrir þessa óvenjulegu aðstæður. Hann gaf stráknum eiginhandaráritun á búning hans áður en hann vísaði honum sjálfur af velli áður. Öryggisverðirnir létu þá loksins sjá sig og tóku við honum. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. This young fan managed to get Haaland's signature, during a game pic.twitter.com/4kVTu0E2q4— ESPN FC (@ESPNFC) July 24, 2021 Hvorki Haaland né félagar hans í Dortmund voru á skotskónum í leiknum sem Bilbao vann 2-0 með mörkum frá Raul Garcia og Daniel Vivian. Haaland fór af velli í hálfleik og þá var staðan enn markalaus. Chelsea er í forystu í kapphlaupinu um Haaland en eftir að þýska liðið seldi Jadon Sancho til Manchester United er talið ólíklegt að þýsku bikarmeistararnir vilji selja norska framherja sinn líka. Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Sjá meira
Haaland er að hefja nýtt tímabil með Borussia Dortmund þrátt fyrir að hafa verið orðaður við stórlið eins og Chelsea í allt sumar. Liðið lék æfingaleik á móti spænska liðinu Athletic Bilbao um helgina. Einn ungur aðdáandi Haaland taldi bestu möguleika sína á að fá eiginhandaráritun frá Norðmanninum væri hvorki fyrir eða eftir leik. Hann taldi möguleikann bestan í miðjum leik þegar Haaland stóð fyrir framan markið í föstu leikatriðu. Strákurinn lét vaða, hljóp inn á völlinn og bað um áritun. Þar sem um æfingaleik var að ræða þá var öryggisgæslan eflaust ekki eins mikil og ef um venjulegan leik væri að ræða. Haaland tók hinum unga aðdáanda vel þrátt fyrir þessa óvenjulegu aðstæður. Hann gaf stráknum eiginhandaráritun á búning hans áður en hann vísaði honum sjálfur af velli áður. Öryggisverðirnir létu þá loksins sjá sig og tóku við honum. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. This young fan managed to get Haaland's signature, during a game pic.twitter.com/4kVTu0E2q4— ESPN FC (@ESPNFC) July 24, 2021 Hvorki Haaland né félagar hans í Dortmund voru á skotskónum í leiknum sem Bilbao vann 2-0 með mörkum frá Raul Garcia og Daniel Vivian. Haaland fór af velli í hálfleik og þá var staðan enn markalaus. Chelsea er í forystu í kapphlaupinu um Haaland en eftir að þýska liðið seldi Jadon Sancho til Manchester United er talið ólíklegt að þýsku bikarmeistararnir vilji selja norska framherja sinn líka.
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Sjá meira