Flutningaskip Eimskips strandaði í Noregi Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 17. júní 2021 13:52 Hólmsfoss er eitt af flutningaskipum Eimskips. Eimskip Flutningaskip Eimskips strandaði í Álasundi í Noregi í dag. Níu menn eru um borð í skipinu en enginn þeirra slasaðist. Skipið strandaði við bæinn Lerstad í Álasundi klukkan eitt að staðartíma en samkvæmt frétt NRK nær stefni skipsins minnst þrjá metra inn í fjöruna. Samkvæmt norsku lögreglunni eru skipverjarnir ekki í neinni hættu en unnið er að því að koma skipinu aftur út. Það er í verkahring Eimskips að bjarga því. Ekki er talið að skipið leki. Skipið ber heitið Hólmfoss og er um 88 metra langt frysti- og gámaskip. Það var á leið sinni milli hafna í Álasundi. Uppfært klukkan 14:00: Skipið er komið á flot Að sögn Eddu Rutar Björnsdóttur, markaðs- og samskiptastjóra Eimskips er skipið komið aftur á flot og leggur að bryggju í Álasundi innan skamms. Það eru einhverjar skemmdir á því en þær eru ekki meiri en svo að skipið getur siglt þangað á eigin vélarafli. Þegar það leggur að bryggju verða skemmdirnar metnar. Edda Rut segir það ekki liggja fyrir hvernig skipið strandaði en það verður skoðað betur í dag. Erfiðir dagar hjá Eimskipi Síðasta vika hefur verið erfið fyrir Eimskip. Fyrirtækið gekkst í gær við alvarlegum brotum gegn samkeppnislögum og EES-samningnum með sátt við Samkeppniseftirlitið upp á einn og hálfan milljarð króna. Reykur kom einnig upp í gámi um borð í Brúarfossi síðasta mánudag. Skipið var við höfn í Þórshöfn og varð slökkvilið að dæla vatni inn í gáminn. Samgönguslys Noregur Skipaflutningar Tengdar fréttir Eimskip gerir sátt og greiðir 1,5 milljarða í sekt Eimskip og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna ætlaðra brota Eimskips á árunum 2008 til 2013. Með sáttinni gengst Eimskip alvarleg brot gegn samkeppnislögum og EES-samningnum. 16. júní 2021 19:20 Reykur barst úr gámi um borð í Brúarfossi Dæla þurfti vatni inn í gám um borð í Brúarfossi, skipi Eimskips, eftir að reyk tók að berast úr honum þegar skipið var á siglingu til Þórshafnar í Færeyjum síðdegis í gær. 14. júní 2021 08:44 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Skipið strandaði við bæinn Lerstad í Álasundi klukkan eitt að staðartíma en samkvæmt frétt NRK nær stefni skipsins minnst þrjá metra inn í fjöruna. Samkvæmt norsku lögreglunni eru skipverjarnir ekki í neinni hættu en unnið er að því að koma skipinu aftur út. Það er í verkahring Eimskips að bjarga því. Ekki er talið að skipið leki. Skipið ber heitið Hólmfoss og er um 88 metra langt frysti- og gámaskip. Það var á leið sinni milli hafna í Álasundi. Uppfært klukkan 14:00: Skipið er komið á flot Að sögn Eddu Rutar Björnsdóttur, markaðs- og samskiptastjóra Eimskips er skipið komið aftur á flot og leggur að bryggju í Álasundi innan skamms. Það eru einhverjar skemmdir á því en þær eru ekki meiri en svo að skipið getur siglt þangað á eigin vélarafli. Þegar það leggur að bryggju verða skemmdirnar metnar. Edda Rut segir það ekki liggja fyrir hvernig skipið strandaði en það verður skoðað betur í dag. Erfiðir dagar hjá Eimskipi Síðasta vika hefur verið erfið fyrir Eimskip. Fyrirtækið gekkst í gær við alvarlegum brotum gegn samkeppnislögum og EES-samningnum með sátt við Samkeppniseftirlitið upp á einn og hálfan milljarð króna. Reykur kom einnig upp í gámi um borð í Brúarfossi síðasta mánudag. Skipið var við höfn í Þórshöfn og varð slökkvilið að dæla vatni inn í gáminn.
Samgönguslys Noregur Skipaflutningar Tengdar fréttir Eimskip gerir sátt og greiðir 1,5 milljarða í sekt Eimskip og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna ætlaðra brota Eimskips á árunum 2008 til 2013. Með sáttinni gengst Eimskip alvarleg brot gegn samkeppnislögum og EES-samningnum. 16. júní 2021 19:20 Reykur barst úr gámi um borð í Brúarfossi Dæla þurfti vatni inn í gám um borð í Brúarfossi, skipi Eimskips, eftir að reyk tók að berast úr honum þegar skipið var á siglingu til Þórshafnar í Færeyjum síðdegis í gær. 14. júní 2021 08:44 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Eimskip gerir sátt og greiðir 1,5 milljarða í sekt Eimskip og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna ætlaðra brota Eimskips á árunum 2008 til 2013. Með sáttinni gengst Eimskip alvarleg brot gegn samkeppnislögum og EES-samningnum. 16. júní 2021 19:20
Reykur barst úr gámi um borð í Brúarfossi Dæla þurfti vatni inn í gám um borð í Brúarfossi, skipi Eimskips, eftir að reyk tók að berast úr honum þegar skipið var á siglingu til Þórshafnar í Færeyjum síðdegis í gær. 14. júní 2021 08:44