Mál Benedikts Bogasonar fyrir allsherjarnefnd Jakob Bjarnar skrifar 21. maí 2021 12:04 Páll er formaður Allsherjar- og menntamálanefndar og hefur kallað fyrir hana ýmsa sem hafa með dómsstóla að gera varðandi aukastörf Benedikts Bogasonar forseta Hæstaréttar. Páll Magnússon formaður allsherjar og menntamálanefndar telur fulla ástæðu til að ýmsum spurningum og álitaefnum er varða aukastörf hæstaréttardómara sé svarað. Nefndin hefur samþykkt að fyrir hana verði kölluð Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra, dómsstólasýsla og fulltrúi dómarafélagsins. Það verður einhvern tíma í þarnæstu viku. Páll staðfesti þetta í samtali við Vísi, segir að það hafi verið samkvæmt tillögu hans en ýmis álitaefni hafi kviknað í kjölfar þess að Vísir greindi frá því að Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar væri í hálfu starfi sem prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Páll segir nokkrar brýnar spurningar uppi svo sem hvaða viðmiðanir og reglur gildi í þessu sambandi? Og hvar nálgast megi upplýsingar um hvar hagsmunir dómara liggja? „Laun dómara eru ákvörðuð með tilliti til þess og höfð með þeim hæstu sem ríkið greiðir og sömuleiðis eftirlaunakerfi þeirra, til að tryggja það að þeir séu óháðir í sínum störfum. Það hljóta að kvikna spurningar varðandi það óhæði þegar menn eru í föstu hálfu starfi. Hvernig fer það saman við kröfuna um að þeir séu öðrum óháðir um afkomu sína ef þeir þiggja hálf laun utan sinna dómarastarfa úti í bæ.“ Páll segir einnig að spurningar vakni um hvort störf hæstaréttardómara séu ekki viðameiri en svo að hægt sé að sinna hálfu starfi öðru þess utan. Alþingi Dómstólar Aukastörf dómara Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Nefndin hefur samþykkt að fyrir hana verði kölluð Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra, dómsstólasýsla og fulltrúi dómarafélagsins. Það verður einhvern tíma í þarnæstu viku. Páll staðfesti þetta í samtali við Vísi, segir að það hafi verið samkvæmt tillögu hans en ýmis álitaefni hafi kviknað í kjölfar þess að Vísir greindi frá því að Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar væri í hálfu starfi sem prófessor við lagadeild Háskóla Íslands. Páll segir nokkrar brýnar spurningar uppi svo sem hvaða viðmiðanir og reglur gildi í þessu sambandi? Og hvar nálgast megi upplýsingar um hvar hagsmunir dómara liggja? „Laun dómara eru ákvörðuð með tilliti til þess og höfð með þeim hæstu sem ríkið greiðir og sömuleiðis eftirlaunakerfi þeirra, til að tryggja það að þeir séu óháðir í sínum störfum. Það hljóta að kvikna spurningar varðandi það óhæði þegar menn eru í föstu hálfu starfi. Hvernig fer það saman við kröfuna um að þeir séu öðrum óháðir um afkomu sína ef þeir þiggja hálf laun utan sinna dómarastarfa úti í bæ.“ Páll segir einnig að spurningar vakni um hvort störf hæstaréttardómara séu ekki viðameiri en svo að hægt sé að sinna hálfu starfi öðru þess utan.
Alþingi Dómstólar Aukastörf dómara Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira