23 dagar í EM: Níu mörk í fimm leikjum er met sem seint verður slegið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2021 12:01 Michel Platini var á hápunkti ferils síns sumarið 1984 þegar hann var besti og markahæsti maðurinn í besta liði Evrópu og setti met sem seint verður slegið. Getty/Mark Leech Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Nú ætlum við að skora frammistöðu Michel Platini á EM 1984. Sumarið 1984 setti franski knattspyrnumaðurinn Michel Platini markamet sem enginn hefur komist nálægt því að jafna síðan. Platini var án nokkurs vafa maðurinn á bak við Evrópumeistaratitil Frakka á heimavelli í júní 1984. #Platini: EURO 1984Captain Top scorer Best player Tournament winner Greatest of all time pic.twitter.com/hMS2Q4kBdj— Arjun Pradeep (@IndianRegista) November 30, 2016 Evrópukeppnin innihélt þá bara átta þjóðir sem er sextán færri en voru bæði á EM 2016 og verða aftur á EM í sumar. Michel Platini var þetta sumar 29 ára gamall og á hátindi ferils síns. Hann hafði spilað með Juventus í tvö tímabil og hafði fengið Gullboltann sem besti leikmaður Evrópu árið á undan. Það var því mikil pressa á Platini að standa sig á þessu móti á heimavelli. Frakkar höfðu aldrei unnið stórmót í knattspyrnu og héldu nú keppnina á eigin heimavelli. Platni stóðst þessa pressu og miklu meira en það. Hann skoraði alls níu mörk í fimm leikjum liðsins á mótinu þar af þrennu í tveimur leikjum í riðlakeppninni, sigurmarkið í bæði fyrsta leik mótsins sem og í framlengdum undanúrslitaleik og loks fyrsta markið í úrslitaleiknum á móti Spánverjum. Platini skoraði sigurmarkið á móti Dönum í fyrsta leik, hann var með þrennu í 5-0 sigri á Belgíu í leik tvö og skoraði öll þrjú mörkin í 3-2 sigri á Júgóslavíu í lokaleik riðilsins. Í undanúrslitaleiknum lentu Frakkar undir á móti Portúgal í framlengingu en Platini átti stoðsendinguna í jöfnunarmarki Jean-François Domergue og skoraði síðan sigurmarkið sjálfur. Í úrslitaleiknum kom Platini síðan Frökkum í 1-0 á móti Spánverjum með marki beint úr aukaspyrnu. Frakkar skoruðu síðan seinna markið sitt á 90. mínútu leiksins. On this date in 1984, host France won the UEFA European Championship for the 1st time, defeating Spain, 2-0, in the EURO 1984 Final in Paris.Michel Platini & Bruno Bellone scored 2nd half goals in the win for France. Platini was the tournament's leading goalscorer with 9. pic.twitter.com/X0l1vaNrvq— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 27, 2020 Franska landsliðið skoraði alls fjórtán mörk í mótinu og því var fyrirliðinn með 64 prósent marka liðsins. Platini skoraði líka þrefalt meira en næstmarkahæsti maður mótsins sem var Daninn Frank Arnesen með þrjú mörk. Alls voru skoruðu 41 mark á öllu mótinu og var Platini því með 22 prósent þeirra. Sá sem hefur komist næst því að jafna metið var Antoine Griezmann á EM 2016 en hann skoraði þá sex mörk í sjö leikjum. Marco van Basten skoraði 5 mörk í 5 leikjum á EM 1988 og það gerði líka Alan Shearer á EM 1996. Þeir Savo Milosevic frá Júgóslavíu og Patrick Kluivert frá Hollandi skoruðu líka fimm mörk á EM 2000 og Tékkinn Milan Baros var með fimm mörk á EM 2004. watch on YouTube Níu mörk Michel Platini á EM 1984 1) Með hægri fæti utan teigs á móti Danmörku 2) Með vinstri fæti af vítateigslínu á móti Belgíu 3) Með hægri fæti úr vítaspyrnu á móti Belgíu 4) Með skalla úr vítateig á móti Belgíu 5) Með vinstri fótar skoti úr vítateig á móti Júgóslavíu 6) Með hægri færi beint úr aukaspyrnu á móti Júgóslavíu 7) Með skutluskalla úr vítateig á móti Júgóslavíu 8) Með hægri fótar skoti rétt utan markteigs á móti Portúgal 9) Með hægri færi beint úr aukaspyrnu á móti Spáni Samantekt á mörkum Michel Platini: 2 mörk með vinstri fæti 5 mörk með hægri fæti 2 mörk með skalla 2 mörk beint úr aukaspyrnu 1 mark úr vítaspyrnu 3 mörk utan teigs EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 24 dagar í EM: Fleiri skoruðu fyrir íslenska landsliðið á EM 2016 en fyrir bæði liðin sem fóru í úrslitaleikinn Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Sex leikmenn skoruðu fyrir íslenska landsliðið á síðasta Evrópumóti. 18. maí 2021 12:01 25 dagar í EM: Besta lið heims, frændur vorir og Finnar í fyrsta sinn á stærsta sviðinu Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í B-riðil þar sem Belgar eru líklegastir til afreka enda besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. 17. maí 2021 12:01 26 dagar í EM: Finnar fimmta Norðurlandaþjóðin sem kemst á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Tveir nýliðar eru með að þessu sinni, Finnland og Norður-Makedónía. 16. maí 2021 12:01 27 dagar í EM: EM-bikarinn hefur ekki farið af Íberíuskaganum í þrettán ár Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Nágrannaþjóðir hafa unnið þrjú síðustu Evrópumót. 15. maí 2021 12:00 28 dagar í EM: Sjóðheitir Ítalir, liðið sem skildi Ísland eftir og Giggslausir Walesverjar í A-riðli Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í A-riðil þar sem Ítalir spila á heimavelli og eru sigurstranglegir eftir frábært gengi síðustu misseri. 14. maí 2021 12:00 Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira
Sumarið 1984 setti franski knattspyrnumaðurinn Michel Platini markamet sem enginn hefur komist nálægt því að jafna síðan. Platini var án nokkurs vafa maðurinn á bak við Evrópumeistaratitil Frakka á heimavelli í júní 1984. #Platini: EURO 1984Captain Top scorer Best player Tournament winner Greatest of all time pic.twitter.com/hMS2Q4kBdj— Arjun Pradeep (@IndianRegista) November 30, 2016 Evrópukeppnin innihélt þá bara átta þjóðir sem er sextán færri en voru bæði á EM 2016 og verða aftur á EM í sumar. Michel Platini var þetta sumar 29 ára gamall og á hátindi ferils síns. Hann hafði spilað með Juventus í tvö tímabil og hafði fengið Gullboltann sem besti leikmaður Evrópu árið á undan. Það var því mikil pressa á Platini að standa sig á þessu móti á heimavelli. Frakkar höfðu aldrei unnið stórmót í knattspyrnu og héldu nú keppnina á eigin heimavelli. Platni stóðst þessa pressu og miklu meira en það. Hann skoraði alls níu mörk í fimm leikjum liðsins á mótinu þar af þrennu í tveimur leikjum í riðlakeppninni, sigurmarkið í bæði fyrsta leik mótsins sem og í framlengdum undanúrslitaleik og loks fyrsta markið í úrslitaleiknum á móti Spánverjum. Platini skoraði sigurmarkið á móti Dönum í fyrsta leik, hann var með þrennu í 5-0 sigri á Belgíu í leik tvö og skoraði öll þrjú mörkin í 3-2 sigri á Júgóslavíu í lokaleik riðilsins. Í undanúrslitaleiknum lentu Frakkar undir á móti Portúgal í framlengingu en Platini átti stoðsendinguna í jöfnunarmarki Jean-François Domergue og skoraði síðan sigurmarkið sjálfur. Í úrslitaleiknum kom Platini síðan Frökkum í 1-0 á móti Spánverjum með marki beint úr