Tölvuleikurinn Football Manager mun bjóða upp á kvennalið í fyrsta skipti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. júlí 2021 22:45 Football Manager og kvennalið Leicester City hafa komist að samkomulagi fyrir næsta tímabil. Visionhaus/Getty Images Framleiðendur tölvuleiksins Football Manager hafa gefið það út að á næstu árum muni spilarar leiksins loksins geta stjórnað liðum af báðum kynjum. Miles Jacobson, stjórnandi Sports Interactive sem framleiðir leikina, segir að þetta hafi verið í bígerð um nokkurt skeið. Hann bætti við að kvennaknattspyrnu verði bætt inn í leikinn, í staðin fyrir að gera sitthvorn leikinn fyrir sig. „Við vitum að við getum haft áhrif og við viljum nýta það til góðs,“ sagði Jacobsen. „Til lengri tíma litið, eftir því sem kvennaknattspyrna verður vinsælli, þá gæti orðið fjárhagslegur ávinningur af þessu. En við erum að halda af stað í þetta ferðalag af því að við vitum að það er það rétta í stöðunni.“ „Við trúum á jafnrétti fyrir alla og við viljum vera hluti af lausninni,“ sagði Jacobsen að lokum. Football Manager hefur náð samkomulagi við kvennalið Leicester City fyrir tímabilið 2021-2022, en leikurinn hefur verið gefinn útá hverju ári frá 1992. Þá var hann gefinn út undir nafninu Championship Manager, en Sports Interactive sleit sig frá Eidos Interactive sem framleiddi Championship Manager árið 2003. Our commitment to the multi-year project to include the women's game into our series. https://t.co/N4GQkVsLuX— Football Manager (@FootballManager) July 22, 2021 Fótbolti Rafíþróttir Leikjavísir Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira
Miles Jacobson, stjórnandi Sports Interactive sem framleiðir leikina, segir að þetta hafi verið í bígerð um nokkurt skeið. Hann bætti við að kvennaknattspyrnu verði bætt inn í leikinn, í staðin fyrir að gera sitthvorn leikinn fyrir sig. „Við vitum að við getum haft áhrif og við viljum nýta það til góðs,“ sagði Jacobsen. „Til lengri tíma litið, eftir því sem kvennaknattspyrna verður vinsælli, þá gæti orðið fjárhagslegur ávinningur af þessu. En við erum að halda af stað í þetta ferðalag af því að við vitum að það er það rétta í stöðunni.“ „Við trúum á jafnrétti fyrir alla og við viljum vera hluti af lausninni,“ sagði Jacobsen að lokum. Football Manager hefur náð samkomulagi við kvennalið Leicester City fyrir tímabilið 2021-2022, en leikurinn hefur verið gefinn útá hverju ári frá 1992. Þá var hann gefinn út undir nafninu Championship Manager, en Sports Interactive sleit sig frá Eidos Interactive sem framleiddi Championship Manager árið 2003. Our commitment to the multi-year project to include the women's game into our series. https://t.co/N4GQkVsLuX— Football Manager (@FootballManager) July 22, 2021
Fótbolti Rafíþróttir Leikjavísir Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sjá meira