Segir nauðsynlegt að stjórnvöld grípi til aðgerða á landamærum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 16. júlí 2021 19:30 Björn Rúnar Lúðvíksson, prófessor í ónæmisfræðum. Vísir/Einar Yfirlæknir ónæmisfræðideildar á Landspítalanum segir nauðsynlegt að stjórnvöld grípi til aðgerða á landamærum vegna nýrrar stöðu í faraldri kórónuveirunnar hér á landi. Hann telur sterkar líkur á að fólk þurfi endurbólusetningu gegn nýjum afbrigðum á borð við hið bráðsmitandi delta afbrigði. Yfirlæknir á ónæmisfræðideild Landspítalans segir nauðsynlegt að grípa til aðgerða á landamærum í ljósi nýrrar stöðu hér á landi. Flestar konur á meðgöngu og börn óbólusett „Ég held að það sé nauðsynlegt bara til að vernda okkur öll. Ekki bara heilbrigðiskerfið heldur líka þessa hópa sem eru viðkvæmir. Konur á meðgöngu, börn sem eru óbólusett og svo þessi viðkvæmi hópur sem ég talaði um áðan. Þetta fólk er meira og minna óbólusett og þess vegna finnst mér það svona ákveðin samfélagsleg skylda til að vernda þetta fólk sem eru mikilvægir þátttakendur í samfélaginu eins og við þekkjum öll,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisfræðideildar Landspítalans. Endurbólusetning líkleg Hann segir sterkar líkur á því að fólk þurfi endurbólusetningu gegn nýjum afbrigðum eins og delta afbrigðinu sem nú er í miklum vexti erlendis og talið meira smitandi en önnur afbrigði. „Það eru mörg önnur afbrigði í gangi sem hugsanlega gætu breytt sér það mikið að þessi bóluefni sem við erum að nota núna virka ekki, alveg eins og við þurfum að gera fyrir inflúensu bólusetningu.“ Hann segir ljóst að við þurfum að vera viðbúin að lifa við aðgerðir næstu mánuði, eða þar til betri vörn næst á heimsvísu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Yfirlæknir á ónæmisfræðideild Landspítalans segir nauðsynlegt að grípa til aðgerða á landamærum í ljósi nýrrar stöðu hér á landi. Flestar konur á meðgöngu og börn óbólusett „Ég held að það sé nauðsynlegt bara til að vernda okkur öll. Ekki bara heilbrigðiskerfið heldur líka þessa hópa sem eru viðkvæmir. Konur á meðgöngu, börn sem eru óbólusett og svo þessi viðkvæmi hópur sem ég talaði um áðan. Þetta fólk er meira og minna óbólusett og þess vegna finnst mér það svona ákveðin samfélagsleg skylda til að vernda þetta fólk sem eru mikilvægir þátttakendur í samfélaginu eins og við þekkjum öll,“ segir Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir ónæmisfræðideildar Landspítalans. Endurbólusetning líkleg Hann segir sterkar líkur á því að fólk þurfi endurbólusetningu gegn nýjum afbrigðum eins og delta afbrigðinu sem nú er í miklum vexti erlendis og talið meira smitandi en önnur afbrigði. „Það eru mörg önnur afbrigði í gangi sem hugsanlega gætu breytt sér það mikið að þessi bóluefni sem við erum að nota núna virka ekki, alveg eins og við þurfum að gera fyrir inflúensu bólusetningu.“ Hann segir ljóst að við þurfum að vera viðbúin að lifa við aðgerðir næstu mánuði, eða þar til betri vörn næst á heimsvísu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði