„Mér er sama þó brjóstin nái niður að nafla“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. júlí 2021 16:15 Gillian Anderson segist aldrei ætla að klæðast brjóstahaldara aftur. Getty/Lia Toby Leikkonan Gillian Anderson hefur hlotið mikið lof á samfélagsmiðlum fyrir að hafa lýst því yfir í beinni útsendingu á Instagram að hún sleppi brjóstahöldurum alfarið þessa dagana. Anderson, sem er 52 ára gömul, er þekktust fyrir leik sinn í The X-files, The Crown og Sex Education. „Ég nota brjóstarhaldara ekki lengur. Ég get ekki verið í brjóstarhaldara. Get það ekki,“ sagði Gillian í beinu streymi á Instagram-síðu sinni þar sem hún svaraði spurningum aðdáenda. Svarið var við spurningu um hvaða klæðnaður hafi orðið mest fyrir valinu á tímum faraldursins. View this post on Instagram A post shared by Gillian Anderson (@gilliana) „Fyrirgefið en mér er sama þó brjóstin á mér nái niður að nafla. Ég klæðist brjóstarhaldara ekki lengur. Það er allt of óþægilegt,“ sagði leikkonan. Ummælin hafa vakið mikla gleði á samfélagsmiðlum og hlotið nær einróma lof kvenna, sem virðast sammála leikkonunni um ágæti (eða skort á því) við að klæðast brjóstahöldurum. me: *having a panic attack*my best friend and soul mate @bitchingcamero: do you want me to pull up pictures of gillian anderson??? she hasn t been wearing a bra lately she s too good to me — im mak (@makonthemic) July 14, 2021 Cheers to Gillian Anderson for saying outloud what so many of us women already think/do. No more bras! #BanTheBra #LetTheGirlsflyFree— JaneAustenSays (@MadKCLaLa) July 14, 2021 @GillianA @GillianA you are my hero!!! Burn the bra!!— Karen C (@KarenCorrigan17) July 14, 2021 Just can't stop thinking of Thatcher without a bra @GillianA . God damn you Anderson. https://t.co/QrY5PL19Pc— Lloyd P Richards (@mortgagesLPR) July 14, 2021 Preach! I ditched my bras at the start of pandemic and haven t looked back! Tanks, bralettes or nothing feels so much better! #byebyebra @GillianA https://t.co/Q7boJBrnKA— Sue Spiry (@Sooz830) July 14, 2021 Gillian Anderson said that bras are uncomfortable and she stopped wearing them. I agree. Try to limit wearing them as much as I can. Every woman should have a choice on that rather than living imposed expectations of the society.— Monika Wi niewska (@AuthorMonika) July 14, 2021 Well, that's it! If Gillian Anderson says she isn't wearing a bra anymore than I'm not either!— Lance Said This (@Lance_Said_This) July 14, 2021 Hollywood Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
„Ég nota brjóstarhaldara ekki lengur. Ég get ekki verið í brjóstarhaldara. Get það ekki,“ sagði Gillian í beinu streymi á Instagram-síðu sinni þar sem hún svaraði spurningum aðdáenda. Svarið var við spurningu um hvaða klæðnaður hafi orðið mest fyrir valinu á tímum faraldursins. View this post on Instagram A post shared by Gillian Anderson (@gilliana) „Fyrirgefið en mér er sama þó brjóstin á mér nái niður að nafla. Ég klæðist brjóstarhaldara ekki lengur. Það er allt of óþægilegt,“ sagði leikkonan. Ummælin hafa vakið mikla gleði á samfélagsmiðlum og hlotið nær einróma lof kvenna, sem virðast sammála leikkonunni um ágæti (eða skort á því) við að klæðast brjóstahöldurum. me: *having a panic attack*my best friend and soul mate @bitchingcamero: do you want me to pull up pictures of gillian anderson??? she hasn t been wearing a bra lately she s too good to me — im mak (@makonthemic) July 14, 2021 Cheers to Gillian Anderson for saying outloud what so many of us women already think/do. No more bras! #BanTheBra #LetTheGirlsflyFree— JaneAustenSays (@MadKCLaLa) July 14, 2021 @GillianA @GillianA you are my hero!!! Burn the bra!!— Karen C (@KarenCorrigan17) July 14, 2021 Just can't stop thinking of Thatcher without a bra @GillianA . God damn you Anderson. https://t.co/QrY5PL19Pc— Lloyd P Richards (@mortgagesLPR) July 14, 2021 Preach! I ditched my bras at the start of pandemic and haven t looked back! Tanks, bralettes or nothing feels so much better! #byebyebra @GillianA https://t.co/Q7boJBrnKA— Sue Spiry (@Sooz830) July 14, 2021 Gillian Anderson said that bras are uncomfortable and she stopped wearing them. I agree. Try to limit wearing them as much as I can. Every woman should have a choice on that rather than living imposed expectations of the society.— Monika Wi niewska (@AuthorMonika) July 14, 2021 Well, that's it! If Gillian Anderson says she isn't wearing a bra anymore than I'm not either!— Lance Said This (@Lance_Said_This) July 14, 2021
Hollywood Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira