Stjörnumönnum hrósað fyrir einstaka snyrtimennsku Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2021 15:31 Úr leik Stjörnunnar og Bohemian á Aviva vellinum í Dublin í gær. getty/Harry Murphy Þótt Stjarnan hafi ekki riðið feitum hesti frá viðureignum sínum gegn írska liðinu Bohemian í Sambandsdeild Evrópu gátu Garðbæingar sér gott orð fyrir íþróttamennsku. Fyrri leik Stjörnunnar og Bohemians á Samsung-vellinum í Garðabænum lyktaði með 1-1 jafntefli en Írarnir unnu seinni leikinn í gær, 3-0. Bohemian vann einvígið, 4-1 samanlagt, og mætir Dudelange frá Lúxemborg í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Eftir leikinn hrósuðu Írarnir Stjörnumönnum í hástert fyrir framkomu þeirra í einvíginu, og sérstaklega hvernig þeir skildu við búningsklefa sinn á Aviva vellinum í Dublin. „Heppnin var ekki á bandi Stjörnunnar en þeir tóku óaðfinnanlega á móti okkur og skildu svona við búningsklefann sinn eftir leikinn,“ sagði á Twitter-síðu Bohemian. Með fylgdi mynd af tandurhreinum búningsklefanum. Hard luck to @FCStjarnan who treated us impeccably well in Iceland and left their dressing room like this after the game pic.twitter.com/h9FnDvpyUv— Bohemian Football Club (@bfcdublin) July 15, 2021 Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Leiknismönnum í Breiðholtinu á mánudagskvöldið. Stjörnumenn eru í 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar með þrettán stig eftir tólf leiki. Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Fyrri leik Stjörnunnar og Bohemians á Samsung-vellinum í Garðabænum lyktaði með 1-1 jafntefli en Írarnir unnu seinni leikinn í gær, 3-0. Bohemian vann einvígið, 4-1 samanlagt, og mætir Dudelange frá Lúxemborg í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Eftir leikinn hrósuðu Írarnir Stjörnumönnum í hástert fyrir framkomu þeirra í einvíginu, og sérstaklega hvernig þeir skildu við búningsklefa sinn á Aviva vellinum í Dublin. „Heppnin var ekki á bandi Stjörnunnar en þeir tóku óaðfinnanlega á móti okkur og skildu svona við búningsklefann sinn eftir leikinn,“ sagði á Twitter-síðu Bohemian. Með fylgdi mynd af tandurhreinum búningsklefanum. Hard luck to @FCStjarnan who treated us impeccably well in Iceland and left their dressing room like this after the game pic.twitter.com/h9FnDvpyUv— Bohemian Football Club (@bfcdublin) July 15, 2021 Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Leiknismönnum í Breiðholtinu á mánudagskvöldið. Stjörnumenn eru í 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar með þrettán stig eftir tólf leiki.
Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira