Jafntefli í fjörugum leik í Skotlandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. júlí 2021 21:06 Mikael Anderson skiptist á treyjum við Mohamed Salah þegar Midtjylland mætti Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í desember síðastliðnum. Lars Ronbog / FrontZoneSport via Getty Images Mikael Anderson og félagar hans í Midtjylland frá Danmörku gerðu góða ferð til Glasgow þar sem að Celtic tók á móti þeim i fyrri leik liðanna í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 1-1 í leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft. Skotarnir byrjuðu betur og stjórnuðu leiknum stærstan hluta fyrri hálfleiksins. Það skilaði loksins marki þegar rúmar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Þar var á ferðinni Liel Abada, en hann var fyrstur til að bregðast við eftir að Jonas Lössl varði frábærlega frá Ryan Christie. Rétt fyrir hálfleik urðu smávægilega læti þar sem að Nir Bitton í liði Celtic og Anders Dryer í liði Midthylland fengu báðir að líta gula spjaldið. Þetta var annað gula spjald Bitton og hann var því rekinn í sturtu með rautt spjald. Mikael Andersson og félagar áttu því að vera manni fleiri allan seinni hálfleikinn. Það gekk þó ekki eftir, en þegar seinni hálfleikur var aðeins tíu mínútna gamall fékk Dryer að líta sitt annað gula spjald. Í þetta skipti fyrir leikararskap, og því var aftur orðið jafnt í liðum. Þegar um 25 mínútur lifðu leiks fengu Midtjylland aukaspyrnu á hættulegum stað. Evander Ferreira tók spyrnuna og hann hann jafnaði metin beint úr aukaspyrnu. Hvorugu liðinu tókst að skora það sem eftir lifði leiks og lokatölur því 1-1. Liðin mætast aftur á miðvikudaginn eftir rúma viku og þá kemur í ljós hvort liðið kemst áfram í næstu umferð. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Skotarnir byrjuðu betur og stjórnuðu leiknum stærstan hluta fyrri hálfleiksins. Það skilaði loksins marki þegar rúmar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks. Þar var á ferðinni Liel Abada, en hann var fyrstur til að bregðast við eftir að Jonas Lössl varði frábærlega frá Ryan Christie. Rétt fyrir hálfleik urðu smávægilega læti þar sem að Nir Bitton í liði Celtic og Anders Dryer í liði Midthylland fengu báðir að líta gula spjaldið. Þetta var annað gula spjald Bitton og hann var því rekinn í sturtu með rautt spjald. Mikael Andersson og félagar áttu því að vera manni fleiri allan seinni hálfleikinn. Það gekk þó ekki eftir, en þegar seinni hálfleikur var aðeins tíu mínútna gamall fékk Dryer að líta sitt annað gula spjald. Í þetta skipti fyrir leikararskap, og því var aftur orðið jafnt í liðum. Þegar um 25 mínútur lifðu leiks fengu Midtjylland aukaspyrnu á hættulegum stað. Evander Ferreira tók spyrnuna og hann hann jafnaði metin beint úr aukaspyrnu. Hvorugu liðinu tókst að skora það sem eftir lifði leiks og lokatölur því 1-1. Liðin mætast aftur á miðvikudaginn eftir rúma viku og þá kemur í ljós hvort liðið kemst áfram í næstu umferð.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira