Maguire segist klár í slaginn fyrir leikinn gegn Skotlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júní 2021 13:30 Harry Maguire meiddist í leik gegn Aston Villa í maí. vísir/Getty Harry Maguire, miðvörður enska landsliðsins, segist klár í slaginn fyrir leikinn gegn Skotlandi. Stóra spurningin er hvort Gareth Southgate hrófli í varnarlínunni sem hélt hreinu gegn Króötum. England og Skotland mætast í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 annað kvöld. England vann frækinn sigur á Króatíu í fyrstu umferð og tryggir sér sæti í 16-liða úrslitum með sigri. Harry Maguire, einn af máttarstólpum enska liðsins, hefur verið frá síðan í byrjun maímánaðar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Manchester United gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Tyrone Mings fékk tækifærið í hjarta varnar Englands gegn Króatíu og stóð sig með sóma. Nú segist Maguire sjálfur hins vegar vera klár í slaginn og meiðslin séu ekki lengur að angra hann. Maguire hefur æft með enska liðinu síðan á fimmtudeginum í síðustu viku en var samt sem áður ekki í leikmannahópi Englands í 1-0 sigrinum á Króatíu. Hann hefur nú sett pressu á Southgate fyrir leikinn á morgun. Good news for England that Harry Maguire is (or feels) fit and ready for the Scotland game. Found it odd that some were so irate about Southgate picking him in the squad when he was going to miss opening game. With 26-man squad, wasn't much of a risk #ENG https://t.co/YhyhYLB1K0— Oliver Kay (@OliverKay) June 17, 2021 „Ég er klár í leikinn á morgun. Ég hef náð nokkrum æfingum og líður mjög vel. Ég hafði alltaf trú á að ég myndi ná að taka þátt í riðlakeppninni, ég vissi bara ekki hvenær. Ég var hræddur um að missa af EM þegar ég meiddist en ég er hérna núna og er klár í slaginn,“ sagði Maguire við The Athletic. Nú er bara að bíða og sjá hvað Southgate gerir. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
England og Skotland mætast í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 annað kvöld. England vann frækinn sigur á Króatíu í fyrstu umferð og tryggir sér sæti í 16-liða úrslitum með sigri. Harry Maguire, einn af máttarstólpum enska liðsins, hefur verið frá síðan í byrjun maímánaðar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Manchester United gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Tyrone Mings fékk tækifærið í hjarta varnar Englands gegn Króatíu og stóð sig með sóma. Nú segist Maguire sjálfur hins vegar vera klár í slaginn og meiðslin séu ekki lengur að angra hann. Maguire hefur æft með enska liðinu síðan á fimmtudeginum í síðustu viku en var samt sem áður ekki í leikmannahópi Englands í 1-0 sigrinum á Króatíu. Hann hefur nú sett pressu á Southgate fyrir leikinn á morgun. Good news for England that Harry Maguire is (or feels) fit and ready for the Scotland game. Found it odd that some were so irate about Southgate picking him in the squad when he was going to miss opening game. With 26-man squad, wasn't much of a risk #ENG https://t.co/YhyhYLB1K0— Oliver Kay (@OliverKay) June 17, 2021 „Ég er klár í leikinn á morgun. Ég hef náð nokkrum æfingum og líður mjög vel. Ég hafði alltaf trú á að ég myndi ná að taka þátt í riðlakeppninni, ég vissi bara ekki hvenær. Ég var hræddur um að missa af EM þegar ég meiddist en ég er hérna núna og er klár í slaginn,“ sagði Maguire við The Athletic. Nú er bara að bíða og sjá hvað Southgate gerir. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira