Það var grannaslagur í E-riðlinum er Pólland og Slóvakir mættust en Slóvakar gerðu sér lítið fyrir og skelltu grönnuum.
Þeir komust yfir í fyrri hálfleik en í upphafi síðari hálfleiks jöfnuðu þeir pólsku metin.
Sigurmarkið kom svo tuttugu mínútum fyrir leikslok en tíu mínútum áður fengu gestirnir rautt spjald.
Mörkin og rauða spjaldið má sjá hér að neðan.

EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 verður einnig hægt að kaupa stakt á kr. 6.990 en fyrir viðskiptavini með aðra áskrift en ofangreindar frá Stöð 2 kostar áskriftin kr. 3.990.