Missti meðvitund í sigri Frakka á Þjóðverjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2021 22:55 Skömmu síðar lá Pavard kylliflatur og vankaður á jörðinni. Matthias Hangst/Getty Images Hægri bakvörðurinn Benjamin Pavard missti meðvitund í 10 til 15 sekúndur í 1-0 sigri Frakklands á Þýskalandi er liðin mættust í lokaleik fyrstu umferðar Evrópumótsins í knattspyrnu í kvöld. Eftir árekstur við Robin Gosens, vinstri vængbakvörð Þjóðverja, í síðari hálfleik missti Pavard tímabundið meðvitund. Hann kom af velli í nokkrar mínútur og var meðhöndlaður af læknateymi Frakklands en kom svo aftur inn á völlinn og hjálpaði heimsmeisturunum að sigla 1-0 sigri í hús. „Þetta var mikið áfall. Ég var létt rotaður [e. a little knocked out] í tíu til fimmtán sekúndur. Eftir það var ég betri,“ sagði Pavard í viðtali að leik loknum. Læknateymi Pavard skoðar hann eftir áreksturinn.Matthias Hangst/Getty Images Ákvörðun Didier Deschamps og þjálfarateymi franska liðsins var harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum þar sem talið var að Pavard hefði mögulega fengið heilahristing. Þá er hryllingurinn er Christian Eriksen hné til jarðar í leik Dana og Finna fólki enn í fersku minni. So Pavard gets knocked out cold and they get him back on after some water gets sprayed on his neck! Where s the HIA in football?! #EURO2020— Andy Goode (@AndyGoode10) June 15, 2021 There s no way Pavard should continue this game, and he shouldn t have a say in the decision— Liam Twomey (@liam_twomey) June 15, 2021 A hell of a shock : France s Pavard lost consciousness in win over Germany. By @ed_aarons https://t.co/eNMMz3IzP4— Guardian sport (@guardian_sport) June 15, 2021 Frakkland mætir Ungverjalandi í annarri umferð Evrópumótsins á laugardaginn kemur, þann 19. júní. Bæði lið eru í F-riðli eða dauðariðlinum svokallaða ásamt Þýskalandi og Portúgal. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990. Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Eftir árekstur við Robin Gosens, vinstri vængbakvörð Þjóðverja, í síðari hálfleik missti Pavard tímabundið meðvitund. Hann kom af velli í nokkrar mínútur og var meðhöndlaður af læknateymi Frakklands en kom svo aftur inn á völlinn og hjálpaði heimsmeisturunum að sigla 1-0 sigri í hús. „Þetta var mikið áfall. Ég var létt rotaður [e. a little knocked out] í tíu til fimmtán sekúndur. Eftir það var ég betri,“ sagði Pavard í viðtali að leik loknum. Læknateymi Pavard skoðar hann eftir áreksturinn.Matthias Hangst/Getty Images Ákvörðun Didier Deschamps og þjálfarateymi franska liðsins var harðlega gagnrýnd á samfélagsmiðlum þar sem talið var að Pavard hefði mögulega fengið heilahristing. Þá er hryllingurinn er Christian Eriksen hné til jarðar í leik Dana og Finna fólki enn í fersku minni. So Pavard gets knocked out cold and they get him back on after some water gets sprayed on his neck! Where s the HIA in football?! #EURO2020— Andy Goode (@AndyGoode10) June 15, 2021 There s no way Pavard should continue this game, and he shouldn t have a say in the decision— Liam Twomey (@liam_twomey) June 15, 2021 A hell of a shock : France s Pavard lost consciousness in win over Germany. By @ed_aarons https://t.co/eNMMz3IzP4— Guardian sport (@guardian_sport) June 15, 2021 Frakkland mætir Ungverjalandi í annarri umferð Evrópumótsins á laugardaginn kemur, þann 19. júní. Bæði lið eru í F-riðli eða dauðariðlinum svokallaða ásamt Þýskalandi og Portúgal. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira