Forseti PSG segir að Mbappé fari ekki fet Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2021 22:02 Verður Mbappé áfram í París? EPA-EFE/Ian Langsdon Nasser Al Khelaifi, forseti París Saint-Germain, segir að franska ungstirnið Kylian Mbappé fari ekki fet þar sem félagið ætli ekki að selja hann né að leyfa honum að fara frítt. Al Khelaifi var í viðtali við franska blaðið L‘Équipe þar sem hann sagði að það kæmi ekki til greina að selja franska sóknarmanninn. „Ég ætla að tala beint út. Kylian Mbappé verður áfram hér hjá París Saint-Germain, við munum aldrei selja hann og hann mun aldrei fara frá félaginu á frjálsri sölu. Það er ómögulegt,“ sagði forsetinn. PSG president Nasser Al Khelaifi: I will be clear. Kylian Mbappé will continue here at Paris Saint-Germain, we will never sell him and he will never leave the club as a free agent. Impossible , he told @lequipe. #PSG #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 6, 2021 Mbappé rennur út á samning næsta sumar en miðað við ummæli forsetans virðist sem sóknarmaðurinn ætli að skrifa undir nýjan samning við félagið. Stórstjarnan Neymar skrifaði undir nýjan samning á dögunum ásamt Julian Draxler og Keylor Navas. Þá virðist sem hollenski miðjumaðurinn Gini Wijnaldum sé á leiðinni til Parísar sem og ítalski markvörðurinn Gianluigi Donnarumma. Ef marka má þessar fregnir er ljóst að félagið ætlar sér ekki að missa af franska meistaratitlinum á næsta ári. Gini Wijnaldum has decided to join PSG, per @FabrizioRomano pic.twitter.com/mXCyZSlJpz— B/R Football (@brfootball) June 6, 2021 Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira
Al Khelaifi var í viðtali við franska blaðið L‘Équipe þar sem hann sagði að það kæmi ekki til greina að selja franska sóknarmanninn. „Ég ætla að tala beint út. Kylian Mbappé verður áfram hér hjá París Saint-Germain, við munum aldrei selja hann og hann mun aldrei fara frá félaginu á frjálsri sölu. Það er ómögulegt,“ sagði forsetinn. PSG president Nasser Al Khelaifi: I will be clear. Kylian Mbappé will continue here at Paris Saint-Germain, we will never sell him and he will never leave the club as a free agent. Impossible , he told @lequipe. #PSG #Mbappé— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 6, 2021 Mbappé rennur út á samning næsta sumar en miðað við ummæli forsetans virðist sem sóknarmaðurinn ætli að skrifa undir nýjan samning við félagið. Stórstjarnan Neymar skrifaði undir nýjan samning á dögunum ásamt Julian Draxler og Keylor Navas. Þá virðist sem hollenski miðjumaðurinn Gini Wijnaldum sé á leiðinni til Parísar sem og ítalski markvörðurinn Gianluigi Donnarumma. Ef marka má þessar fregnir er ljóst að félagið ætlar sér ekki að missa af franska meistaratitlinum á næsta ári. Gini Wijnaldum has decided to join PSG, per @FabrizioRomano pic.twitter.com/mXCyZSlJpz— B/R Football (@brfootball) June 6, 2021
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Í beinni: ÍA - KR | Skagamenn stefna á að hefna sín Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Sjá meira