Ágæt veiði í Laxá frá opnun Karl Lúðvíksson skrifar 6. júní 2021 10:09 Flottur urriði Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalurinn hafa bæði opnað fyrir veiðimönnum en byrjunin í Laxá í Mývatnssveit vara eftir vþí sem við heyrum bara ágæt. Laxárdalurinn er líka farinn í gang þó svo að veiðitölur þar séu annars eðlis en þar er ekki verið að veiða sama magn og í Laxá í Mý eins og hún er yfirleitt kölluð. Laxárdalurinn hefur að geyma færri fiska en stærri. Undanfarin ár eftir að sleppiskylda var sett á hefur urriðinn verið að stækka mikið og er svo komið að það er orðið ansi algengt að veiða urriða nálægt 70 sm og þarna hafa veiðimenn sett í nokkra fiska og engin þeirra verið undir 60 sm. Það hefur verið bent á að urriðinn í dalnum virðist fjölga sér hægar eða í það minnsta er nýliðun frekar lítil. Hverju svo sem þetta stafar af þá eru veiðimenn sem sækja í Laxárdalinn ekki sviknir af veiðinni þar enda er fátt eins gaman og að finna út úr því hvað stóri urriðinn er að taka og að eiga við einn slíkan á nettar græjur er algjörlega eitt það besta við fluguveiði. Stangveiði Mest lesið Ytri Rangá að ná 5.000 löxum Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði 38 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Lifnar yfir Hólsá og Eystri Rangá Veiði Urriðinn ennþá í tökustuði á Þingvöllum Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði
Laxárdalurinn er líka farinn í gang þó svo að veiðitölur þar séu annars eðlis en þar er ekki verið að veiða sama magn og í Laxá í Mý eins og hún er yfirleitt kölluð. Laxárdalurinn hefur að geyma færri fiska en stærri. Undanfarin ár eftir að sleppiskylda var sett á hefur urriðinn verið að stækka mikið og er svo komið að það er orðið ansi algengt að veiða urriða nálægt 70 sm og þarna hafa veiðimenn sett í nokkra fiska og engin þeirra verið undir 60 sm. Það hefur verið bent á að urriðinn í dalnum virðist fjölga sér hægar eða í það minnsta er nýliðun frekar lítil. Hverju svo sem þetta stafar af þá eru veiðimenn sem sækja í Laxárdalinn ekki sviknir af veiðinni þar enda er fátt eins gaman og að finna út úr því hvað stóri urriðinn er að taka og að eiga við einn slíkan á nettar græjur er algjörlega eitt það besta við fluguveiði.
Stangveiði Mest lesið Ytri Rangá að ná 5.000 löxum Veiði Sjóbirtingurinn mættur við Ölfusárós Veiði Hvað sem þú gerir ekki gleyma flugnaneti Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði 38 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði 42 laxar í opnun á Stóru Laxá svæði 4 Veiði Lifnar yfir Hólsá og Eystri Rangá Veiði Urriðinn ennþá í tökustuði á Þingvöllum Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Fiskvegur skal gerður fyrir ísaldarurriðann Veiði