Þessi sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins Eiður Þór Árnason skrifar 1. júní 2021 09:17 Meðal umsækjanda eru frístundaráðgjafi, blaðamenn, ritstjórar, þjálfarar og leikskólakennari. Vísir/Vilhelm Alls bárust 34 umsóknir um stöðu upplýsingafulltrúa dómsmálaráðuneytisins sem auglýst var þann 14. maí 2021. Greint er frá þessu á vef Stjórnarráðsins en umsóknarfrestur rann út 25. maí síðastliðinn. Hafliði Helgason hefur gegnt starfinu frá því í ágúst 2018. Í auglýsingu ráðuneytisins segir að upplýsingafulltrúi hafi einkum umsjón með samskiptum dómsmálaráðuneytisins við fjölmiðla, svör við fyrirspurnum frá almenningi og fjölmiðlum, gerð fréttatilkynninga og fleira. Starfstitlar byggja á upplýsingum í umsóknargögnum. Umsækjendur voru: Arnaldur Sigurðarson , frístundaráðgjafi Atli Dungal Sigurðsson, stundakennari Auðunn Arnórsson, stundakennari Ásta Huld Iðunnardóttir, umönnun Ásta V. Borgfjörð Aðalsteinsdóttir, flugfreyja Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður Benedikt Kristjánsson , kerfisstjóri Eygló Hallgrímsdóttir, deildarstóri Eyrún Viktorsdóttir, lögfræðingur Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri Freyja Ingadóttir, ritstjóri Haraldur Líndal Haraldsson, ráðgjafi Heiðrún Kristmundsdóttir, aðalþjálfari mfl kvk Helga Guðrún Jónasdóttir, ráðgjafi og verkefnastjóri Hildur Hafsteinsdóttir, verkefnastjóri - Máltækniáætlun fyrir íslensku Hjalti Sigurjón Andrason, upplýsingafulltrúi Hjördís Rut Sigurjónsdóttir, research fellow Ionut-Ciprian Diaconu, housekeeper Jenný Kristín Sigurðardóttir, fjölmiðlafræðingur Jóhanna M Thorlacius , vefritstjóri Kalina Petrova Lovcheva, móttökufulltrúi Kolbrún G Þorsteinsdóttir, sérfræðingur Kristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Magnús Sigurjónsson, kennari og fulltrúi Óli Jón Jónsson, kynningarfulltrúi Ólöf Sara Gregory, lögfræðingur Rannveig Gauja Guðbjartsdóttir, sérfræðingur á fjármálasviði Sigrún Ýr Hjörleifsdóttir, PR & Marketing Manager Sigurður Ólafur Kjartansson, kröfuvakt Svanhildur Dóra Björgvinsdóttir, leikskólakennari Svanhildur Eiríksdóttir, ritstjóri Faxa Sveinn Ólafur Melsted, blaðamaður Örn Arnarson, sérfræðingur Hafliði Helgason, fráfarandi upplýsingafulltrúi ráðuneytisins.Aðsend Opinn fyrir öllu skemmtilegu og spennandi Hafliði sagði undir lok maí að hann hafi ekkert ákveðið um framhaldið hjá sér. Í svari við fyrirspurn fréttastofu sagði hann þrjú ár vera ágætan tíma í ráðuneytinu og að hann vilji prófa ýmislegt annað. „Ég er með leiðsögumannspróf og meirapróf og er m.a. til í að nýta það áður en það verður of gamalt. Annars opinn fyrir öllu sem er skemmtilegt og spennandi. Starfsævin styttist í annan endann og maður á enn eftir að prófa margt.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Vistaskipti Stjórnsýsla Tengdar fréttir Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. 25. maí 2021 18:39 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Hafliði Helgason hefur gegnt starfinu frá því í ágúst 2018. Í auglýsingu ráðuneytisins segir að upplýsingafulltrúi hafi einkum umsjón með samskiptum dómsmálaráðuneytisins við fjölmiðla, svör við fyrirspurnum frá almenningi og fjölmiðlum, gerð fréttatilkynninga og fleira. Starfstitlar byggja á upplýsingum í umsóknargögnum. Umsækjendur voru: Arnaldur Sigurðarson , frístundaráðgjafi Atli Dungal Sigurðsson, stundakennari Auðunn Arnórsson, stundakennari Ásta Huld Iðunnardóttir, umönnun Ásta V. Borgfjörð Aðalsteinsdóttir, flugfreyja Benedikt Bóas Hinriksson, blaðamaður Benedikt Kristjánsson , kerfisstjóri Eygló Hallgrímsdóttir, deildarstóri Eyrún Viktorsdóttir, lögfræðingur Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri Freyja Ingadóttir, ritstjóri Haraldur Líndal Haraldsson, ráðgjafi Heiðrún Kristmundsdóttir, aðalþjálfari mfl kvk Helga Guðrún Jónasdóttir, ráðgjafi og verkefnastjóri Hildur Hafsteinsdóttir, verkefnastjóri - Máltækniáætlun fyrir íslensku Hjalti Sigurjón Andrason, upplýsingafulltrúi Hjördís Rut Sigurjónsdóttir, research fellow Ionut-Ciprian Diaconu, housekeeper Jenný Kristín Sigurðardóttir, fjölmiðlafræðingur Jóhanna M Thorlacius , vefritstjóri Kalina Petrova Lovcheva, móttökufulltrúi Kolbrún G Þorsteinsdóttir, sérfræðingur Kristín Þorsteinsdóttir, ritstjóri Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Magnús Sigurjónsson, kennari og fulltrúi Óli Jón Jónsson, kynningarfulltrúi Ólöf Sara Gregory, lögfræðingur Rannveig Gauja Guðbjartsdóttir, sérfræðingur á fjármálasviði Sigrún Ýr Hjörleifsdóttir, PR & Marketing Manager Sigurður Ólafur Kjartansson, kröfuvakt Svanhildur Dóra Björgvinsdóttir, leikskólakennari Svanhildur Eiríksdóttir, ritstjóri Faxa Sveinn Ólafur Melsted, blaðamaður Örn Arnarson, sérfræðingur Hafliði Helgason, fráfarandi upplýsingafulltrúi ráðuneytisins.Aðsend Opinn fyrir öllu skemmtilegu og spennandi Hafliði sagði undir lok maí að hann hafi ekkert ákveðið um framhaldið hjá sér. Í svari við fyrirspurn fréttastofu sagði hann þrjú ár vera ágætan tíma í ráðuneytinu og að hann vilji prófa ýmislegt annað. „Ég er með leiðsögumannspróf og meirapróf og er m.a. til í að nýta það áður en það verður of gamalt. Annars opinn fyrir öllu sem er skemmtilegt og spennandi. Starfsævin styttist í annan endann og maður á enn eftir að prófa margt.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Vistaskipti Stjórnsýsla Tengdar fréttir Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. 25. maí 2021 18:39 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Sjá meira
Áslaug Arna leitar að nýjum upplýsingafulltrúa Dómsmálaráðuneytið auglýsir nú eftir upplýsingafulltrúa. Umsóknarfrestur vegna starfsins rennur út í lok dags. 25. maí 2021 18:39
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent