Cecilía Rán og Berglind Rós í liði umferðarinnar í Svíþjóð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2021 16:46 Cecilía Rán og Berglind Rós í leik með Fylki gegn Breiðabliki. Þær spila nú saman hjá Örebro í Svíþjóð. Vísir/Bára Dröfn Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ásgeirsdóttir eru báðar í liði vikunnar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá sænska miðlinum Aftonbladet. Þær sáu til þess að Örebro náði óvæntu stigi gegn toppliði Rosengård. Örebro náði markalausu jafntefli gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar í toppliði Rosengård. Örebro getur þakkað þeim Cecilíu Rán og Berglindi Ósk fyrir stigið. Markvörðurinn efnilegi átti frábæran leik og því kemur ekki á óvart að hún hafi verið í liði vikunnar. „Þessi 17 ára gamli íslenski markmaður á framtíðina fyrir sér enda með ótrúlega hæfileika. Hún sýndi allar sínar bestu hliðar í leiknum og þegar Rosengård komst í gegnum vörn Örebro var Rúnarsdóttir í fantaformi þar á bakvið,“ segir í grein Aftonbladet um lið vikunnar. View this post on Instagram A post shared by Cecili a Ra n Ru narsdo ttir (@ceciliaranr) „Var það taktísk snilld að færa Ágústsdóttur niður í miðvörðinn af miðjunni. Miðað við úrslitin í leiknum er svarið augljóslega já. Íslendingurinn sýndi að hún getur auðveldlega leyst stöðu varnarmanns miðað við spilamennsku hennar í leiknum. Hún var alltaf á réttum stað á réttum tíma,“ segir um frammistöðu Berglindar Rósar í leiknum. Til að fullkomna frábæra varnarframmistöðu Örebro þá var hin 18 ára gamla Anna Sandberg, liðsfélagi Cecilíu og Berglindar, einnig í liði vikunnar. Örebro er í 9. sæti deildarinnar með 11 stig að loknum 11 leikjum. Liðið er þó átta stigum fyrir ofan Vaxjö sem situr í 12. og eina fallsæti deildarinnar. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Örebro náði markalausu jafntefli gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar í toppliði Rosengård. Örebro getur þakkað þeim Cecilíu Rán og Berglindi Ósk fyrir stigið. Markvörðurinn efnilegi átti frábæran leik og því kemur ekki á óvart að hún hafi verið í liði vikunnar. „Þessi 17 ára gamli íslenski markmaður á framtíðina fyrir sér enda með ótrúlega hæfileika. Hún sýndi allar sínar bestu hliðar í leiknum og þegar Rosengård komst í gegnum vörn Örebro var Rúnarsdóttir í fantaformi þar á bakvið,“ segir í grein Aftonbladet um lið vikunnar. View this post on Instagram A post shared by Cecili a Ra n Ru narsdo ttir (@ceciliaranr) „Var það taktísk snilld að færa Ágústsdóttur niður í miðvörðinn af miðjunni. Miðað við úrslitin í leiknum er svarið augljóslega já. Íslendingurinn sýndi að hún getur auðveldlega leyst stöðu varnarmanns miðað við spilamennsku hennar í leiknum. Hún var alltaf á réttum stað á réttum tíma,“ segir um frammistöðu Berglindar Rósar í leiknum. Til að fullkomna frábæra varnarframmistöðu Örebro þá var hin 18 ára gamla Anna Sandberg, liðsfélagi Cecilíu og Berglindar, einnig í liði vikunnar. Örebro er í 9. sæti deildarinnar með 11 stig að loknum 11 leikjum. Liðið er þó átta stigum fyrir ofan Vaxjö sem situr í 12. og eina fallsæti deildarinnar.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira