Skiptar skoðanir á sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýsla Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. maí 2021 13:44 Frá Blönduósi. Vilhelm Gunnarsson Skiptar skoðanir eru á sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu. Oddviti Húnavatnshrepps segist bjartsýnn á að af sameiningu verði. Kosið verður um sameiningu Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Sveitarfélagsins Skagastrandar og Skagabyggðar þann 5. júní næstkomandi. Sveitastjórar sveitarfélaganna skipuðu samstarfsnefnd til að kanna hvaða áhrif sameining sveitarfélaganna myndi hafa á rekstur og þjónustu sveitarfélaganna og hlaut verkefnið nafnið Húnvetningur. Formaður verkefnisins er Jón Gíslason, oddviti Húnavatnshrepps. Hvernig hefur hljóðið verið í fólki varðandi þessa mögulegu sameiningu? „Það eru skiptar skoðanir á því og þetta covid ástand hefur háð okkur upp á kynningarferilinn. Við höfum verið að kynna þetta mikið í gegnum netið og ekki getað haldið „live“ íbúafundi nema síðustu daga,“ sagði Jón. Alls eru 1.365 á kjörskrá og er Jón bjartsýnn á að af sameiningunni verði. „Ég sem formaður nefndarinnar leyfi mér ekkert annað og maður er bara bjartsýnn áður en annað kemur í ljós.“ Hann segist feginn að lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga verði hækkaður í skrefum en til stóð að lágmarksfjöldi væri bundinn við þúsund íbúa. Nú er lagt til að það gerist árið 2026. „Það stóð auðvitað til að setja þetta íbúalágmark og þegar við fórum af stað þá lá það í loftinu en síðan hefur því verið breytt og við erum fegin því að geta farið í þessa sameiningu á eigin forsendum en ekki af þvingunarástæðum,“ sagði Jón. Blönduós Skagaströnd Skagabyggð Húnavatnshreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Kosið verður um sameiningu Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Sveitarfélagsins Skagastrandar og Skagabyggðar þann 5. júní næstkomandi. Sveitastjórar sveitarfélaganna skipuðu samstarfsnefnd til að kanna hvaða áhrif sameining sveitarfélaganna myndi hafa á rekstur og þjónustu sveitarfélaganna og hlaut verkefnið nafnið Húnvetningur. Formaður verkefnisins er Jón Gíslason, oddviti Húnavatnshrepps. Hvernig hefur hljóðið verið í fólki varðandi þessa mögulegu sameiningu? „Það eru skiptar skoðanir á því og þetta covid ástand hefur háð okkur upp á kynningarferilinn. Við höfum verið að kynna þetta mikið í gegnum netið og ekki getað haldið „live“ íbúafundi nema síðustu daga,“ sagði Jón. Alls eru 1.365 á kjörskrá og er Jón bjartsýnn á að af sameiningunni verði. „Ég sem formaður nefndarinnar leyfi mér ekkert annað og maður er bara bjartsýnn áður en annað kemur í ljós.“ Hann segist feginn að lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga verði hækkaður í skrefum en til stóð að lágmarksfjöldi væri bundinn við þúsund íbúa. Nú er lagt til að það gerist árið 2026. „Það stóð auðvitað til að setja þetta íbúalágmark og þegar við fórum af stað þá lá það í loftinu en síðan hefur því verið breytt og við erum fegin því að geta farið í þessa sameiningu á eigin forsendum en ekki af þvingunarástæðum,“ sagði Jón.
Blönduós Skagaströnd Skagabyggð Húnavatnshreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira