Ráðherrar skuldi þjóðinni afsökunarbeiðni á kolrangri sóttvarnarstefnu Snorri Másson skrifar 25. júlí 2021 13:55 Gunnar Smári Egilsson segir að rekin hafi verið sóttvarnarstefna gegn vilja þjóðarinnar. Ríkisstjórnin læri ekki af mistökum sínum. Stöð 2 Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokksins og frambjóðandi flokksins í komandi Alþingiskosningum, segir að ríkisstjórnin eigi að biðja þjóðina afsökunar á því sem hann segir kolranga sóttvarnarstefnu sem sé rekin gegn augljósum meirihlutavilja þjóðarinnar. Gunnar Smári segir að ríkisstjórnin hafi valið að láta frekar undan kröfum eigenda stórra fyrirtækja í ferðaþjónustunni og um leið veikt varnirnar á landamærunum. Því hafi veiran ítrekað sloppið inn með tilheyrandi nýjum bylgjum innanlands. „Almenningur hefði miklu fremur viljað halda uppi sóttvörnum á landamærum og fá að halda Þjóðhátíð í Eyjum, Druslugöngu, Menningarnótt og Gleðigöngu,“ skrifar Gunnar Smári í grein á Vísi í dag. „Allur meginþorri almennings kýs að fá að lifa frjálsu lífi innan samfélagsins og taka á sig sóttkví ef hann þarf að ferðast til útlanda. Þau sem vilja kalla takmarkanir á daglegt líf og ófrelsi yfir almenning, veikindi og jafnvel dauða, til þess eins að hingað komi ferðamenn einhverjum misserum fyrr en ella, eru algjör minnihluti landsmanna,“ skrifar Gunnar. Gunnar Smári segir að ríkisstjórnin tilheyri þessum minnihluta. Hann heldur því fram að vegna misráðinnar stefnu stjórnvalda hafi Íslendingar fengið einn takmarkalausan mánuð síðan farsóttin hófst, á meðan Nýsjálendingar hafi notið slíks frelsis í um 70% tímans sem liðinn er frá upphafi faraldurs. Þar sé enda farið að vilja almennings, enda ekki eigenda ferðaþjónustufyrirtækja. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sósíalistaflokkurinn Tengdar fréttir Ríkisstjórnin á að biðja þjóðina afsökunar Í dag eru 500 dagar síðan að fyrst voru settar á samkomutakmarkanir á Íslandi vegna kórónafaraldursins. Og þetta er líka fyrsti dagurinn í nýjum takmörkunum. 25. júlí 2021 07:30 Örtröð á Keflavíkurflugvelli í morgun Fullt var út úr dyrum og gott betur en það á Keflavíkurflugvelli í morgun. Sextán flugvélar hófu sig á loft fyrir klukkan níu í morgun og 34 vélar til viðbótar fljúga utan síðar í dag. 24. júlí 2021 09:29 Segir hagsmuni ferðaþjónustunnar líka hagsmuni þjóðarinnar Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir ferðaþjónustuna hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum eftir að tilkynnt var að bólusettir ferðamenn yrðu krafðir um neikvætt Covid-19 próf við landamærin. Hagsmunir ferðaþjónustunnar séu ekki aðeins hennar, heldur þjóðarinnar allrar. 20. júlí 2021 08:48 Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Gunnar Smári segir að ríkisstjórnin hafi valið að láta frekar undan kröfum eigenda stórra fyrirtækja í ferðaþjónustunni og um leið veikt varnirnar á landamærunum. Því hafi veiran ítrekað sloppið inn með tilheyrandi nýjum bylgjum innanlands. „Almenningur hefði miklu fremur viljað halda uppi sóttvörnum á landamærum og fá að halda Þjóðhátíð í Eyjum, Druslugöngu, Menningarnótt og Gleðigöngu,“ skrifar Gunnar Smári í grein á Vísi í dag. „Allur meginþorri almennings kýs að fá að lifa frjálsu lífi innan samfélagsins og taka á sig sóttkví ef hann þarf að ferðast til útlanda. Þau sem vilja kalla takmarkanir á daglegt líf og ófrelsi yfir almenning, veikindi og jafnvel dauða, til þess eins að hingað komi ferðamenn einhverjum misserum fyrr en ella, eru algjör minnihluti landsmanna,“ skrifar Gunnar. Gunnar Smári segir að ríkisstjórnin tilheyri þessum minnihluta. Hann heldur því fram að vegna misráðinnar stefnu stjórnvalda hafi Íslendingar fengið einn takmarkalausan mánuð síðan farsóttin hófst, á meðan Nýsjálendingar hafi notið slíks frelsis í um 70% tímans sem liðinn er frá upphafi faraldurs. Þar sé enda farið að vilja almennings, enda ekki eigenda ferðaþjónustufyrirtækja.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sósíalistaflokkurinn Tengdar fréttir Ríkisstjórnin á að biðja þjóðina afsökunar Í dag eru 500 dagar síðan að fyrst voru settar á samkomutakmarkanir á Íslandi vegna kórónafaraldursins. Og þetta er líka fyrsti dagurinn í nýjum takmörkunum. 25. júlí 2021 07:30 Örtröð á Keflavíkurflugvelli í morgun Fullt var út úr dyrum og gott betur en það á Keflavíkurflugvelli í morgun. Sextán flugvélar hófu sig á loft fyrir klukkan níu í morgun og 34 vélar til viðbótar fljúga utan síðar í dag. 24. júlí 2021 09:29 Segir hagsmuni ferðaþjónustunnar líka hagsmuni þjóðarinnar Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir ferðaþjónustuna hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum eftir að tilkynnt var að bólusettir ferðamenn yrðu krafðir um neikvætt Covid-19 próf við landamærin. Hagsmunir ferðaþjónustunnar séu ekki aðeins hennar, heldur þjóðarinnar allrar. 20. júlí 2021 08:48 Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Ríkisstjórnin á að biðja þjóðina afsökunar Í dag eru 500 dagar síðan að fyrst voru settar á samkomutakmarkanir á Íslandi vegna kórónafaraldursins. Og þetta er líka fyrsti dagurinn í nýjum takmörkunum. 25. júlí 2021 07:30
Örtröð á Keflavíkurflugvelli í morgun Fullt var út úr dyrum og gott betur en það á Keflavíkurflugvelli í morgun. Sextán flugvélar hófu sig á loft fyrir klukkan níu í morgun og 34 vélar til viðbótar fljúga utan síðar í dag. 24. júlí 2021 09:29
Segir hagsmuni ferðaþjónustunnar líka hagsmuni þjóðarinnar Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir ferðaþjónustuna hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum eftir að tilkynnt var að bólusettir ferðamenn yrðu krafðir um neikvætt Covid-19 próf við landamærin. Hagsmunir ferðaþjónustunnar séu ekki aðeins hennar, heldur þjóðarinnar allrar. 20. júlí 2021 08:48