Hetja frá EM: Fyrsta markið fyrir Holland var þó ekki fyrsta landsliðsmarkið hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júní 2021 10:30 Denzel Dumfries fagnar sigurmarki sínu á móti Úkraínu í gær. AP/John Thys Denzel Dumfries var hetja hollenska landsliðsins í gær en hann kórónaði flottan leik sinn með því að skora sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok. Dumfries er 25 ára leikmaður PSV Eindhoven en hefur verið orðaður við Everton og Napoli að undanförnu. Frammistaða eins og í gær mun aðeins ýta undir að hann verði keyptur eftir keppnina. Dumfries heads Netherlands to 3-2 win and denies Ukraine s dream comeback https://t.co/iEDahitgA8— The Guardian (@guardian) June 13, 2021 Dumfries er vanalega að spila sem hægri bakvörður en blómstraði sem vængbakvörður í gær í hinu umdeilda 3-5-2 kerfi Frank de Boer. Dumfries fór reyndar illa með nokkur tækifæri í fyrri hálfleiknum en tvö fyrstu mörk hollenska liðsins komu eftir að hann skapaði usla í vörn Úkraínumanna. Denzel Dumfries in #NEDUKR tonight Misses two first half sitters Redeems himself by scoring the winner Wins the Man of the Match#EURO2020 @OnsOranje pic.twitter.com/jWobZX2gZI— Aadoo Ozzo (@Aadozo) June 13, 2021 Dumfries lék 41 leik með PSV á tímabilinu en 40 þeirra voru í bakverðinum. Hann náði engu að síðust að skora fjögur mörk og gefa níu stoðsendingar. Flestir Hollendingar vilja að landsliðið spili hið hefðbundna 4-3-3 kerfi en De Boer er harður á því að spila með þriggja manna vörn. Hann sá Dumfries fyrir sér framar á vellinum og það kom sér vel í gær. What a moment for Denzel Dumfries! First international goal = opening game winner #EURO2020 pic.twitter.com/K5LlxE05Lc— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 13, 2021 Þetta var fyrsta mark Dumfries fyrir hollenska landsliðið en ekki þó fyrsta landsliðsmarkið hans. Denzel spilaði nefnilega fyrir landslið Arúba árið 2014 og skoraði þá á móti Guam. Hann spilaði hins vegar ekki fleiri leik og Ronald Koeman valdi hann fyrst í hollenska landsliðið í október 2018. Hér fyrir neðan má sjá sigurmark Denzel Dumfries frá því í gær. Klippa: Sigurmark Denzel Dumfries EM 2020 í fótbolta Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Dumfries er 25 ára leikmaður PSV Eindhoven en hefur verið orðaður við Everton og Napoli að undanförnu. Frammistaða eins og í gær mun aðeins ýta undir að hann verði keyptur eftir keppnina. Dumfries heads Netherlands to 3-2 win and denies Ukraine s dream comeback https://t.co/iEDahitgA8— The Guardian (@guardian) June 13, 2021 Dumfries er vanalega að spila sem hægri bakvörður en blómstraði sem vængbakvörður í gær í hinu umdeilda 3-5-2 kerfi Frank de Boer. Dumfries fór reyndar illa með nokkur tækifæri í fyrri hálfleiknum en tvö fyrstu mörk hollenska liðsins komu eftir að hann skapaði usla í vörn Úkraínumanna. Denzel Dumfries in #NEDUKR tonight Misses two first half sitters Redeems himself by scoring the winner Wins the Man of the Match#EURO2020 @OnsOranje pic.twitter.com/jWobZX2gZI— Aadoo Ozzo (@Aadozo) June 13, 2021 Dumfries lék 41 leik með PSV á tímabilinu en 40 þeirra voru í bakverðinum. Hann náði engu að síðust að skora fjögur mörk og gefa níu stoðsendingar. Flestir Hollendingar vilja að landsliðið spili hið hefðbundna 4-3-3 kerfi en De Boer er harður á því að spila með þriggja manna vörn. Hann sá Dumfries fyrir sér framar á vellinum og það kom sér vel í gær. What a moment for Denzel Dumfries! First international goal = opening game winner #EURO2020 pic.twitter.com/K5LlxE05Lc— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 13, 2021 Þetta var fyrsta mark Dumfries fyrir hollenska landsliðið en ekki þó fyrsta landsliðsmarkið hans. Denzel spilaði nefnilega fyrir landslið Arúba árið 2014 og skoraði þá á móti Guam. Hann spilaði hins vegar ekki fleiri leik og Ronald Koeman valdi hann fyrst í hollenska landsliðið í október 2018. Hér fyrir neðan má sjá sigurmark Denzel Dumfries frá því í gær. Klippa: Sigurmark Denzel Dumfries
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Vigdís Lilja á skotskónum Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira