Flutningaskip Eimskips strandaði í Noregi Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 17. júní 2021 13:52 Hólmsfoss er eitt af flutningaskipum Eimskips. Eimskip Flutningaskip Eimskips strandaði í Álasundi í Noregi í dag. Níu menn eru um borð í skipinu en enginn þeirra slasaðist. Skipið strandaði við bæinn Lerstad í Álasundi klukkan eitt að staðartíma en samkvæmt frétt NRK nær stefni skipsins minnst þrjá metra inn í fjöruna. Samkvæmt norsku lögreglunni eru skipverjarnir ekki í neinni hættu en unnið er að því að koma skipinu aftur út. Það er í verkahring Eimskips að bjarga því. Ekki er talið að skipið leki. Skipið ber heitið Hólmfoss og er um 88 metra langt frysti- og gámaskip. Það var á leið sinni milli hafna í Álasundi. Uppfært klukkan 14:00: Skipið er komið á flot Að sögn Eddu Rutar Björnsdóttur, markaðs- og samskiptastjóra Eimskips er skipið komið aftur á flot og leggur að bryggju í Álasundi innan skamms. Það eru einhverjar skemmdir á því en þær eru ekki meiri en svo að skipið getur siglt þangað á eigin vélarafli. Þegar það leggur að bryggju verða skemmdirnar metnar. Edda Rut segir það ekki liggja fyrir hvernig skipið strandaði en það verður skoðað betur í dag. Erfiðir dagar hjá Eimskipi Síðasta vika hefur verið erfið fyrir Eimskip. Fyrirtækið gekkst í gær við alvarlegum brotum gegn samkeppnislögum og EES-samningnum með sátt við Samkeppniseftirlitið upp á einn og hálfan milljarð króna. Reykur kom einnig upp í gámi um borð í Brúarfossi síðasta mánudag. Skipið var við höfn í Þórshöfn og varð slökkvilið að dæla vatni inn í gáminn. Samgönguslys Noregur Skipaflutningar Tengdar fréttir Eimskip gerir sátt og greiðir 1,5 milljarða í sekt Eimskip og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna ætlaðra brota Eimskips á árunum 2008 til 2013. Með sáttinni gengst Eimskip alvarleg brot gegn samkeppnislögum og EES-samningnum. 16. júní 2021 19:20 Reykur barst úr gámi um borð í Brúarfossi Dæla þurfti vatni inn í gám um borð í Brúarfossi, skipi Eimskips, eftir að reyk tók að berast úr honum þegar skipið var á siglingu til Þórshafnar í Færeyjum síðdegis í gær. 14. júní 2021 08:44 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Sjá meira
Skipið strandaði við bæinn Lerstad í Álasundi klukkan eitt að staðartíma en samkvæmt frétt NRK nær stefni skipsins minnst þrjá metra inn í fjöruna. Samkvæmt norsku lögreglunni eru skipverjarnir ekki í neinni hættu en unnið er að því að koma skipinu aftur út. Það er í verkahring Eimskips að bjarga því. Ekki er talið að skipið leki. Skipið ber heitið Hólmfoss og er um 88 metra langt frysti- og gámaskip. Það var á leið sinni milli hafna í Álasundi. Uppfært klukkan 14:00: Skipið er komið á flot Að sögn Eddu Rutar Björnsdóttur, markaðs- og samskiptastjóra Eimskips er skipið komið aftur á flot og leggur að bryggju í Álasundi innan skamms. Það eru einhverjar skemmdir á því en þær eru ekki meiri en svo að skipið getur siglt þangað á eigin vélarafli. Þegar það leggur að bryggju verða skemmdirnar metnar. Edda Rut segir það ekki liggja fyrir hvernig skipið strandaði en það verður skoðað betur í dag. Erfiðir dagar hjá Eimskipi Síðasta vika hefur verið erfið fyrir Eimskip. Fyrirtækið gekkst í gær við alvarlegum brotum gegn samkeppnislögum og EES-samningnum með sátt við Samkeppniseftirlitið upp á einn og hálfan milljarð króna. Reykur kom einnig upp í gámi um borð í Brúarfossi síðasta mánudag. Skipið var við höfn í Þórshöfn og varð slökkvilið að dæla vatni inn í gáminn.
Samgönguslys Noregur Skipaflutningar Tengdar fréttir Eimskip gerir sátt og greiðir 1,5 milljarða í sekt Eimskip og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna ætlaðra brota Eimskips á árunum 2008 til 2013. Með sáttinni gengst Eimskip alvarleg brot gegn samkeppnislögum og EES-samningnum. 16. júní 2021 19:20 Reykur barst úr gámi um borð í Brúarfossi Dæla þurfti vatni inn í gám um borð í Brúarfossi, skipi Eimskips, eftir að reyk tók að berast úr honum þegar skipið var á siglingu til Þórshafnar í Færeyjum síðdegis í gær. 14. júní 2021 08:44 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Sjá meira
Eimskip gerir sátt og greiðir 1,5 milljarða í sekt Eimskip og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna ætlaðra brota Eimskips á árunum 2008 til 2013. Með sáttinni gengst Eimskip alvarleg brot gegn samkeppnislögum og EES-samningnum. 16. júní 2021 19:20
Reykur barst úr gámi um borð í Brúarfossi Dæla þurfti vatni inn í gám um borð í Brúarfossi, skipi Eimskips, eftir að reyk tók að berast úr honum þegar skipið var á siglingu til Þórshafnar í Færeyjum síðdegis í gær. 14. júní 2021 08:44