BBQ kóngurinn: Úrbeinað og fyllt lambalæri á grillið Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 2. júní 2021 15:03 Fyllt grillað lambalæri með döðlum, fetaosti og timjan. Skjáskot Í þriðja þætti BBQ kóngsins sýnir Alfreð Fannar Björnsson hvernig framreiða á úrbeinað og fyllt lambalæri. Sjálfur segist Alfreð ekki manna bestur í því að úrbeina læri en þrátt fyrir það gekk úrbeinunin stórslysalaust fyrir sig og útkoman glæsileg. Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Verði ykkur að góðu! Klippa: BBQ kóngurinn - Úrbeinað og fyllt lambalæri Úrbeinað og fyllt lambalæri Læri 1.8 kg úrbeinað lambalæri Döðlur Fetaostur Ferskt timjan Lambamarinering Rósmarín Kjötsnæri Meðlæti Sellerírót Nípa Gulrætur Grasker 1 msk Olía Handfylli ferskt timjian 1 tsk Þurrkuð steinselja 1 tsk Þurrkað rósmarín Saltið eftir smekk Lambamarinering 4 msk límónusafi 1 tsk maukað engifer 2 msk olía 2 tsk karrýduft 1 tsk túrmerik 1 tsk reykt papríka 1 tsk salt 1 tsk pipar ½ tsk cayennepipar Aðferð Fyllið lærið með fetaosti, grænum ólífum og rósmaríni. Rúllið lærinu upp og lokið með kjötsnæri. Penslið marineringu á lærið og leyfið að liggja í klukkutíma eða yfir nótt. Kyndið grillið í 150 gráður. Setjið lærið á óbeinan hita og grillið upp í 62 gráður. Ef þið viljið stökka húð á lærið er gott að færa það yfir hitann þegar fimm gráður eru eftir og vera dugleg að snúa því. Skerið grænmeti í grófa bita og setjið í körfu á snúningstein eða pakkið í álpappír og grillið á óbeinum hita þar til tilbúið. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Spatchcock kjúklingur Texas reykt kjúklingabringa BBQ kóngurinn Uppskriftir Grillréttir Lambakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Rækjuforréttir sem slá alltaf í gegn í matarboðum Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson töfrar fram hvern grillréttinn á fætur öðrum í þáttunum BBQ kóngurinn sem sýndir voru á Stöð 2 fyrr í vetur. 17. maí 2021 15:01 BBQ kóngurinn: Beikonvafinn bjórdósaborgari sem á eftir að slá í gegn „Við ætlum að gera einn hamborgara sem á heldur betur eftir að slá í gegn hjá öllum grillurum landsins,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 fyrr í vetur. 10. maí 2021 15:17 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Sjálfur segist Alfreð ekki manna bestur í því að úrbeina læri en þrátt fyrir það gekk úrbeinunin stórslysalaust fyrir sig og útkoman glæsileg. Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Verði ykkur að góðu! Klippa: BBQ kóngurinn - Úrbeinað og fyllt lambalæri Úrbeinað og fyllt lambalæri Læri 1.8 kg úrbeinað lambalæri Döðlur Fetaostur Ferskt timjan Lambamarinering Rósmarín Kjötsnæri Meðlæti Sellerírót Nípa Gulrætur Grasker 1 msk Olía Handfylli ferskt timjian 1 tsk Þurrkuð steinselja 1 tsk Þurrkað rósmarín Saltið eftir smekk Lambamarinering 4 msk límónusafi 1 tsk maukað engifer 2 msk olía 2 tsk karrýduft 1 tsk túrmerik 1 tsk reykt papríka 1 tsk salt 1 tsk pipar ½ tsk cayennepipar Aðferð Fyllið lærið með fetaosti, grænum ólífum og rósmaríni. Rúllið lærinu upp og lokið með kjötsnæri. Penslið marineringu á lærið og leyfið að liggja í klukkutíma eða yfir nótt. Kyndið grillið í 150 gráður. Setjið lærið á óbeinan hita og grillið upp í 62 gráður. Ef þið viljið stökka húð á lærið er gott að færa það yfir hitann þegar fimm gráður eru eftir og vera dugleg að snúa því. Skerið grænmeti í grófa bita og setjið í körfu á snúningstein eða pakkið í álpappír og grillið á óbeinum hita þar til tilbúið. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Spatchcock kjúklingur Texas reykt kjúklingabringa
BBQ kóngurinn Uppskriftir Grillréttir Lambakjöt Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: Rækjuforréttir sem slá alltaf í gegn í matarboðum Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson töfrar fram hvern grillréttinn á fætur öðrum í þáttunum BBQ kóngurinn sem sýndir voru á Stöð 2 fyrr í vetur. 17. maí 2021 15:01 BBQ kóngurinn: Beikonvafinn bjórdósaborgari sem á eftir að slá í gegn „Við ætlum að gera einn hamborgara sem á heldur betur eftir að slá í gegn hjá öllum grillurum landsins,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 fyrr í vetur. 10. maí 2021 15:17 Mest lesið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
BBQ kóngurinn: Rækjuforréttir sem slá alltaf í gegn í matarboðum Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson töfrar fram hvern grillréttinn á fætur öðrum í þáttunum BBQ kóngurinn sem sýndir voru á Stöð 2 fyrr í vetur. 17. maí 2021 15:01
BBQ kóngurinn: Beikonvafinn bjórdósaborgari sem á eftir að slá í gegn „Við ætlum að gera einn hamborgara sem á heldur betur eftir að slá í gegn hjá öllum grillurum landsins,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 fyrr í vetur. 10. maí 2021 15:17