„Mun spila fyrir Wales þangað til ég hætti í fótbolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2021 13:31 Bale gengur svekktur til búningsherbergja. Lukas Schulze/Getty Gareth Bale, fyrirliði Wales, var skiljanlega svektur eftir 4-0 tapið gegn Dönum í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu í gær. Bale var heldur ekki sáttur í viðtölum eftir leikinn þar sem hann gekk út úr viðtali við breska ríkisútsvarpið eftir spurningu fréttamannsins. Bale var spurður af því hvort að hann myndi halda áfram að spila fyrir Wales eða hvort að landsliðsskórnir væru komnir upp á hillu. 😬😬😬Has Gareth Bale played his last game for #WAL? #EURO2020 #bbceuro2020— BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2021 Vængmaðurinn hreifst ekki af þessari spurningu og gekk í burtu. Það sem vakti meiri athygli er að hann svaraði þessari spurningu skömmu síðar í samtali við S4C. „Ég mun halda áfram að spila fyrir Wales. Fólk spyr heimskulegra spurninga. Ég elska að spila fyrir Wales og mun spila með Wales þangað til ég hætti að spila fótbolta,“ sagði Bale. Hann var á síðustu leiktíð á láni hjá Tottenham frá Real Madrid þar sem hann er úti í kuldanum en fróðlegt verður að sjá hvort að hann fái tækifæri hjá nýjum stjóra liðsins, Carlo Ancelotti. 🗣 "I'll play for Wales until the day that I stop playing football."— Sky Sports Football (@SkyFootball) June 27, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Gareth Bale gekk í burtu þegar hann var spurður um framtíð sína Gareth Bale, leikmaður velska landsliðsins, gekk í burtu þegar hann var spurður út í framtíð sína með landsliðinu eftir 4-0 tap gegn Dönum í dag. Bale og liðsfélagar hans eru á heimleið eftir tapið. 26. júní 2021 20:30 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Bale var heldur ekki sáttur í viðtölum eftir leikinn þar sem hann gekk út úr viðtali við breska ríkisútsvarpið eftir spurningu fréttamannsins. Bale var spurður af því hvort að hann myndi halda áfram að spila fyrir Wales eða hvort að landsliðsskórnir væru komnir upp á hillu. 😬😬😬Has Gareth Bale played his last game for #WAL? #EURO2020 #bbceuro2020— BBC Sport (@BBCSport) June 27, 2021 Vængmaðurinn hreifst ekki af þessari spurningu og gekk í burtu. Það sem vakti meiri athygli er að hann svaraði þessari spurningu skömmu síðar í samtali við S4C. „Ég mun halda áfram að spila fyrir Wales. Fólk spyr heimskulegra spurninga. Ég elska að spila fyrir Wales og mun spila með Wales þangað til ég hætti að spila fótbolta,“ sagði Bale. Hann var á síðustu leiktíð á láni hjá Tottenham frá Real Madrid þar sem hann er úti í kuldanum en fróðlegt verður að sjá hvort að hann fái tækifæri hjá nýjum stjóra liðsins, Carlo Ancelotti. 🗣 "I'll play for Wales until the day that I stop playing football."— Sky Sports Football (@SkyFootball) June 27, 2021 EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Gareth Bale gekk í burtu þegar hann var spurður um framtíð sína Gareth Bale, leikmaður velska landsliðsins, gekk í burtu þegar hann var spurður út í framtíð sína með landsliðinu eftir 4-0 tap gegn Dönum í dag. Bale og liðsfélagar hans eru á heimleið eftir tapið. 26. júní 2021 20:30 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Gareth Bale gekk í burtu þegar hann var spurður um framtíð sína Gareth Bale, leikmaður velska landsliðsins, gekk í burtu þegar hann var spurður út í framtíð sína með landsliðinu eftir 4-0 tap gegn Dönum í dag. Bale og liðsfélagar hans eru á heimleið eftir tapið. 26. júní 2021 20:30