Anton Sveinn og Snæfríður Sól báru íslenska fánann inn á Ólympíuleikvanginn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2021 13:00 Snæfríður Sól og Anton Sveinn bera fána Íslands inn á Ólympíuleikvanginn með íslenska hópinn í bakgrunn. EPA-EFE/RITCHIE B. TONGO Sundfólkið Anton Sveinn McKee og Snæfríður Sól Jórunnardóttir voru fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó sem hófst klukkan 11.00 í dag. Ísland var fyrst allra inn á leikvanginn - það er á eftir Grikklandi og flóttamannaliði Ólympíunefndarinnar. Ástæða þess að íslenski hópurinn var fyrstur inn er sú að á japönsku er Ísland skrifað アイスランド sem á latnesku letri skrifast sem Aisurando. Íslenski hópurinn var vissulega þriðji hópurinn inn á leikana. En þar sem Grikkland er alltaf fyrst inn á opnunarhátíðinni vegna stöðu sinnar í sögu leikanna og flóttamannalið Ólympíunefndarinnar kom þar á eftir til að vekja athygli á þeim málaflokki. Ísland á fjóra keppendur á Ólympíuleikunum; Snæfríði, Anton Svein, kringlukastarann Guðna Val Guðnason og skotmanninn Ásgeir Sigurgeirsson. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af íslenska hópnum á opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó. Mynd 1.Matthias Hangst/Getty Images Mynd 2.Jamie Squire/Getty Images Mynd 3.Clive Brunskill/Getty Images Fréttin hefur verið uppfærð. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Íslenski fáninn Tengdar fréttir Tólf ára borðtennisspilari sú yngsta á Ólympíuleikunum Hin 12 ára gamla Hend Zaza er yngst keppenda á Ólympíuleikunum sem hefjast í Tókýó í Japan í dag. Hún er fimmti yngsti Ólympíufari sögunnar. 23. júlí 2021 11:30 Fékk slána í andlitið og braut framtennurnar Breski stangarstökkvarinn Harry Coppell þurfti að setjast í tannlæknastólinn eftir slys á æfingu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. 23. júlí 2021 10:30 Talið að Osaka verði síðust til að bera Ólympíukyndilinn í ár Talið er að tennisstjarnan Naomi Osaka muni bera Ólympíukyndilinn síðustu metrana og kveikja í Ólympíueldinum sem mun brenna á meðan leikarnir standa yfir í Tókýó. 23. júlí 2021 08:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
Ísland var fyrst allra inn á leikvanginn - það er á eftir Grikklandi og flóttamannaliði Ólympíunefndarinnar. Ástæða þess að íslenski hópurinn var fyrstur inn er sú að á japönsku er Ísland skrifað アイスランド sem á latnesku letri skrifast sem Aisurando. Íslenski hópurinn var vissulega þriðji hópurinn inn á leikana. En þar sem Grikkland er alltaf fyrst inn á opnunarhátíðinni vegna stöðu sinnar í sögu leikanna og flóttamannalið Ólympíunefndarinnar kom þar á eftir til að vekja athygli á þeim málaflokki. Ísland á fjóra keppendur á Ólympíuleikunum; Snæfríði, Anton Svein, kringlukastarann Guðna Val Guðnason og skotmanninn Ásgeir Sigurgeirsson. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir af íslenska hópnum á opnunarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó. Mynd 1.Matthias Hangst/Getty Images Mynd 2.Jamie Squire/Getty Images Mynd 3.Clive Brunskill/Getty Images Fréttin hefur verið uppfærð.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Íslenski fáninn Tengdar fréttir Tólf ára borðtennisspilari sú yngsta á Ólympíuleikunum Hin 12 ára gamla Hend Zaza er yngst keppenda á Ólympíuleikunum sem hefjast í Tókýó í Japan í dag. Hún er fimmti yngsti Ólympíufari sögunnar. 23. júlí 2021 11:30 Fékk slána í andlitið og braut framtennurnar Breski stangarstökkvarinn Harry Coppell þurfti að setjast í tannlæknastólinn eftir slys á æfingu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. 23. júlí 2021 10:30 Talið að Osaka verði síðust til að bera Ólympíukyndilinn í ár Talið er að tennisstjarnan Naomi Osaka muni bera Ólympíukyndilinn síðustu metrana og kveikja í Ólympíueldinum sem mun brenna á meðan leikarnir standa yfir í Tókýó. 23. júlí 2021 08:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Sjá meira
Tólf ára borðtennisspilari sú yngsta á Ólympíuleikunum Hin 12 ára gamla Hend Zaza er yngst keppenda á Ólympíuleikunum sem hefjast í Tókýó í Japan í dag. Hún er fimmti yngsti Ólympíufari sögunnar. 23. júlí 2021 11:30
Fékk slána í andlitið og braut framtennurnar Breski stangarstökkvarinn Harry Coppell þurfti að setjast í tannlæknastólinn eftir slys á æfingu fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. 23. júlí 2021 10:30
Talið að Osaka verði síðust til að bera Ólympíukyndilinn í ár Talið er að tennisstjarnan Naomi Osaka muni bera Ólympíukyndilinn síðustu metrana og kveikja í Ólympíueldinum sem mun brenna á meðan leikarnir standa yfir í Tókýó. 23. júlí 2021 08:00