Saumar þjóðbúninga á færibandi á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. júní 2021 20:06 Ragnhildur með hluta af hópnum sínum, sem hún hefur saumað búninga á. Allt mjög fallegir búningar, sem mikil vinna og alúð hefur verið lögð í. Hún er lengst til vinstri á myndinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ragnhildur Birna Jónsdóttir á Hvolsvelli er engin venjulega kona þegar kemur að saumaskap því hún hefur saumað á annan tug þjóðbúninga á sitt fólk. Hún segir saumaskap veita sér hugarró. Það var gaman að koma í garðinn hjá Ragnhildi Birnu í Litlagerði 8 á Hvolsvelli og sjá hana og fólkið hennar, börn, tengdabörn, barnabörn og vini og vandamenn í þjóðbúningunum, sem hún hefur saumað frá 2016. Hópurinn klæddist að sjálfsögðu þessum fötum á 17. júní hátíðarhöldunum á Hvolsvelli, auk þess að nota þau í hvert sinn, sem tækifæri gest. „Þetta er bara áhugamál hjá mér og veitir mér hugarró að sitja og sauma og svo bara ánægjan að skapa eitthvað fallegt,“ segir Ragnhildur af sinni einskærri hógværð. Ragnhildur segir saumaskapinn veita sér hugarró og ánægju við að skapa í höndunum. Hún fékk heiðursviðurkenningu frá Rangárþing eystra á 17. júní fyrir varðveislu menningararfs Íslands en hún hefur saumað og haldið við fjölda íslenskra þjóðbúninga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anton Kári Halldórsson, einn af tengdasonum hennar á búning eftir Ragnhildi. „Ég er gríðarlega stoltur af henni, þetta er frábært framtak, sem við njótum náttúrulega góðs af. Ég styð hana heilshugar í þessu og við nýtum hvert tækifæri til að klæða okkur upp á.“ Barnabörn og frændsystkinin eru líka mjög ánægð með búningana sína. „Þetta eru þjóðbúningar, sem Íslendingar voru í í gamla daga frá Víkingaöld til 1900 og eitthvað,“ segir Böðvar Snær Jóhannsson, einn af strákunum, sem á búning frá Ragnhildi. Hressir strákar í búningum frá Ragnhildi Birnu, frá vinstri. Héðinn Bjarni Antonsson, Sæþór Elvar Jóhannsson, Eðvar Eggert Heiðarsson, Eggert Orri Pálsson, Böðvar Snær Jóhannsson og Snorri Þór Jóhannsson.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Handverk Tíska og hönnun Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu Sjá meira
Það var gaman að koma í garðinn hjá Ragnhildi Birnu í Litlagerði 8 á Hvolsvelli og sjá hana og fólkið hennar, börn, tengdabörn, barnabörn og vini og vandamenn í þjóðbúningunum, sem hún hefur saumað frá 2016. Hópurinn klæddist að sjálfsögðu þessum fötum á 17. júní hátíðarhöldunum á Hvolsvelli, auk þess að nota þau í hvert sinn, sem tækifæri gest. „Þetta er bara áhugamál hjá mér og veitir mér hugarró að sitja og sauma og svo bara ánægjan að skapa eitthvað fallegt,“ segir Ragnhildur af sinni einskærri hógværð. Ragnhildur segir saumaskapinn veita sér hugarró og ánægju við að skapa í höndunum. Hún fékk heiðursviðurkenningu frá Rangárþing eystra á 17. júní fyrir varðveislu menningararfs Íslands en hún hefur saumað og haldið við fjölda íslenskra þjóðbúninga.Magnús Hlynur Hreiðarsson Anton Kári Halldórsson, einn af tengdasonum hennar á búning eftir Ragnhildi. „Ég er gríðarlega stoltur af henni, þetta er frábært framtak, sem við njótum náttúrulega góðs af. Ég styð hana heilshugar í þessu og við nýtum hvert tækifæri til að klæða okkur upp á.“ Barnabörn og frændsystkinin eru líka mjög ánægð með búningana sína. „Þetta eru þjóðbúningar, sem Íslendingar voru í í gamla daga frá Víkingaöld til 1900 og eitthvað,“ segir Böðvar Snær Jóhannsson, einn af strákunum, sem á búning frá Ragnhildi. Hressir strákar í búningum frá Ragnhildi Birnu, frá vinstri. Héðinn Bjarni Antonsson, Sæþór Elvar Jóhannsson, Eðvar Eggert Heiðarsson, Eggert Orri Pálsson, Böðvar Snær Jóhannsson og Snorri Þór Jóhannsson.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Handverk Tíska og hönnun Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?