Hljóp inn á völlinn og fékk eiginhandaráritun frá Haaland í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2021 11:30 Erling Haaland er að undirbúa sig fyrir nýtt tímabil með Borussia Dortmund. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Norðmaðurinn Erling Braut Haaland er framtíðarstórstjarna fótboltans þrátt fyrir ungan aldur. Það eru því margir sem vilja fá eiginhandaráritun frá kappanum en sumir ganga þó lengra en aðrir. Haaland er að hefja nýtt tímabil með Borussia Dortmund þrátt fyrir að hafa verið orðaður við stórlið eins og Chelsea í allt sumar. Liðið lék æfingaleik á móti spænska liðinu Athletic Bilbao um helgina. Einn ungur aðdáandi Haaland taldi bestu möguleika sína á að fá eiginhandaráritun frá Norðmanninum væri hvorki fyrir eða eftir leik. Hann taldi möguleikann bestan í miðjum leik þegar Haaland stóð fyrir framan markið í föstu leikatriðu. Strákurinn lét vaða, hljóp inn á völlinn og bað um áritun. Þar sem um æfingaleik var að ræða þá var öryggisgæslan eflaust ekki eins mikil og ef um venjulegan leik væri að ræða. Haaland tók hinum unga aðdáanda vel þrátt fyrir þessa óvenjulegu aðstæður. Hann gaf stráknum eiginhandaráritun á búning hans áður en hann vísaði honum sjálfur af velli áður. Öryggisverðirnir létu þá loksins sjá sig og tóku við honum. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. This young fan managed to get Haaland's signature, during a game pic.twitter.com/4kVTu0E2q4— ESPN FC (@ESPNFC) July 24, 2021 Hvorki Haaland né félagar hans í Dortmund voru á skotskónum í leiknum sem Bilbao vann 2-0 með mörkum frá Raul Garcia og Daniel Vivian. Haaland fór af velli í hálfleik og þá var staðan enn markalaus. Chelsea er í forystu í kapphlaupinu um Haaland en eftir að þýska liðið seldi Jadon Sancho til Manchester United er talið ólíklegt að þýsku bikarmeistararnir vilji selja norska framherja sinn líka. Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira
Haaland er að hefja nýtt tímabil með Borussia Dortmund þrátt fyrir að hafa verið orðaður við stórlið eins og Chelsea í allt sumar. Liðið lék æfingaleik á móti spænska liðinu Athletic Bilbao um helgina. Einn ungur aðdáandi Haaland taldi bestu möguleika sína á að fá eiginhandaráritun frá Norðmanninum væri hvorki fyrir eða eftir leik. Hann taldi möguleikann bestan í miðjum leik þegar Haaland stóð fyrir framan markið í föstu leikatriðu. Strákurinn lét vaða, hljóp inn á völlinn og bað um áritun. Þar sem um æfingaleik var að ræða þá var öryggisgæslan eflaust ekki eins mikil og ef um venjulegan leik væri að ræða. Haaland tók hinum unga aðdáanda vel þrátt fyrir þessa óvenjulegu aðstæður. Hann gaf stráknum eiginhandaráritun á búning hans áður en hann vísaði honum sjálfur af velli áður. Öryggisverðirnir létu þá loksins sjá sig og tóku við honum. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. This young fan managed to get Haaland's signature, during a game pic.twitter.com/4kVTu0E2q4— ESPN FC (@ESPNFC) July 24, 2021 Hvorki Haaland né félagar hans í Dortmund voru á skotskónum í leiknum sem Bilbao vann 2-0 með mörkum frá Raul Garcia og Daniel Vivian. Haaland fór af velli í hálfleik og þá var staðan enn markalaus. Chelsea er í forystu í kapphlaupinu um Haaland en eftir að þýska liðið seldi Jadon Sancho til Manchester United er talið ólíklegt að þýsku bikarmeistararnir vilji selja norska framherja sinn líka.
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira