Beðið með að fjarlægja byggingakrana af tillitsemi við hrafnsunga Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 10. júní 2021 20:07 Þetta eru ungarnir sem urðu þess valdandi að beðið var með að færa kranann. Axel Björnsson Hrafnapar hefur hreiðrað um sig í byggingakrana við Naustavör í Kópavogi. Beðið hefur verið með að fjarlægja kranann af tillitsemi við hrafnana. Það var í byrjun apríl sem hrafnarnir byrjuðu að safna í laupinn. Byggingamenn á svæðinu létu það ekki trufla sig og héldu áfram að nota byggingakranann. Það var svo fyrir mánuði síðan sem fimm ungar gerðu vart við sig. Axel Björnsson, verkstjóri á svæðinu, hefur fylgst náið með vexti unganna. Hann segir þá að mestu leyti vera til friðs en að foreldrarnir geti þó verið argir. „Já þeir eru svolítið argir þegar við erum að ónáða þá hérna uppi við hreiðrið. Þá láta þeir alveg vita af sér.“ Hafa þeir ekkert verið að trufla ykkur? „Nei, þeir eru bara voðalega góðir. “ Íbúar á svæðinu fylgjast vel með þessum nýju nágrönnum. Hrafnarnir hafa þó fengið mishlýjar móttökur, en einhverjir íbúar hafa kvartað yfir því að krummarnir hægi sér á svölunum hjá þeim. Byggingakraninn hefur verið látinn standa lengur en ætlað var, af tillitsemi við hrafnana. Þess er nú beðið að ungarnir fljúgi úr hreiðrinu. „Já, það átti að vera búið að fella hann fyrir tveimur mánuðum var talað um,“ segir Axel „Við erum að vona að ungarnir fari nú að yfirgefa hreiðrið. Þeir eru svona farnir að reyna veifa vængjunum og við vonum að þeir verði ekki mjög lengi í viðbót.“ Hrafnar virðast hafa sérstakt dálæti á svæðinu, en þetta er í annað skipti sem þeir verpa á þessu byggingasvæði. Fuglar Kópavogur Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira
Það var í byrjun apríl sem hrafnarnir byrjuðu að safna í laupinn. Byggingamenn á svæðinu létu það ekki trufla sig og héldu áfram að nota byggingakranann. Það var svo fyrir mánuði síðan sem fimm ungar gerðu vart við sig. Axel Björnsson, verkstjóri á svæðinu, hefur fylgst náið með vexti unganna. Hann segir þá að mestu leyti vera til friðs en að foreldrarnir geti þó verið argir. „Já þeir eru svolítið argir þegar við erum að ónáða þá hérna uppi við hreiðrið. Þá láta þeir alveg vita af sér.“ Hafa þeir ekkert verið að trufla ykkur? „Nei, þeir eru bara voðalega góðir. “ Íbúar á svæðinu fylgjast vel með þessum nýju nágrönnum. Hrafnarnir hafa þó fengið mishlýjar móttökur, en einhverjir íbúar hafa kvartað yfir því að krummarnir hægi sér á svölunum hjá þeim. Byggingakraninn hefur verið látinn standa lengur en ætlað var, af tillitsemi við hrafnana. Þess er nú beðið að ungarnir fljúgi úr hreiðrinu. „Já, það átti að vera búið að fella hann fyrir tveimur mánuðum var talað um,“ segir Axel „Við erum að vona að ungarnir fari nú að yfirgefa hreiðrið. Þeir eru svona farnir að reyna veifa vængjunum og við vonum að þeir verði ekki mjög lengi í viðbót.“ Hrafnar virðast hafa sérstakt dálæti á svæðinu, en þetta er í annað skipti sem þeir verpa á þessu byggingasvæði.
Fuglar Kópavogur Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sjá meira