Fyrrum landsliðskona Andorra aðstoðardómari í leik FH í kvöld Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júlí 2021 16:01 Marta San Juan Casado á hliðarlínunni. Referees Abroad FH mætir Sligo Rovers í síðari leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Athygli vekur að annar af aðstoðardómurum leiksins er hin 22 ára gamla Marta San Juan Casado, fyrrum landsliðskona Andorra. FH er í fínum málum eftir fyrri leikinn í Kaplakrika sem vannst 1-0. Liðið mætti til Írlands í gær og er klárt í leik dagsins. Dómari leiksins heitir Luis Teixeira og kemur frá Portúgal en aðstoðardómararnir tveir og fjórði dómari leiksins koma allir frá Andorra. Þar á meðal er Marta Casado sem er aðeins 22 ára gömul. Verður þetta fyrsti Evrópuleikurinn – karla megin – sem hún dæmir á dómaraferli sínum. Það er til mikils að vinna fyrir FH í kvöld en komist liðið áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu fær það 300 þúsund evrur eða tæplega 44 milljónir króna. Fótbolti.net greindi fyrst frá. Leikur FH og Sligo Rovers hefst nú klukkan 17.00 á Showgrounds-vellinum í Sligo. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Yfir 130 milljónir í húfi fyrir íslenskan fótbolta í kvöld og Valur fær 120 FH, Breiðablik og Stjarnan eiga öll möguleika á að komast áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA í fótbolta í dag. Fyrir hvert félag er 300.000 evru vinningsfé, eða tæpar 44 milljónir króna, í húfi eða samtals rúmar 130 milljónir. Íslandsmeistarar Vals hafa svo þegar tryggt sér 120 milljónir króna vegna Evrópuleikja í sumar. 15. júlí 2021 11:31 Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. 15. júlí 2021 09:16 Óli Jóh krækir í nafna sinn FH hefur samið við varnarmanninn Ólaf Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. FH staðfesti félagaskiptin í kvöld. 14. júlí 2021 20:59 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Fleiri fréttir Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sjá meira
FH er í fínum málum eftir fyrri leikinn í Kaplakrika sem vannst 1-0. Liðið mætti til Írlands í gær og er klárt í leik dagsins. Dómari leiksins heitir Luis Teixeira og kemur frá Portúgal en aðstoðardómararnir tveir og fjórði dómari leiksins koma allir frá Andorra. Þar á meðal er Marta Casado sem er aðeins 22 ára gömul. Verður þetta fyrsti Evrópuleikurinn – karla megin – sem hún dæmir á dómaraferli sínum. Það er til mikils að vinna fyrir FH í kvöld en komist liðið áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu fær það 300 þúsund evrur eða tæplega 44 milljónir króna. Fótbolti.net greindi fyrst frá. Leikur FH og Sligo Rovers hefst nú klukkan 17.00 á Showgrounds-vellinum í Sligo.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu FH Tengdar fréttir Yfir 130 milljónir í húfi fyrir íslenskan fótbolta í kvöld og Valur fær 120 FH, Breiðablik og Stjarnan eiga öll möguleika á að komast áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA í fótbolta í dag. Fyrir hvert félag er 300.000 evru vinningsfé, eða tæpar 44 milljónir króna, í húfi eða samtals rúmar 130 milljónir. Íslandsmeistarar Vals hafa svo þegar tryggt sér 120 milljónir króna vegna Evrópuleikja í sumar. 15. júlí 2021 11:31 Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. 15. júlí 2021 09:16 Óli Jóh krækir í nafna sinn FH hefur samið við varnarmanninn Ólaf Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. FH staðfesti félagaskiptin í kvöld. 14. júlí 2021 20:59 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Fleiri fréttir Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sjá meira
Yfir 130 milljónir í húfi fyrir íslenskan fótbolta í kvöld og Valur fær 120 FH, Breiðablik og Stjarnan eiga öll möguleika á að komast áfram í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar UEFA í fótbolta í dag. Fyrir hvert félag er 300.000 evru vinningsfé, eða tæpar 44 milljónir króna, í húfi eða samtals rúmar 130 milljónir. Íslandsmeistarar Vals hafa svo þegar tryggt sér 120 milljónir króna vegna Evrópuleikja í sumar. 15. júlí 2021 11:31
Þórir Jóhann seldur til Ítalíu Knattspyrnumaðurinn Þórir Jóhann Helgason ferðast til Lecce á Ítalíu í dag og gengur þar endanlega frá samkomulagi við samnefnt félag sem spilar í næstefstu deild. 15. júlí 2021 09:16
Óli Jóh krækir í nafna sinn FH hefur samið við varnarmanninn Ólaf Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. FH staðfesti félagaskiptin í kvöld. 14. júlí 2021 20:59