Tekinn með 27 kíló af grasi og 53 lítra af gambra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2021 13:45 Gæsluvarðhald sem Grynig sætti á meðan rannsókn málsins stóð dregst frá fangelsisvistinni. Vísir/Vilhelm Karlmaður nokkur hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Maðurinn var tekinn með mikið magn maríjúana, kannabisstangla, plöntur og tæpt kíló af amfetamíni. Þá bruggaði maðurinn sömuleiðis gambra. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á föstudaginn. Karlmaðurinn, Dawid Grynig, var ásamt sambýliskonu sinni ákærður fyrir að hafa fimmtudaginn 8. apríl síðastliðinn í Hafnarfirði haft í vörslum sínum í sölu og dreifingarskyni rúmlega 27 kíló af maríjúana. Sömuleiðis 114 grömm af hassi, 8,7 kíló af kannabisstönglum, fimmtíu kannabisplöntur og tæplega 900 grömm af amfetamíni. Þá voru þau ákærð fyrir að hafa ræktað fyrrnefndar plöntur. Grynig játaði sök og lagði á það áherslu að hann hefði verið einn að verki. Var hann sömuleiðis ákærður fyrir að hafa á sama tíma verið tekinn með 53 lítra af gambra með 14 prósent áfengisstyrkleika, brot sem hann játaði. Lögreglan krafðist upptöku á fyrrnefndum efnum en einnig búnaði til framleiðslu. Þar má nefna 39 vatnsdælur, 18 ljós, þrjá tímarofa, tvo hitamæla, loftsíu, tvær mulningskvarnir, Samsung Galaxy S8 síma, Samsung Galaxy S20 síma, Nokia síma og 870 þúsund krónur í reiðufé. Var Grynig dæmdur í tveggja ára fangelsi og var litið til þess að ræktun hans var skipulögð og nokkuð umfangsmikil. Til málsbóta var horft til játningar hans. Þótti ekki við hæfi að skilorðsbinda refsingu að neinu leyti og vísaði dómurinn til þess hve mikið magn fíkniefnanna var. Fíkniefnabrot Dómsmál Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira
Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness á föstudaginn. Karlmaðurinn, Dawid Grynig, var ásamt sambýliskonu sinni ákærður fyrir að hafa fimmtudaginn 8. apríl síðastliðinn í Hafnarfirði haft í vörslum sínum í sölu og dreifingarskyni rúmlega 27 kíló af maríjúana. Sömuleiðis 114 grömm af hassi, 8,7 kíló af kannabisstönglum, fimmtíu kannabisplöntur og tæplega 900 grömm af amfetamíni. Þá voru þau ákærð fyrir að hafa ræktað fyrrnefndar plöntur. Grynig játaði sök og lagði á það áherslu að hann hefði verið einn að verki. Var hann sömuleiðis ákærður fyrir að hafa á sama tíma verið tekinn með 53 lítra af gambra með 14 prósent áfengisstyrkleika, brot sem hann játaði. Lögreglan krafðist upptöku á fyrrnefndum efnum en einnig búnaði til framleiðslu. Þar má nefna 39 vatnsdælur, 18 ljós, þrjá tímarofa, tvo hitamæla, loftsíu, tvær mulningskvarnir, Samsung Galaxy S8 síma, Samsung Galaxy S20 síma, Nokia síma og 870 þúsund krónur í reiðufé. Var Grynig dæmdur í tveggja ára fangelsi og var litið til þess að ræktun hans var skipulögð og nokkuð umfangsmikil. Til málsbóta var horft til játningar hans. Þótti ekki við hæfi að skilorðsbinda refsingu að neinu leyti og vísaði dómurinn til þess hve mikið magn fíkniefnanna var.
Fíkniefnabrot Dómsmál Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Sjá meira