Sigrar hjá Real og Barca í lokaumferðinni Anton Ingi Leifsson skrifar 22. maí 2021 17:52 Ramos hvetur sína menn til dáða í dag. Diego Souto/Getty Real Madrid vann dramatískan 2-1 sigur á Villareal í lokaumferðinni í spænska boltanu mí dag. Real þurfti að ná í að minnsta kosti stig gegn Villareal og treysta á að grannarnir í Atletico myndu misstíga sig. Atletico vann sinn leik og því réðust úrslitin þar en Villareal komst yfir með marki Yeremi Pino á 20. mínútu áður en Karim Benzema jafnaði á 87. mínútu. Luka Modric tryggði Real svo sigurinn á 92. mínútu og 2-1 sigur Real staðreynd. Real endar í því í öðru sætinu með 84 stig, en Atletico á toppnum með 86 stig. Barcelona vann 1-0 sigur á Eibar. Markið skoraði Antoine Griezmann á 81. mínútu. Barcelona endar í öðru sætinu með 79 stig en Eibar leikar í B-deildinni á næstu leiktíð. Spænski boltinn
Real Madrid vann dramatískan 2-1 sigur á Villareal í lokaumferðinni í spænska boltanu mí dag. Real þurfti að ná í að minnsta kosti stig gegn Villareal og treysta á að grannarnir í Atletico myndu misstíga sig. Atletico vann sinn leik og því réðust úrslitin þar en Villareal komst yfir með marki Yeremi Pino á 20. mínútu áður en Karim Benzema jafnaði á 87. mínútu. Luka Modric tryggði Real svo sigurinn á 92. mínútu og 2-1 sigur Real staðreynd. Real endar í því í öðru sætinu með 84 stig, en Atletico á toppnum með 86 stig. Barcelona vann 1-0 sigur á Eibar. Markið skoraði Antoine Griezmann á 81. mínútu. Barcelona endar í öðru sætinu með 79 stig en Eibar leikar í B-deildinni á næstu leiktíð.
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti