Búið að kæra fimm líkamsárásir eftir annasama helgi Eiður Þór Árnason skrifar 6. júlí 2021 19:18 Óvenjumikið var að gera hjá lögreglunni á Vesturlandi um helgina. Vísir/Vilhelm Annasamt hefur verið hjá lögreglunni á Vesturlandi það sem af er júlímánuði en fimm líkamsárásir hafa verið kærðar í umdæminu eftir síðustu helgi. Mikið hefur verið að gera vegna bæjarhátíða og var fjöldi gesta á tjaldstæðum síðustu daga. Nokkuð hefur verið um útköll vegna hávaða og voru fangaklefar fullsetnir aðfaranótt sunnudags. Sömuleiðis var nokkuð um afskipti af áfengisneyslu ungmenna. Fram kemur í færslu á Facebook-síðu lögregluembættisins að umferðarslys hafi verið nokkuð algeng á Vesturlandi og sum þeirra mjög alvarleg. 65 ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur það sem af er júlí þar sem ökuhraði var hátt upp í 150 kílómetrar á klukkustund. Þá hafa 650 ökumenn verið myndaðir við hraðakstur af hraðamyndavélum um land allt en úrvinnsla þeirra brota fer fram hjá lögreglustjóranum á Vesturlandi. Óku í veg fyrir viðbragðsaðila Að sögn lögreglu eru margir ökumenn með stóra eftirvagna ekki með réttu hliðarspeglana til að sjá aftur fyrir sig. Skapar þetta hættu fyrir aðra í umferðinni en dæmi er um að ekið hafi verið í veg fyrir neyðarakstursbíla í forgangsakstri þar sem ökumenn sáu ekki þá sem ætluðu að taka fram úr þeim. Lögregla hafði nokkur afskipti af ökumönnum sem eru grunaðir um ölvun við akstur og þeim sem keyrðu vanbúin ökutæki. Þá sofnaði ökumaður sem átti leið um Borgarnes við aksturinn og ók niður ljósastaur og á rafmagnskassa. Engin slys urðu á fólki. Lögreglumál Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira
Mikið hefur verið að gera vegna bæjarhátíða og var fjöldi gesta á tjaldstæðum síðustu daga. Nokkuð hefur verið um útköll vegna hávaða og voru fangaklefar fullsetnir aðfaranótt sunnudags. Sömuleiðis var nokkuð um afskipti af áfengisneyslu ungmenna. Fram kemur í færslu á Facebook-síðu lögregluembættisins að umferðarslys hafi verið nokkuð algeng á Vesturlandi og sum þeirra mjög alvarleg. 65 ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur það sem af er júlí þar sem ökuhraði var hátt upp í 150 kílómetrar á klukkustund. Þá hafa 650 ökumenn verið myndaðir við hraðakstur af hraðamyndavélum um land allt en úrvinnsla þeirra brota fer fram hjá lögreglustjóranum á Vesturlandi. Óku í veg fyrir viðbragðsaðila Að sögn lögreglu eru margir ökumenn með stóra eftirvagna ekki með réttu hliðarspeglana til að sjá aftur fyrir sig. Skapar þetta hættu fyrir aðra í umferðinni en dæmi er um að ekið hafi verið í veg fyrir neyðarakstursbíla í forgangsakstri þar sem ökumenn sáu ekki þá sem ætluðu að taka fram úr þeim. Lögregla hafði nokkur afskipti af ökumönnum sem eru grunaðir um ölvun við akstur og þeim sem keyrðu vanbúin ökutæki. Þá sofnaði ökumaður sem átti leið um Borgarnes við aksturinn og ók niður ljósastaur og á rafmagnskassa. Engin slys urðu á fólki.
Lögreglumál Mest lesið Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Innlent Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Innlent Fleiri fréttir Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi að nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Sjá meira