Paul Pogba: Óþarfi að refsa Rudiger fyrir nartið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2021 08:00 Paul Pogba segir aðstoðardómaranum frá því að Antonio Rudiger hafi bitið sig. AP/Matthias Hangst Franski landsliðsmaðurinn Paul Pogba segir að Þjóðverjinn Antonio Rudiger hafi bitið í öxlina á honum í leik Frakklands og Þýskalands á EM í gær. Frakkar unnu 1-0 sigur á Þjóðverjum í leiknum og þessi þrjú stig skiptu Pogba öllu máli. Ef að leikurinn hefði tapast þá væri hljóðið kannski öðruvísi í honum. Leikmönnunum lenti saman í lok fyrri hálfleiks og þar sást Pogba kvarta mikið undan Rudiger við aðstoðardómarann sem var rétt hjá þeim. „Ég er ekki væla um spjöld, gult eða rautt, vegna svona framkomu. Hann nartaði í mig, tók smábita. Við höfum þekkst mjög lengi,“ sagði Paul Pogba. Antonio Rudiger spilaði með grímu í leiknum og var frekar ógnvænlegur ekki síst þegar hann var farinn að bíta mótherjana. Klippa: Hann er með grímu og heldur kannski að hann sé ósýnilegur Kjartan Henry Finnbogason var sérfræðingur leiksins á Stöð 2 Sport. „Hann er með grímu, ég veit ekki hvort hann haldi að hann sé ósýnilegur,“ sagði Kjartan Henry léttur en hér fyrir ofan má sjá atvikið og stutta umræðum um atvikið. Pogba vildi gera lítið úr atvikið eftir leik og segir að málinu sé lokið. „Ég sagði dómaranum frá þessu og hann tekur ákvarðanirnar. Hann tók sína ákvörðun og þar með var þetta búið,“ sagði Pogba. „Þetta var frábær leikur fyrir okkur og ég vil ekki að hann verði settur í bann fyrir þetta. Við föðmuðust í lok leiksins og þar með var þetta mál búið,“ sagði Pogba. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira
Frakkar unnu 1-0 sigur á Þjóðverjum í leiknum og þessi þrjú stig skiptu Pogba öllu máli. Ef að leikurinn hefði tapast þá væri hljóðið kannski öðruvísi í honum. Leikmönnunum lenti saman í lok fyrri hálfleiks og þar sást Pogba kvarta mikið undan Rudiger við aðstoðardómarann sem var rétt hjá þeim. „Ég er ekki væla um spjöld, gult eða rautt, vegna svona framkomu. Hann nartaði í mig, tók smábita. Við höfum þekkst mjög lengi,“ sagði Paul Pogba. Antonio Rudiger spilaði með grímu í leiknum og var frekar ógnvænlegur ekki síst þegar hann var farinn að bíta mótherjana. Klippa: Hann er með grímu og heldur kannski að hann sé ósýnilegur Kjartan Henry Finnbogason var sérfræðingur leiksins á Stöð 2 Sport. „Hann er með grímu, ég veit ekki hvort hann haldi að hann sé ósýnilegur,“ sagði Kjartan Henry léttur en hér fyrir ofan má sjá atvikið og stutta umræðum um atvikið. Pogba vildi gera lítið úr atvikið eftir leik og segir að málinu sé lokið. „Ég sagði dómaranum frá þessu og hann tekur ákvarðanirnar. Hann tók sína ákvörðun og þar með var þetta búið,“ sagði Pogba. „Þetta var frábær leikur fyrir okkur og ég vil ekki að hann verði settur í bann fyrir þetta. Við föðmuðust í lok leiksins og þar með var þetta mál búið,“ sagði Pogba. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira