Íhuga að færa undanúrslitin sem og úrslitaleikinn sjálfan til Ungverjalands Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2021 13:01 Úrslitaleikur EM á að fara fram á Wembley en UEFA íhugar nú að færa leikinn sem og undanúrslitaleikina til Ungverjalands. EPA-EFE/ANDY RAIN Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, íhugar nú þann möguleika á að færa báða undanúrslitaleiki EM sem og úrslitaleik keppninnar frá Englandi til Ungverjalands haldist sóttvarnarreglur í Englandi óbreyttar. Eins og staðan er í dag eiga báðir undanúrslitaleikir keppninnar og úrslitaleikurinn sjálfur að fara fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Undanúrslitin fara fram 6. og 7. júlí og mótinu lýkur svo þann 11. júlí. Áætlað var að rýmka sóttvarnarreglur í Bretlandi öllu þann 21. júní. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur nú tekið þá ákvörðun að fresta þeirri ákvörðun um fjórar vikur vegna stöðu kórónuveirunnar í landinu. Það þýðir að ferðamenn sem koma til Englands - og Bretlandseyja - þurfa að fara í tíu daga sóttkví eins og staðan er í dag. Ministers are discussing a proposal to exempt Uefa and Fifa officials, politicians, sponsors and broadcasters from having to self-isolate on arrival despite concerns that this could lead to an increase in coronavirus infections https://t.co/1vtLKScqI2— The Times (@thetimes) June 18, 2021 UEFA reynir nú að ná samkomulag við Boris og heilbrigðisyfirvöld um að stuðningsfólk þeirra liða sem komast í undanúrslit og úrslit fái undanþágu frá téðum reglum. Stefnt er að takmarka dvöl þeirra í landinu, allir yrðu skimaðir við komuna til landsins og myndu aðeins fá leyfi til að ferðast á Wembley og til baka. Þá væri öllum gert að yfirgefa England strax að leik loknum. Samkvæmt heimildum The Times skoðar UEFA nú að færa leikina á Puskás-völlinn í Búdapest í Ungverjalandi fari svo að undanþágur fáist ekki fyrir stuðningsfólk. Fari svo að leikirnir verði spilaðir í Ungverjalandi er ljóst að mun fleiri gætu mætt á þá heldur en ef leikirnir færu fram á Wembley. Puskás-völlurinn tók á móti 60 þúsund manns er Ungverjaland og Portúgal mættust í riðlakeppninni en engar samkomutakmarkanir eru í Ungverjalandi á meðan aðeins 22.500 manns mega mæta á Wembley. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Ungverjaland Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Eins og staðan er í dag eiga báðir undanúrslitaleikir keppninnar og úrslitaleikurinn sjálfur að fara fram á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Undanúrslitin fara fram 6. og 7. júlí og mótinu lýkur svo þann 11. júlí. Áætlað var að rýmka sóttvarnarreglur í Bretlandi öllu þann 21. júní. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur nú tekið þá ákvörðun að fresta þeirri ákvörðun um fjórar vikur vegna stöðu kórónuveirunnar í landinu. Það þýðir að ferðamenn sem koma til Englands - og Bretlandseyja - þurfa að fara í tíu daga sóttkví eins og staðan er í dag. Ministers are discussing a proposal to exempt Uefa and Fifa officials, politicians, sponsors and broadcasters from having to self-isolate on arrival despite concerns that this could lead to an increase in coronavirus infections https://t.co/1vtLKScqI2— The Times (@thetimes) June 18, 2021 UEFA reynir nú að ná samkomulag við Boris og heilbrigðisyfirvöld um að stuðningsfólk þeirra liða sem komast í undanúrslit og úrslit fái undanþágu frá téðum reglum. Stefnt er að takmarka dvöl þeirra í landinu, allir yrðu skimaðir við komuna til landsins og myndu aðeins fá leyfi til að ferðast á Wembley og til baka. Þá væri öllum gert að yfirgefa England strax að leik loknum. Samkvæmt heimildum The Times skoðar UEFA nú að færa leikina á Puskás-völlinn í Búdapest í Ungverjalandi fari svo að undanþágur fáist ekki fyrir stuðningsfólk. Fari svo að leikirnir verði spilaðir í Ungverjalandi er ljóst að mun fleiri gætu mætt á þá heldur en ef leikirnir færu fram á Wembley. Puskás-völlurinn tók á móti 60 þúsund manns er Ungverjaland og Portúgal mættust í riðlakeppninni en engar samkomutakmarkanir eru í Ungverjalandi á meðan aðeins 22.500 manns mega mæta á Wembley. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Ungverjaland Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira