Stjarnan með betra lið en taflan gefur til kynna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2021 14:45 Keith Long mætir í Garðabæinn í kvöld. Harry Murphy/Getty Images Keith Long, þjálfari Bohemian FC sem mætir Stjörnunni í Sambandsdeild UEFA í kvöld, er spenntur fyrir leik liðanna. Hann reiknar með hörkuleik í Garðabænum í kvöld og segir sína menn þurfa að vera upp á sitt besta til að eiga möguleika á að komast áfram. „Það er erfitt að vita. Ég hef ekki náð að horfa sjálfur á heila leiki svo maður treystir á klippur úr leikjum og svo upplýsingar frá 1-2 einstaklingum sem hafa séð leiki með þeim. Andstæðingurinn er alltaf góður í Evrópu. “ „Þetta er gott og reynslumikið lið með öfluga leikmenn um allan völl. Einnig eru þeir mjög góðir í föstum leikatriðum,“ sagði Long í viðtali skömmu áður en írska liðið lagði af stað til Íslands. „Þó Stjarnan hafi byrjað tímabilið heima fyrir illa verðum að vera upp á okkar besta til að einvígið sé enn lifandi í seinni leiknum.“ Long hrósaði svo Hilmari Árna Halldórssyni sérstaklega. Tók hann fram að Hilmar Árni ætti fjóra A-landsleiki, væri tæknilega góður leikmaður sem léki oftast nær úti vinstra megin og að hann væri með öflugan hægri fót sem skilaði bæði mörkum og stoðsendingum. „Þetta er mikil áskorun. Á pappír eigum við fína möguleika á að komast áfram og ég er viss um að Stjarnan hugsar það sama. Ef frammistaðan á fimmtudag er fagmannleg og skipulögð þá mun leikurinn viku síðar sjá um sig sjálfur, sagði Long einnig. Heiðar Ægisson, hægri bakvörður Stjörnunnar, er sama sinnis en hann segir Stjörnumenn verða að stefna á að komast áfram úr 1. umferð Sambandsdeildarinnar. Veðrið sem og aðstæður vegna kórónuveirunnar voru einnig til umræðu en viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. Leikur Stjörnunnar og Bohemian FC hefst klukkan 19.45 í Garðabænum í kvöld og verður í beinni texta lýsingu Vísis. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
„Það er erfitt að vita. Ég hef ekki náð að horfa sjálfur á heila leiki svo maður treystir á klippur úr leikjum og svo upplýsingar frá 1-2 einstaklingum sem hafa séð leiki með þeim. Andstæðingurinn er alltaf góður í Evrópu. “ „Þetta er gott og reynslumikið lið með öfluga leikmenn um allan völl. Einnig eru þeir mjög góðir í föstum leikatriðum,“ sagði Long í viðtali skömmu áður en írska liðið lagði af stað til Íslands. „Þó Stjarnan hafi byrjað tímabilið heima fyrir illa verðum að vera upp á okkar besta til að einvígið sé enn lifandi í seinni leiknum.“ Long hrósaði svo Hilmari Árna Halldórssyni sérstaklega. Tók hann fram að Hilmar Árni ætti fjóra A-landsleiki, væri tæknilega góður leikmaður sem léki oftast nær úti vinstra megin og að hann væri með öflugan hægri fót sem skilaði bæði mörkum og stoðsendingum. „Þetta er mikil áskorun. Á pappír eigum við fína möguleika á að komast áfram og ég er viss um að Stjarnan hugsar það sama. Ef frammistaðan á fimmtudag er fagmannleg og skipulögð þá mun leikurinn viku síðar sjá um sig sjálfur, sagði Long einnig. Heiðar Ægisson, hægri bakvörður Stjörnunnar, er sama sinnis en hann segir Stjörnumenn verða að stefna á að komast áfram úr 1. umferð Sambandsdeildarinnar. Veðrið sem og aðstæður vegna kórónuveirunnar voru einnig til umræðu en viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. Leikur Stjörnunnar og Bohemian FC hefst klukkan 19.45 í Garðabænum í kvöld og verður í beinni texta lýsingu Vísis.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira