„Sófa þjálfarar sjá ekki að það eru aðrir leikmenn sem búa til færin fyrir mig" Andri Már Eggertsson skrifar 11. júní 2021 20:13 Tandri fagnar í leik Stjörnunnar fyrr á leiktíðinni. vísir/hulda margrét Stjarnan unnu Haukana 29-32. Þau úrslit dugðu hinsvegar ekki til og fóru Haukarnir áfram í úrslitaeinvígið eftir að hafa unnið leikinn í Garðabænum með fimm mörkum.Tandri Már Konráðsson leikmaður Stjörnunnar var svekktur með niðurstöðuna en þó stoltur af sínu liði. „Þetta var hörku leikur, við vorum fjórum mörkum yfir í hálfleik svo þetta gat dottið báðum megin en Björgvin Páll gerði vel í að verja undir lok leiks," sagði Tandri stoltur af liðinu sínu. Stjarnan áttu frábæran kafla síðustu tíu mínúturnar í fyrri hálfleik þar sem þeir komust fjórum mörkum yfir þegar haldið var til hálfleiks. „Leikplanið hjá Patta gekk upp, við ætluðum að þvinga þá í skot og Brynjar Darri varði vel. Við vorum talsvert agaðri í þessum leik heldur en þeim fyrri og má segja að við töpuðum einvíginu í fyrri leiknum." Tandri var ánægður með karakter Stjörnunnar í leiknum því þeir gáfust aldrei upp í kvöld. „Við höfum áður sýnt að það að við gefumst aldrei upp. Það er ákveðið markmið í Garðabænum að við ætlum að ná í titil og munum við læra af þessu einvígi." Mikil umræða hefur verið um leik Tandra sem að margra mati spilað undir væntingum. „Sú umræða fer ekkert í taugarnar á mér, ég er orðin það gamall að ég pæli ekkert í þessu. Ég get lofað því að ég set meiri kröfur á sjálfan mig heldur en þið fréttamenn. „Mér er alveg sama hvað ég geri svo lengi sem við vinnum leiki. Þetta lið snýst ekkert um mig, þó ég hafi verið atkvæðamikill í vetur þá er það vegna þess það er mikið spilað á mig, sófa þjálfarar sjá ekki að það eru aðrir sem búa til færin þó ég klári þau," sagði Tandri. Tandri viðurkenndi að tímabilið hefur verið langt og strangt þar sem það hefur ekki verið sjálfgefið að spila handbolta. „Þetta tímabil hefur verið erfitt andlega. Maður er alltaf að byrja og stoppa sem gerði það að verkum að þetta er í fyrsta sinn sem maður finnur fyrir líkamanum þó maður sé ungur að árum," sagði Tandri að lokum. Stjarnan Olís-deild karla Íslenski handboltinn Haukar Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | Hléinu langa loksins lokið Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Sjá meira
„Þetta var hörku leikur, við vorum fjórum mörkum yfir í hálfleik svo þetta gat dottið báðum megin en Björgvin Páll gerði vel í að verja undir lok leiks," sagði Tandri stoltur af liðinu sínu. Stjarnan áttu frábæran kafla síðustu tíu mínúturnar í fyrri hálfleik þar sem þeir komust fjórum mörkum yfir þegar haldið var til hálfleiks. „Leikplanið hjá Patta gekk upp, við ætluðum að þvinga þá í skot og Brynjar Darri varði vel. Við vorum talsvert agaðri í þessum leik heldur en þeim fyrri og má segja að við töpuðum einvíginu í fyrri leiknum." Tandri var ánægður með karakter Stjörnunnar í leiknum því þeir gáfust aldrei upp í kvöld. „Við höfum áður sýnt að það að við gefumst aldrei upp. Það er ákveðið markmið í Garðabænum að við ætlum að ná í titil og munum við læra af þessu einvígi." Mikil umræða hefur verið um leik Tandra sem að margra mati spilað undir væntingum. „Sú umræða fer ekkert í taugarnar á mér, ég er orðin það gamall að ég pæli ekkert í þessu. Ég get lofað því að ég set meiri kröfur á sjálfan mig heldur en þið fréttamenn. „Mér er alveg sama hvað ég geri svo lengi sem við vinnum leiki. Þetta lið snýst ekkert um mig, þó ég hafi verið atkvæðamikill í vetur þá er það vegna þess það er mikið spilað á mig, sófa þjálfarar sjá ekki að það eru aðrir sem búa til færin þó ég klári þau," sagði Tandri. Tandri viðurkenndi að tímabilið hefur verið langt og strangt þar sem það hefur ekki verið sjálfgefið að spila handbolta. „Þetta tímabil hefur verið erfitt andlega. Maður er alltaf að byrja og stoppa sem gerði það að verkum að þetta er í fyrsta sinn sem maður finnur fyrir líkamanum þó maður sé ungur að árum," sagði Tandri að lokum.
Stjarnan Olís-deild karla Íslenski handboltinn Haukar Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Stjarnan | Hléinu langa loksins lokið Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Sjá meira