Hættustigi vegna vatnavaxta á Norðurlandi eystra lýst yfir Jakob Bjarnar skrifar 1. júlí 2021 16:20 Hér má sjá hvar vatn hefur grafið undan vegi sem liggur að brúa í landshlutanum. Lögreglan á Norðurlandi eystra Gífurlegir vatnavextir eru í ám og vötnum á svæðinu. Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra hefur ákveðið að lýsa yfir hættustigi vegna vatnavaxta í ám og vötnum á svæðinu. Leysingarnar eru vegna mikils lofthita sem leiðir til gríðarlegra vatnavaxta í landshlutanum. Sem geta hæglega valdið því að vegir og brýr rofna. „Íbúar og vegfarendur eru beðnir um að vera ekki nálægt ám og vötnum sem eru í miklum vexti. Þá er fólk á Akureyri sérstaklega beðið um að vera ekki á ferðinni í kringum Glerá. Vegurinn við Þverá í Eyjafirði rofnaði í gærkvöldi og unnið er að lagfæringu hans. Vegurinn innan við Illugastaði hefur rofnað og er lokaður. Mikið vatn er í ám og lækjum í landshlutanum og þær eru, vegna leysinga, mórauðar. Þessa mynd tók fréttamaður fréttatofu í dag við Hörgá og eins og sjá má flæðir áin víða yfir bakka sína.vísir/lillý valgerður Einnig eru skemmdir við brúnna yfir Fnjóska á móts við Illugastaði og hún lokuð vegna þessa. Mestu vatnavextir eru í Eyjafjarðará og Fnjóská og er fólk beðið um að fara varlega við árnar,“ segir í tilkynningu. Fram kemur á heimasíðu Veðurstofu Íslands að fyrirsjáanlegar eru miklar leysingar áfram og víða um land vegna hlýindanna. Því má búast við áframhaldandi hárri vatnsstöðu og miklu rennsli í í ám og lækjum, einkum þar sem hlýtt er og snjór til fjalla. Ferðafólk er hvatt til til þess sérstaklega að sýna aðgát við óbrúaðar ár á hálendinu. Almannavarnir Samgöngur Veður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Sjá meira
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra hefur ákveðið að lýsa yfir hættustigi vegna vatnavaxta í ám og vötnum á svæðinu. Leysingarnar eru vegna mikils lofthita sem leiðir til gríðarlegra vatnavaxta í landshlutanum. Sem geta hæglega valdið því að vegir og brýr rofna. „Íbúar og vegfarendur eru beðnir um að vera ekki nálægt ám og vötnum sem eru í miklum vexti. Þá er fólk á Akureyri sérstaklega beðið um að vera ekki á ferðinni í kringum Glerá. Vegurinn við Þverá í Eyjafirði rofnaði í gærkvöldi og unnið er að lagfæringu hans. Vegurinn innan við Illugastaði hefur rofnað og er lokaður. Mikið vatn er í ám og lækjum í landshlutanum og þær eru, vegna leysinga, mórauðar. Þessa mynd tók fréttamaður fréttatofu í dag við Hörgá og eins og sjá má flæðir áin víða yfir bakka sína.vísir/lillý valgerður Einnig eru skemmdir við brúnna yfir Fnjóska á móts við Illugastaði og hún lokuð vegna þessa. Mestu vatnavextir eru í Eyjafjarðará og Fnjóská og er fólk beðið um að fara varlega við árnar,“ segir í tilkynningu. Fram kemur á heimasíðu Veðurstofu Íslands að fyrirsjáanlegar eru miklar leysingar áfram og víða um land vegna hlýindanna. Því má búast við áframhaldandi hárri vatnsstöðu og miklu rennsli í í ám og lækjum, einkum þar sem hlýtt er og snjór til fjalla. Ferðafólk er hvatt til til þess sérstaklega að sýna aðgát við óbrúaðar ár á hálendinu.
Almannavarnir Samgöngur Veður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Sjá meira