Katrín létt með lunda í Eyjum Kjartan Kjartansson skrifar 22. júní 2021 20:33 Vel fór á með Katrínu Jakobsdóttur og lundanum. Katrín hafði á orði að heimsóknin væri ein sú besta sem hún hefði farið í. Katrín Jakobsdóttir Lundi nokkur stal senunni þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heimsótti Vestmannaeyjar í dag. Katrínu virtist skemmt þrátt fyrir að lundinn virti enga goggunarröð og tæki sér stöðu á höfði hennar. Sagt er frá heimsókninni til Eyja á opinberri Facebook-síðu Katrínar í dag. Þar lýsir hún henni sem sérstaklega eftirminnilegri. „Í blíðskaparveðri fékk ég góðar móttökur hvert sem ég fór,“ segir forsætisráðherra. Hún heimsótti meðal annars Þekkingarsetur Vestmannaeyja og Sjóvarmadælustöðina en skrifaði auk þess undir samstarfssamning ráðuneytisins og sýslumannsins í Vestmannaeyjum um greiningu á hvort að kynjahalli sé ða málum sem rekin eru innan stjórnsýslunnar. Mesta lukku vakti þó þegar Katrín heimsótti mjaldrasafn í Eyjum þar sem hún hitti bæði mjaldra og lunda. Á myndskeiðum sem Katrín birti á Instagram-síðu sinni sést hvernig fulltrúi safnsins bauð lundanum til sætis á sixpensara sem hann tyllti á höfuð ráðherrans. „Þetta hef ég aldrei gert. Þetta er bara besta heimsókn sem ég hef farið í!“ segir Katrín eftir að lundinn hristi vængina hressilega á höfði hennar. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Sagt er frá heimsókninni til Eyja á opinberri Facebook-síðu Katrínar í dag. Þar lýsir hún henni sem sérstaklega eftirminnilegri. „Í blíðskaparveðri fékk ég góðar móttökur hvert sem ég fór,“ segir forsætisráðherra. Hún heimsótti meðal annars Þekkingarsetur Vestmannaeyja og Sjóvarmadælustöðina en skrifaði auk þess undir samstarfssamning ráðuneytisins og sýslumannsins í Vestmannaeyjum um greiningu á hvort að kynjahalli sé ða málum sem rekin eru innan stjórnsýslunnar. Mesta lukku vakti þó þegar Katrín heimsótti mjaldrasafn í Eyjum þar sem hún hitti bæði mjaldra og lunda. Á myndskeiðum sem Katrín birti á Instagram-síðu sinni sést hvernig fulltrúi safnsins bauð lundanum til sætis á sixpensara sem hann tyllti á höfuð ráðherrans. „Þetta hef ég aldrei gert. Þetta er bara besta heimsókn sem ég hef farið í!“ segir Katrín eftir að lundinn hristi vængina hressilega á höfði hennar.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vestmannaeyjar Fuglar Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira