Íslenska ullin í húseingangrun, uppgræðslu lands og umhverfisvæn kælibox Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. maí 2021 08:43 Frá verðlaunaafhendingu Ullarþonsins í gær. Að einangra hús með ull, uppgræðsla lands með ull, umhverfisvæn kælibox fyrir fisk úr ull og rekjanleiki ullar urðu hlutskörpust í Ullarþoni 2021. Úrslitin voru tilkynnt á HönnunarMars í gær og sýnt var frá verðlaunaafhendingunni í beinni útsendingu á Vís. Ullarþon er nýsköpunarkeppni er samstarfsverkefni Textílmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Verkefnið er styrkt af Framleiðnisjóði Landbúnaðarins. Markmið Ullarþonsins var að auka verðmæti ullarinnar, þá sérstaklega verðminnstu ullarflokkanna. Fyrsti liður Ullarþonsins var haldin var 25. - 29. mars þegar keppnin sjálf stóð yfir. Þann 17. apríl var tilkynnt hvaða lausnir komust áfram. Þau teymi sem komust áfram kynntu svo hugmynd sina fyrir dómnefndum. Í gær voru verðlaunaðar þær hugmyndir sem unnu hug dómara en alls bárust 63 gildar hugmyndir í fjórum flokkum. Þróun á vinnslu textíls úr óunninni ull, Blöndun annarra hráefna við ull, Ný afurð Stafrænar lausnir og rekjanleiki. „Þess má geta að bak við þeim 63 lausnum, voru fleiri en hundrað þátttakendur. Dómurum reyndist mjög erfitt að velja úr þeim glæsilegu hugmyndum sem bárust. Magnað hversu gróskan er mikil í nýsköpun um að auka verðgildi ullarinnar. Hr. Guðni Th. Jóhannesson veitti þeim teymum, sem unnu í hverjum flokki 400.000 kr, og ullarkodda frá Ístex í verðlaun á HönnunarMars á Hafnartorgi í dag,“ segir í tilkynningu um verðlaunin. Lista yfir vinningshafana má sjá hér fyrir neðan. Óunnin ull Sigurvegari er Ullarhúsið Jón Gautasson & Hrönn Jónsdóttir. Jón og Hrönn vinna með umhverfisvæna byggingarvöru, það er þar sem ullin er nýtt sem einangrun sem blásin er inn í veggi hússins. Blöndun við ull Sigurvegari Snoðbreiðan María Dís Ólafsdóttir, Helga Aradóttir, Kristín S. Gunnarsdóttir og Mörður Moli Gunnarsson. María, Helga, Kristín og Mörður vinna með gróðurmottu, „Snoðbreiðu“ þar sem ullin er þæfð og fræjum komið fyrir í ullinni. Hægt að nýta ullina til landgræðslu eða gróðursetningar inni sem úti. Ný afurð Sigurvegari Cool Wool Box; Anna María G. Pétursdóttir. Anna María þróar kælibox úr ull í stað frauðplasts sem er 100% endurvinnanleg. Er ætlað fyrir fiskútflutning. Stafræn þróun og rekjanleiki Sigurvegari Unkind; Laufey Kristín Skúladóttir & Hanna Birna Sigurðardóttir. Laufey og Birna vinna lausn sem þær kalla Á flakk með Flekku þar sem hægt verður að fá innsýn inn í líf kindarinnar í gegn um upplýsingar á bandinu og hvaðan bandið kemur. Unnið í samstarfi við bændur. Framkvæmdastjórar Ullarþonsins vilja þakka leiðbeinendum, dómurum, þátttakendum og þeim fyrirlesurum sem komu að Ullarþoninu fyrir sitt frábæra starf. „Það er mikil gróska í nýsköpun í öllum iðnaði um þessar mundir, við viljum hvetja frumkvöðla, að halda áfram að þróa þessar flottu hugmyndir sínar sem skiluðu sér í Ullarþonið. Framtíðin er ykkar.“ HönnunarMars Tíska og hönnun Landbúnaður Tengdar fréttir Bein útsending: Forseti Íslands afhendir verðlaun í Ullarþoni Úrslit verða kunngjörð í Ullarþoninu á HönnunarMars í dag og verður sýnt frá viðburðinum hér á Vísi. Hr. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mun afhenda verðlaunin við hátíðlega athöfn. 20. maí 2021 16:30 Upplifunin tikkaði í öll boxin HönnunarMars fer fram þessa dagana og fengum við Helga Ómars, ljósmyndara og bloggara á Trendnet, til að segja okkur hvað heillaði hann mest á fjölbreyttri dagskrá hátíðarinnar í ár. 21. maí 2021 08:00 Mikill auður fólginn í því að samtvinna þekkingu í hönnun „Ég held að það sé ótrúlega mikilvægt í allri hönnunarvinnu og bara vinnu yfir höfuð, að vera með samstarf og að hafa sem breiðastan hóp af fólki,“ segir vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir. Hún tekur meðal annars þátt í þriggja hönnuða mygluprentaraverkefni á HönnunarMars í ár. 21. maí 2021 06:01 „Þessi verðlaun hafa djúpa merkingu fyrir mig“ Verðlaunahafi Indriðaverðlaunanna 2021 er Gunnar Hilmarsson. Verðlaunin hlýtur hann fyrir framúrskrandi störf á sviði íslenskrar fatahönnunar. 20. maí 2021 15:51 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Ullarþon er nýsköpunarkeppni er samstarfsverkefni Textílmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Verkefnið er styrkt af Framleiðnisjóði Landbúnaðarins. Markmið Ullarþonsins var að auka verðmæti ullarinnar, þá sérstaklega verðminnstu ullarflokkanna. Fyrsti liður Ullarþonsins var haldin var 25. - 29. mars þegar keppnin sjálf stóð yfir. Þann 17. apríl var tilkynnt hvaða lausnir komust áfram. Þau teymi sem komust áfram kynntu svo hugmynd sina fyrir dómnefndum. Í gær voru verðlaunaðar þær hugmyndir sem unnu hug dómara en alls bárust 63 gildar hugmyndir í fjórum flokkum. Þróun á vinnslu textíls úr óunninni ull, Blöndun annarra hráefna við ull, Ný afurð Stafrænar lausnir og rekjanleiki. „Þess má geta að bak við þeim 63 lausnum, voru fleiri en hundrað þátttakendur. Dómurum reyndist mjög erfitt að velja úr þeim glæsilegu hugmyndum sem bárust. Magnað hversu gróskan er mikil í nýsköpun um að auka verðgildi ullarinnar. Hr. Guðni Th. Jóhannesson veitti þeim teymum, sem unnu í hverjum flokki 400.000 kr, og ullarkodda frá Ístex í verðlaun á HönnunarMars á Hafnartorgi í dag,“ segir í tilkynningu um verðlaunin. Lista yfir vinningshafana má sjá hér fyrir neðan. Óunnin ull Sigurvegari er Ullarhúsið Jón Gautasson & Hrönn Jónsdóttir. Jón og Hrönn vinna með umhverfisvæna byggingarvöru, það er þar sem ullin er nýtt sem einangrun sem blásin er inn í veggi hússins. Blöndun við ull Sigurvegari Snoðbreiðan María Dís Ólafsdóttir, Helga Aradóttir, Kristín S. Gunnarsdóttir og Mörður Moli Gunnarsson. María, Helga, Kristín og Mörður vinna með gróðurmottu, „Snoðbreiðu“ þar sem ullin er þæfð og fræjum komið fyrir í ullinni. Hægt að nýta ullina til landgræðslu eða gróðursetningar inni sem úti. Ný afurð Sigurvegari Cool Wool Box; Anna María G. Pétursdóttir. Anna María þróar kælibox úr ull í stað frauðplasts sem er 100% endurvinnanleg. Er ætlað fyrir fiskútflutning. Stafræn þróun og rekjanleiki Sigurvegari Unkind; Laufey Kristín Skúladóttir & Hanna Birna Sigurðardóttir. Laufey og Birna vinna lausn sem þær kalla Á flakk með Flekku þar sem hægt verður að fá innsýn inn í líf kindarinnar í gegn um upplýsingar á bandinu og hvaðan bandið kemur. Unnið í samstarfi við bændur. Framkvæmdastjórar Ullarþonsins vilja þakka leiðbeinendum, dómurum, þátttakendum og þeim fyrirlesurum sem komu að Ullarþoninu fyrir sitt frábæra starf. „Það er mikil gróska í nýsköpun í öllum iðnaði um þessar mundir, við viljum hvetja frumkvöðla, að halda áfram að þróa þessar flottu hugmyndir sínar sem skiluðu sér í Ullarþonið. Framtíðin er ykkar.“
HönnunarMars Tíska og hönnun Landbúnaður Tengdar fréttir Bein útsending: Forseti Íslands afhendir verðlaun í Ullarþoni Úrslit verða kunngjörð í Ullarþoninu á HönnunarMars í dag og verður sýnt frá viðburðinum hér á Vísi. Hr. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mun afhenda verðlaunin við hátíðlega athöfn. 20. maí 2021 16:30 Upplifunin tikkaði í öll boxin HönnunarMars fer fram þessa dagana og fengum við Helga Ómars, ljósmyndara og bloggara á Trendnet, til að segja okkur hvað heillaði hann mest á fjölbreyttri dagskrá hátíðarinnar í ár. 21. maí 2021 08:00 Mikill auður fólginn í því að samtvinna þekkingu í hönnun „Ég held að það sé ótrúlega mikilvægt í allri hönnunarvinnu og bara vinnu yfir höfuð, að vera með samstarf og að hafa sem breiðastan hóp af fólki,“ segir vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir. Hún tekur meðal annars þátt í þriggja hönnuða mygluprentaraverkefni á HönnunarMars í ár. 21. maí 2021 06:01 „Þessi verðlaun hafa djúpa merkingu fyrir mig“ Verðlaunahafi Indriðaverðlaunanna 2021 er Gunnar Hilmarsson. Verðlaunin hlýtur hann fyrir framúrskrandi störf á sviði íslenskrar fatahönnunar. 20. maí 2021 15:51 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Bein útsending: Forseti Íslands afhendir verðlaun í Ullarþoni Úrslit verða kunngjörð í Ullarþoninu á HönnunarMars í dag og verður sýnt frá viðburðinum hér á Vísi. Hr. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands mun afhenda verðlaunin við hátíðlega athöfn. 20. maí 2021 16:30
Upplifunin tikkaði í öll boxin HönnunarMars fer fram þessa dagana og fengum við Helga Ómars, ljósmyndara og bloggara á Trendnet, til að segja okkur hvað heillaði hann mest á fjölbreyttri dagskrá hátíðarinnar í ár. 21. maí 2021 08:00
Mikill auður fólginn í því að samtvinna þekkingu í hönnun „Ég held að það sé ótrúlega mikilvægt í allri hönnunarvinnu og bara vinnu yfir höfuð, að vera með samstarf og að hafa sem breiðastan hóp af fólki,“ segir vöruhönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir. Hún tekur meðal annars þátt í þriggja hönnuða mygluprentaraverkefni á HönnunarMars í ár. 21. maí 2021 06:01
„Þessi verðlaun hafa djúpa merkingu fyrir mig“ Verðlaunahafi Indriðaverðlaunanna 2021 er Gunnar Hilmarsson. Verðlaunin hlýtur hann fyrir framúrskrandi störf á sviði íslenskrar fatahönnunar. 20. maí 2021 15:51