Við vissum að við myndum þurfa að þjást Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júní 2021 22:30 Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, fagnaði mörkum sinna manna vel og innilega í kvöld. Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, var feginn með 2-1 sigur sinna manna í framlengingu gegn Austurríkismönnum í 16-liða úrslitum. Öll þrjú mörk leiksins voru skoruð af varamönnum. Ítalir höfðu ekki fengið á sig mark á mótinu fyrir leikinn í kvöld, en þrátt fyrir það bjóst Mancini ekki við auðveldum leik. „Við vissum að við myndum þurfa að þjást í kvöld því aðð Austurríki er með svona týpískt lið sem leyfir þér ekki að spila vel,“ sagði Mancini í leikslok. Eins og áður segir voru öll mörk leiksisn skoruð af leikmönnum sem komu inn af varamannabekkjum liðanna. Mancini segir að þó að þeir hafi gert gæfumuninn í kvöld sé hann stoltur af öllu liðinu. „Varamennirnir gerðu gæfumuninn í dag, en það gerðu allir sitt besta í kvöld. Ég er virkilega ánægður því að strákarnir gáfu allt til að vinna. Líka þó að þeir væru orðnir þreyttir.“ Ítalir mæta annað hvort Belgum eða Portúgölum í átta liða úrslitum, en viðureign þeirra fer fram á morgun klukkan 19:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Ítalir í átta liða úrslit eftir framlengdan leik Ítalir eru komnir í átta liða úrslit EM eftir 2-1 sigur gegn Austurríkismönnum á Wembley í kvöld. Markalaust var þegar venjulegur leiktími var úti og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. 26. júní 2021 21:36 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Sjá meira
Ítalir höfðu ekki fengið á sig mark á mótinu fyrir leikinn í kvöld, en þrátt fyrir það bjóst Mancini ekki við auðveldum leik. „Við vissum að við myndum þurfa að þjást í kvöld því aðð Austurríki er með svona týpískt lið sem leyfir þér ekki að spila vel,“ sagði Mancini í leikslok. Eins og áður segir voru öll mörk leiksisn skoruð af leikmönnum sem komu inn af varamannabekkjum liðanna. Mancini segir að þó að þeir hafi gert gæfumuninn í kvöld sé hann stoltur af öllu liðinu. „Varamennirnir gerðu gæfumuninn í dag, en það gerðu allir sitt besta í kvöld. Ég er virkilega ánægður því að strákarnir gáfu allt til að vinna. Líka þó að þeir væru orðnir þreyttir.“ Ítalir mæta annað hvort Belgum eða Portúgölum í átta liða úrslitum, en viðureign þeirra fer fram á morgun klukkan 19:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 EM. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Ítalir í átta liða úrslit eftir framlengdan leik Ítalir eru komnir í átta liða úrslit EM eftir 2-1 sigur gegn Austurríkismönnum á Wembley í kvöld. Markalaust var þegar venjulegur leiktími var úti og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. 26. júní 2021 21:36 Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - ÍA | Tvö lið sem lofa góðu mætast Leik lokið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Sjá meira
Ítalir í átta liða úrslit eftir framlengdan leik Ítalir eru komnir í átta liða úrslit EM eftir 2-1 sigur gegn Austurríkismönnum á Wembley í kvöld. Markalaust var þegar venjulegur leiktími var úti og því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. 26. júní 2021 21:36