Ederson stefnir á að taka víti ef þess þarf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2021 13:00 Ederson varði vítaspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar í síðasta leik sem hann spilaði. Hann stefnir á að taka vítaspyrnu í kvöld ef þess þarf. EPA-EFE/Dave Thompson Brasilíski markvörðurinn Ederson stefnir á að taka vítaspyrnu ef leikur Manchester City og Chelsea í kvöld fer alla leið í vítaspyrnukeppni. Ensku knattspyrnufélögin Manchester City og Chelsea mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ederson þykir ansi liðtækur á vítapunktinum en hefur ekki enn tekið vítaspyrnu fyrir Manchester City þó liðsfélagar hans hafi verið duglegir að klúðra spyrnum sínum undanfarin misseri. Félagið hefur til að mynda klúðrað fjórum af ellefu vítaspyrnum sínum á þessari leiktíð. Í viðtali fyrir leikinn sagði Ederson að ef leikurinn færi alla leið í vítaspyrnukeppni ætlaði hann sér að taka fimmtu vítaspyrnu Manchester City. Ederson. The penalty spot.An unlikely match pic.twitter.com/mp5Z7niWDf— Goal (@goal) May 29, 2021 Scott Carson, þriðji markvörður Manchester City, hefur fulla trú á sínum manni. „Ederson hefur alveg lúðrað nokkrum boltum í netið hjá mér og Zack Steffen [varamarkverði Man City] á æfingum. Þú vilt ekki fá boltann í þig því hann skýtur svo fast, það er vont að verja. Hann tekur stundum víti og virðist alltaf hitta í hliðarnetið.“ Úrslitastund! Í kvöld kl. 18:50 Upphitun hefst kl. 18:00 #UCLFinal pic.twitter.com/N22OC8N5dg— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 29, 2021 Upphitun fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar hefst klukkan 18.00 á Stöð 2 Sport 2 en leikurinn sjálfur hefst klukkan 19.00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Ensku knattspyrnufélögin Manchester City og Chelsea mætast í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ederson þykir ansi liðtækur á vítapunktinum en hefur ekki enn tekið vítaspyrnu fyrir Manchester City þó liðsfélagar hans hafi verið duglegir að klúðra spyrnum sínum undanfarin misseri. Félagið hefur til að mynda klúðrað fjórum af ellefu vítaspyrnum sínum á þessari leiktíð. Í viðtali fyrir leikinn sagði Ederson að ef leikurinn færi alla leið í vítaspyrnukeppni ætlaði hann sér að taka fimmtu vítaspyrnu Manchester City. Ederson. The penalty spot.An unlikely match pic.twitter.com/mp5Z7niWDf— Goal (@goal) May 29, 2021 Scott Carson, þriðji markvörður Manchester City, hefur fulla trú á sínum manni. „Ederson hefur alveg lúðrað nokkrum boltum í netið hjá mér og Zack Steffen [varamarkverði Man City] á æfingum. Þú vilt ekki fá boltann í þig því hann skýtur svo fast, það er vont að verja. Hann tekur stundum víti og virðist alltaf hitta í hliðarnetið.“ Úrslitastund! Í kvöld kl. 18:50 Upphitun hefst kl. 18:00 #UCLFinal pic.twitter.com/N22OC8N5dg— Stöð 2 Sport (@St2Sport) May 29, 2021 Upphitun fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar hefst klukkan 18.00 á Stöð 2 Sport 2 en leikurinn sjálfur hefst klukkan 19.00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira