Sjö ákærð fyrir manndráp í máli Diego Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2021 14:00 Diego Maradona var virtur og dáður út um allan heim. Hann átti hins vegar ótúlega ævi þar sem skiptust heldur betur á skin og skúrir. Getty/Samir Jana Sjö heilbrigðisstarfsmenn í Argentínu hafa verið ákærðir fyrir manndráp í máli Diego Maradona sem lést í nóvember síðastliðnum. Ákæran er upp á „simple homicide with eventual intent“ eins og það er orðað á ensku. Þeim er gefið að sök að hafa sýnt af sér mikla vanrækslu. Maradona var nýorðinn sextugur þegar hann lést þann 25. nóvember síðastliðinn en þá voru tvær vikur liðnar frá því hann gekkst undir skurðaðgerð á heila. Fjölskylda hans hélt því strax fram að eitthvað óeðlilegt hefði verið í gangi í aðdraganda þess að Maradona lést og hefur barist fyrir réttlæti í málinu. Seven medical professionals have been charged with "simple homicide with eventual intent" in the death of Diego Maradona. https://t.co/29oJyfqIKk— ESPN FC (@ESPNFC) May 20, 2021 Þau sjö sem hafa verið ákærð sæta farbanni. Meðal þeirra eru Leopoldo Luque, læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina og geðlæknirinn Agustina Cosachov, sem sinnti Maradona eftir aðgerðina. Hin eru síðan tveir hjúkrunarfræðingar, umsjónarkona, læknir og sálfræðingur. Upptökum af samtölum milli lækna og fólks úr fylgdarhópi Maradona var lekið í fjölmiðla og þar leit út fyrir að Maradona hefði ekki fengið almennilegan umönnum í aðdraganda dauða hans. Seven to be charged with premeditated murder of Diego Maradona: report https://t.co/MzPXKj8Lxq pic.twitter.com/YLKXpYP5yI— New York Post (@nypost) May 20, 2021 Læknirinn Luque og geðlæknirinn Cosachov hafa haldið fram sakleysi sínu en þeir sem hafa rannsakað málið telja að þeir hafi sýnt mikið kæruleysi og afskiptaleysi í umönnun Maradona. Hin ákærðu verða kölluð fyrir dóminn þann 31. maí en þá hefjast vitnaleiðslur í málinu. Verði þau fundin sek eiga þau yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsi. Andlát Diegos Maradona Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Ákæran er upp á „simple homicide with eventual intent“ eins og það er orðað á ensku. Þeim er gefið að sök að hafa sýnt af sér mikla vanrækslu. Maradona var nýorðinn sextugur þegar hann lést þann 25. nóvember síðastliðinn en þá voru tvær vikur liðnar frá því hann gekkst undir skurðaðgerð á heila. Fjölskylda hans hélt því strax fram að eitthvað óeðlilegt hefði verið í gangi í aðdraganda þess að Maradona lést og hefur barist fyrir réttlæti í málinu. Seven medical professionals have been charged with "simple homicide with eventual intent" in the death of Diego Maradona. https://t.co/29oJyfqIKk— ESPN FC (@ESPNFC) May 20, 2021 Þau sjö sem hafa verið ákærð sæta farbanni. Meðal þeirra eru Leopoldo Luque, læknirinn sem framkvæmdi aðgerðina og geðlæknirinn Agustina Cosachov, sem sinnti Maradona eftir aðgerðina. Hin eru síðan tveir hjúkrunarfræðingar, umsjónarkona, læknir og sálfræðingur. Upptökum af samtölum milli lækna og fólks úr fylgdarhópi Maradona var lekið í fjölmiðla og þar leit út fyrir að Maradona hefði ekki fengið almennilegan umönnum í aðdraganda dauða hans. Seven to be charged with premeditated murder of Diego Maradona: report https://t.co/MzPXKj8Lxq pic.twitter.com/YLKXpYP5yI— New York Post (@nypost) May 20, 2021 Læknirinn Luque og geðlæknirinn Cosachov hafa haldið fram sakleysi sínu en þeir sem hafa rannsakað málið telja að þeir hafi sýnt mikið kæruleysi og afskiptaleysi í umönnun Maradona. Hin ákærðu verða kölluð fyrir dóminn þann 31. maí en þá hefjast vitnaleiðslur í málinu. Verði þau fundin sek eiga þau yfir höfði sér allt að 25 ára fangelsi.
Andlát Diegos Maradona Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira