Alfons lagði upp í risasigri á Íslendingaliði Strømsgodset Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2021 18:45 Alfons Sampsted [lengst til hægri] lagði upp eitt af sjö mörkum Bodø/Glimt í kvöld. Giuseppe Cottini/Getty Það voru vægast sagt ólík úrslit Íslendingaliðanna í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Topplið Bodø/Glimt vann ótrúlegan 7-2 sigur á Íslendingaliði Strømsgodset. Þá var Emil Pálsson í byrjunarliði Sarpsborg 08 sem steinlá 4-1 gegn Molde. Alfons var að venju í byrjunarliði Noregsmeistaranna og lagði upp þriðja mark liðsins þegar tæpur hálftími var liðinn. Staðan í hálfleik var hins vegar orðin 4-0. Valdimar Þór Ingimundarson kom inn af bekk gestanna á 68. mínútu er staðan var enn 4-0 og Ari Leifsson kom inn á tíu mínútum síðar. Staðan þá reyndar orðin 5-0. Gestirnir minnkuðu muninn í 5-1 áður en heimamenn skoruðu tvívegis á þremur mínútum undir lok leiks. Staðan því 7-1 þegar Gustav Valsvik minnkaði muninn í 7-2 er venjulegur leiktími rann út, reyndust það lokatölur leiksins. Emil var á sínum stað í byrjunarliði Sarpsborg er liðið heimsótti Molde. Hann var tekinn af velli á 63. mínútu leiksins, staðan þá 2-0 Molde í vil en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Alfons og félagar tróna sem fyrr á toppnum. Nú með 19 stig, tveimur meira en Molde sem er í 2. sæti. Valdimar Þór og Ari eru í 8. sæti með sjö stig og Sarpsborg 08 er sæti neðar með sex stig. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Sjá meira
Topplið Bodø/Glimt vann ótrúlegan 7-2 sigur á Íslendingaliði Strømsgodset. Þá var Emil Pálsson í byrjunarliði Sarpsborg 08 sem steinlá 4-1 gegn Molde. Alfons var að venju í byrjunarliði Noregsmeistaranna og lagði upp þriðja mark liðsins þegar tæpur hálftími var liðinn. Staðan í hálfleik var hins vegar orðin 4-0. Valdimar Þór Ingimundarson kom inn af bekk gestanna á 68. mínútu er staðan var enn 4-0 og Ari Leifsson kom inn á tíu mínútum síðar. Staðan þá reyndar orðin 5-0. Gestirnir minnkuðu muninn í 5-1 áður en heimamenn skoruðu tvívegis á þremur mínútum undir lok leiks. Staðan því 7-1 þegar Gustav Valsvik minnkaði muninn í 7-2 er venjulegur leiktími rann út, reyndust það lokatölur leiksins. Emil var á sínum stað í byrjunarliði Sarpsborg er liðið heimsótti Molde. Hann var tekinn af velli á 63. mínútu leiksins, staðan þá 2-0 Molde í vil en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna. Alfons og félagar tróna sem fyrr á toppnum. Nú með 19 stig, tveimur meira en Molde sem er í 2. sæti. Valdimar Þór og Ari eru í 8. sæti með sjö stig og Sarpsborg 08 er sæti neðar með sex stig.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Sjá meira