Rigning á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. júlí 2021 16:30 Þetta niðurfall hefur ekki haft mikið að gera undanfarin mánuð eða svo, þangað til í dag. Vísir/Tryggvi Akureyringum hefur ef til vill brugðið í brún þegar þeir litu út um gluggann í dag. Sólargeislunum sem dansað hafa í Eyjafirði nær sleitulaust í mánuð hefur verið skipt út fyrir rigningardropa. Samkvæmt úttekt staðarmiðilsins Akureyri.net hefur ekki rignt að ráði á Akureyri í heilan mánuð, eða frá 14. júní síðastliðnum, og að raunar sé það skjalfest frá Veðurstofunni að úrkoman síðustu tuttugu daga hafi verið heilir 0,0 millimetrar. Sem sagt ekki dropi, þangað til í dag. Sumum finnst rigningin því ef til vill kærkomin, enda er gróður víða farinn að skrælna í bænum. Á vef Veðurstofunnar má einnig sjá að víða á landinu er rigningarlegt í dag, en allvíða er súld eða rigning. Veðurhorfur á landinu Snýst í vestan og suðvestan 5-13 m/s með skúrum, en hægari NA-til. Gengur í vestan 10-18 SA-til í kvöld og snarpar vindhviður við fjöll þar. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast fyrir austan. Suðlæg átt, 5-13 m/s á morgun og allvíða dálítil rigning eða súld, en lengst af bjart N- og A-lands. Hiti 9 til 22 stig, hlýjast NA-til. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðvestlæg átt, 5-13 m/s. Rigning eða súld með köflum og skúrir seinnipartinn, en víða bjartviðri eystra. Hiti 9 til 20, hlýjast NA-til. Á laugardag: Vestlæg átt, 3-10 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið, en léttskýjað SA-lands. Léttir víða til seinnipartinn. Hiti 9 til 20 stig, hlýjast á SA-landi. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Líklega suðvestanátt með þokusúld á V-verðu landinu, en annars bjart og mjög hlýtt veður. Veður Akureyri Tengdar fréttir Ferðamenn fylgist með veðurspá næstu daga Suðlægar og suðvestlægar áttir munu ráða ríkjum hér á landi, og valda vætu á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Áfram má gera ráð fyrir ágætisveðri á Norður- og Austurlandi, þar sem verður úrkomulítið og talsvert sólskin með tilheyrandi hlýindum. 13. júlí 2021 06:37 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Samkvæmt úttekt staðarmiðilsins Akureyri.net hefur ekki rignt að ráði á Akureyri í heilan mánuð, eða frá 14. júní síðastliðnum, og að raunar sé það skjalfest frá Veðurstofunni að úrkoman síðustu tuttugu daga hafi verið heilir 0,0 millimetrar. Sem sagt ekki dropi, þangað til í dag. Sumum finnst rigningin því ef til vill kærkomin, enda er gróður víða farinn að skrælna í bænum. Á vef Veðurstofunnar má einnig sjá að víða á landinu er rigningarlegt í dag, en allvíða er súld eða rigning. Veðurhorfur á landinu Snýst í vestan og suðvestan 5-13 m/s með skúrum, en hægari NA-til. Gengur í vestan 10-18 SA-til í kvöld og snarpar vindhviður við fjöll þar. Hiti 7 til 17 stig, hlýjast fyrir austan. Suðlæg átt, 5-13 m/s á morgun og allvíða dálítil rigning eða súld, en lengst af bjart N- og A-lands. Hiti 9 til 22 stig, hlýjast NA-til. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðvestlæg átt, 5-13 m/s. Rigning eða súld með köflum og skúrir seinnipartinn, en víða bjartviðri eystra. Hiti 9 til 20, hlýjast NA-til. Á laugardag: Vestlæg átt, 3-10 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið, en léttskýjað SA-lands. Léttir víða til seinnipartinn. Hiti 9 til 20 stig, hlýjast á SA-landi. Á sunnudag, mánudag og þriðjudag: Líklega suðvestanátt með þokusúld á V-verðu landinu, en annars bjart og mjög hlýtt veður.
Veður Akureyri Tengdar fréttir Ferðamenn fylgist með veðurspá næstu daga Suðlægar og suðvestlægar áttir munu ráða ríkjum hér á landi, og valda vætu á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Áfram má gera ráð fyrir ágætisveðri á Norður- og Austurlandi, þar sem verður úrkomulítið og talsvert sólskin með tilheyrandi hlýindum. 13. júlí 2021 06:37 Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Ferðamenn fylgist með veðurspá næstu daga Suðlægar og suðvestlægar áttir munu ráða ríkjum hér á landi, og valda vætu á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Áfram má gera ráð fyrir ágætisveðri á Norður- og Austurlandi, þar sem verður úrkomulítið og talsvert sólskin með tilheyrandi hlýindum. 13. júlí 2021 06:37