Beðið með að fjarlægja byggingakrana af tillitsemi við hrafnsunga Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 10. júní 2021 20:07 Þetta eru ungarnir sem urðu þess valdandi að beðið var með að færa kranann. Axel Björnsson Hrafnapar hefur hreiðrað um sig í byggingakrana við Naustavör í Kópavogi. Beðið hefur verið með að fjarlægja kranann af tillitsemi við hrafnana. Það var í byrjun apríl sem hrafnarnir byrjuðu að safna í laupinn. Byggingamenn á svæðinu létu það ekki trufla sig og héldu áfram að nota byggingakranann. Það var svo fyrir mánuði síðan sem fimm ungar gerðu vart við sig. Axel Björnsson, verkstjóri á svæðinu, hefur fylgst náið með vexti unganna. Hann segir þá að mestu leyti vera til friðs en að foreldrarnir geti þó verið argir. „Já þeir eru svolítið argir þegar við erum að ónáða þá hérna uppi við hreiðrið. Þá láta þeir alveg vita af sér.“ Hafa þeir ekkert verið að trufla ykkur? „Nei, þeir eru bara voðalega góðir. “ Íbúar á svæðinu fylgjast vel með þessum nýju nágrönnum. Hrafnarnir hafa þó fengið mishlýjar móttökur, en einhverjir íbúar hafa kvartað yfir því að krummarnir hægi sér á svölunum hjá þeim. Byggingakraninn hefur verið látinn standa lengur en ætlað var, af tillitsemi við hrafnana. Þess er nú beðið að ungarnir fljúgi úr hreiðrinu. „Já, það átti að vera búið að fella hann fyrir tveimur mánuðum var talað um,“ segir Axel „Við erum að vona að ungarnir fari nú að yfirgefa hreiðrið. Þeir eru svona farnir að reyna veifa vængjunum og við vonum að þeir verði ekki mjög lengi í viðbót.“ Hrafnar virðast hafa sérstakt dálæti á svæðinu, en þetta er í annað skipti sem þeir verpa á þessu byggingasvæði. Fuglar Kópavogur Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sjá meira
Það var í byrjun apríl sem hrafnarnir byrjuðu að safna í laupinn. Byggingamenn á svæðinu létu það ekki trufla sig og héldu áfram að nota byggingakranann. Það var svo fyrir mánuði síðan sem fimm ungar gerðu vart við sig. Axel Björnsson, verkstjóri á svæðinu, hefur fylgst náið með vexti unganna. Hann segir þá að mestu leyti vera til friðs en að foreldrarnir geti þó verið argir. „Já þeir eru svolítið argir þegar við erum að ónáða þá hérna uppi við hreiðrið. Þá láta þeir alveg vita af sér.“ Hafa þeir ekkert verið að trufla ykkur? „Nei, þeir eru bara voðalega góðir. “ Íbúar á svæðinu fylgjast vel með þessum nýju nágrönnum. Hrafnarnir hafa þó fengið mishlýjar móttökur, en einhverjir íbúar hafa kvartað yfir því að krummarnir hægi sér á svölunum hjá þeim. Byggingakraninn hefur verið látinn standa lengur en ætlað var, af tillitsemi við hrafnana. Þess er nú beðið að ungarnir fljúgi úr hreiðrinu. „Já, það átti að vera búið að fella hann fyrir tveimur mánuðum var talað um,“ segir Axel „Við erum að vona að ungarnir fari nú að yfirgefa hreiðrið. Þeir eru svona farnir að reyna veifa vængjunum og við vonum að þeir verði ekki mjög lengi í viðbót.“ Hrafnar virðast hafa sérstakt dálæti á svæðinu, en þetta er í annað skipti sem þeir verpa á þessu byggingasvæði.
Fuglar Kópavogur Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sjá meira