Starfsmaður á Jómfrúnni greindist með smit Eiður Þór Árnason skrifar 16. júlí 2021 14:16 Jómfrúin hefur verið Lækjargötu í 25 ár. Vísir/vilhelm Starfsmaður Jómfrúarinnar greindist með kórónuveirusmit í gær og voru 24 starfsmenn veitingastaðsins sendir í skimun vegna smitsins. Þeir hafa allir verið bólusettir líkt og sá smitaði sem mætti síðast í vinnuna á mánudag. Einn starfsmaður hefur verið sendur í sóttkví. Ekki er talið að gestir hafi verið útsettir fyrir smiti og því hafa viðskiptavinir ekki verið sendir í skimun eða sóttkví. Þetta segir Jakob Jakobsson, eigandi og framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar, í samtali við Vísi en Mbl.is greindi fyrst frá málinu. Von er á niðurstöðum úr skimun starfsmanna síðar í dag. Jakob Jakobsson tók alfarið við rekstrinum af föður sínum og alnafna árið 2015.Vísir/vilhelm Jakob segir að veitingastaðurinn verði áfram opinn og að smitið hafi lítil áhrif á starfsemina. Ekki hefur borið á einkennum hjá starfsmönnum. „Aðalmálið er bara að fólk er bólusett svo þetta virðist ekki hafa nein teljandi áhrif en auðvitað er allur varinn góður og við fylgjum tilmælum rakningateymisins í hvívetna.“ Ekki hefur tekist að rekja smitið en starfsmaðurinn hefur ekki verið erlendis, að sögn Jakobs. Sjö einstaklingar greindust með Covid-19 innanlands í gær og tíu á miðvikudag. Voru þeir allir bólusettir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Sjá meira
Ekki er talið að gestir hafi verið útsettir fyrir smiti og því hafa viðskiptavinir ekki verið sendir í skimun eða sóttkví. Þetta segir Jakob Jakobsson, eigandi og framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar, í samtali við Vísi en Mbl.is greindi fyrst frá málinu. Von er á niðurstöðum úr skimun starfsmanna síðar í dag. Jakob Jakobsson tók alfarið við rekstrinum af föður sínum og alnafna árið 2015.Vísir/vilhelm Jakob segir að veitingastaðurinn verði áfram opinn og að smitið hafi lítil áhrif á starfsemina. Ekki hefur borið á einkennum hjá starfsmönnum. „Aðalmálið er bara að fólk er bólusett svo þetta virðist ekki hafa nein teljandi áhrif en auðvitað er allur varinn góður og við fylgjum tilmælum rakningateymisins í hvívetna.“ Ekki hefur tekist að rekja smitið en starfsmaðurinn hefur ekki verið erlendis, að sögn Jakobs. Sjö einstaklingar greindust með Covid-19 innanlands í gær og tíu á miðvikudag. Voru þeir allir bólusettir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Fleiri fréttir „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista og skemmtistaðaeigendur varaðir við Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Sjá meira