Þrír Íslendingar í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska boltans Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2021 16:00 Bjarki Már varð markahæstur í deildinni í fyrra og endaði í 3. sæti í ár. Axel Heimken/Getty Þrír íslenskir landsliðsmenn enduðu í sex efstu sætunum yfir markahæstu leikmenn þýska handboltans. Þýsku úrvalsdeildinni lauk í dag og eftir lokaumferðina varð ljóst að Ómar Ingi endaði markahæstur. Hann gerði tólf mörk í síðustu umferðinni. Ómar gerði 274 mörk í deildinni í vetur og var með 68,50% skotnýtingu. 134 af mörkum hans komu af vítalínunni en Marcel Schiller kom skammt á eftir með 270 mörk. Ómar er fjórði íslenski leikmaðurinn til þess að verða markahæstur í Þýskalandi en áður höfðu Sigurður Sveinsson, Guðjón Vaur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson orðið markahæstir. With 274 goals Omar Ingi Magnusson becomes the 4th Icelandic player to become top scorer of the Bundesliga ever:- Sigurður Valur Sveinsson (1984/85)- Guðjon Valur Sigurdsson (2005/06)- Bjarke Mar Elisson (2019/20)- Omar Ingi Magnusson (2020/21)#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 27, 2021 Bjarki Már Elísson, frá Lemgo, varð markahæstur í deildinni á síðustu leiktíð og hann endaði 3. markahæstur í ár. Hann gerði 254 mörk. Þriðji Íslendingurinn, Viggó Kristjánsson frá Stuttgart, var í sjötta sætinu með 230 mörk en hann var jafn Hampus Wanne frá Flensburg. Wanne spilaði færri leiki og er því ofar en Viggó á listanum. Ómar Ingi Magnússon is the first player in @liquimoly_hbl history (since 1977/78) to become best scorer in his premier season! @SCMagdeburg #handball https://t.co/Z9wG9HWEe5— Fabian Koch (@Fabian_Handball) June 27, 2021 Þýski handboltinn Tengdar fréttir Kiel þýskur meistari og Ómar endaði markahæstur í deildinni Kiel er þýskur meistari í handbolta eftir jafntefli við Rhein Neckar Löwen í síðustu umferð þýska handboltans í dag. Lokatölur 25-25. 27. júní 2021 15:13 27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. 27. júní 2021 12:47 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Sjá meira
Þýsku úrvalsdeildinni lauk í dag og eftir lokaumferðina varð ljóst að Ómar Ingi endaði markahæstur. Hann gerði tólf mörk í síðustu umferðinni. Ómar gerði 274 mörk í deildinni í vetur og var með 68,50% skotnýtingu. 134 af mörkum hans komu af vítalínunni en Marcel Schiller kom skammt á eftir með 270 mörk. Ómar er fjórði íslenski leikmaðurinn til þess að verða markahæstur í Þýskalandi en áður höfðu Sigurður Sveinsson, Guðjón Vaur Sigurðsson og Bjarki Már Elísson orðið markahæstir. With 274 goals Omar Ingi Magnusson becomes the 4th Icelandic player to become top scorer of the Bundesliga ever:- Sigurður Valur Sveinsson (1984/85)- Guðjon Valur Sigurdsson (2005/06)- Bjarke Mar Elisson (2019/20)- Omar Ingi Magnusson (2020/21)#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 27, 2021 Bjarki Már Elísson, frá Lemgo, varð markahæstur í deildinni á síðustu leiktíð og hann endaði 3. markahæstur í ár. Hann gerði 254 mörk. Þriðji Íslendingurinn, Viggó Kristjánsson frá Stuttgart, var í sjötta sætinu með 230 mörk en hann var jafn Hampus Wanne frá Flensburg. Wanne spilaði færri leiki og er því ofar en Viggó á listanum. Ómar Ingi Magnússon is the first player in @liquimoly_hbl history (since 1977/78) to become best scorer in his premier season! @SCMagdeburg #handball https://t.co/Z9wG9HWEe5— Fabian Koch (@Fabian_Handball) June 27, 2021
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Kiel þýskur meistari og Ómar endaði markahæstur í deildinni Kiel er þýskur meistari í handbolta eftir jafntefli við Rhein Neckar Löwen í síðustu umferð þýska handboltans í dag. Lokatölur 25-25. 27. júní 2021 15:13 27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. 27. júní 2021 12:47 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Magavandamálin farin að trufla hana Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Fleiri fréttir Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Sjá meira
Kiel þýskur meistari og Ómar endaði markahæstur í deildinni Kiel er þýskur meistari í handbolta eftir jafntefli við Rhein Neckar Löwen í síðustu umferð þýska handboltans í dag. Lokatölur 25-25. 27. júní 2021 15:13
27 íslensk mörk í sama leiknum og Ómar mögulega markahæstur í deildinni Það rigndi íslenskum mörkum í leik Lemgo og Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en leikurinn var liður í síðustu umferð deildarinnar. 27. júní 2021 12:47