Allir fjórir sitjandi þingmenn flokksins gefa kost á sér í prófkjörinu, þar á meðal Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra.
Frambjóðendur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi eru í stafrófsröð:
Arnar Þór Jónsson
Bergur Þorri Benjamínsson
Bjarni Benediktsson
Bryndís Haraldsdóttir
Guðbjörg Oddný Jónasdóttir
Hannes Þórður Þorvaldsson
Jón Gunnarsson
Karen Elísabet Halldórsdóttir
Kristín Thoroddsen
Óli Björn Kárason
Sigþrúður Ármann
Vilhjálmur Bjarnason