aukaspyrnu. Frakkar skoruðu síðan seinna markið sitt á 90. mínútu leiksins. On this date in 1984, host France won the UEFA European Championship for the 1st time, defeating Spain, 2-0, in the EURO 1984 Final in Paris.Michel Platini & Bruno Bellone scored 2nd half goals in the win for France. Platini was the tournament's leading goalscorer with 9. pic.twitter.com/X0l1vaNrvq— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 27, 2020 Franska landsliðið skoraði alls fjórtán mörk í mótinu og því var fyrirliðinn með 64 prósent marka liðsins. Platini skoraði líka þrefalt meira en næstmarkahæsti maður mótsins sem var Daninn Frank Arnesen með þrjú mörk. Alls voru skoruðu 41 mark á öllu mótinu og var Platini því með 22 prósent þeirra. Sá sem hefur komist næst því að jafna metið var Antoine Griezmann á EM 2016 en hann skoraði þá sex mörk í sjö leikjum. Marco van Basten skoraði 5 mörk í 5 leikjum á EM 1988 og það gerði líka Alan Shearer á EM 1996. Þeir Savo Milosevic frá Júgóslavíu og Patrick Kluivert frá Hollandi skoruðu líka fimm mörk á EM 2000 og Tékkinn Milan Baros var með fimm mörk á EM 2004. watch on YouTube Níu mörk Michel Platini á EM 1984 1) Með hægri fæti utan teigs á móti Danmörku 2) Með vinstri fæti af vítateigslínu á móti Belgíu 3) Með hægri fæti úr vítaspyrnu á móti Belgíu 4) Með skalla úr vítateig á móti Belgíu 5) Með vinstri fótar skoti úr vítateig á móti Júgóslavíu 6) Með hægri færi beint úr aukaspyrnu á móti Júgóslavíu 7) Með skutluskalla úr vítateig á móti Júgóslavíu 8) Með hægri fótar skoti rétt utan markteigs á móti Portúgal 9) Með hægri færi beint úr aukaspyrnu á móti Spáni Samantekt á mörkum Michel Platini: 2 mörk með vinstri fæti 5 mörk með hægri fæti 2 mörk með skalla 2 mörk beint úr aukaspyrnu 1 mark úr vítaspyrnu 3 mörk utan teigs
Níu mörk Michel Platini á EM 1984 1) Með hægri fæti utan teigs á móti Danmörku 2) Með vinstri fæti af vítateigslínu á móti Belgíu 3) Með hægri fæti úr vítaspyrnu á móti Belgíu 4) Með skalla úr vítateig á móti Belgíu 5) Með vinstri fótar skoti úr vítateig á móti Júgóslavíu 6) Með hægri færi beint úr aukaspyrnu á móti Júgóslavíu 7) Með skutluskalla úr vítateig á móti Júgóslavíu 8) Með hægri fótar skoti rétt utan markteigs á móti Portúgal 9) Með hægri færi beint úr aukaspyrnu á móti Spáni Samantekt á mörkum Michel Platini: 2 mörk með vinstri fæti 5 mörk með hægri fæti 2 mörk með skalla 2 mörk beint úr aukaspyrnu 1 mark úr vítaspyrnu 3 mörk utan teigs
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir 24 dagar í EM: Fleiri skoruðu fyrir íslenska landsliðið á EM 2016 en fyrir bæði liðin sem fóru í úrslitaleikinn Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Sex leikmenn skoruðu fyrir íslenska landsliðið á síðasta Evrópumóti. 18. maí 2021 12:01 25 dagar í EM: Besta lið heims, frændur vorir og Finnar í fyrsta sinn á stærsta sviðinu Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í B-riðil þar sem Belgar eru líklegastir til afreka enda besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. 17. maí 2021 12:01 26 dagar í EM: Finnar fimmta Norðurlandaþjóðin sem kemst á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Tveir nýliðar eru með að þessu sinni, Finnland og Norður-Makedónía. 16. maí 2021 12:01 27 dagar í EM: EM-bikarinn hefur ekki farið af Íberíuskaganum í þrettán ár Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Nágrannaþjóðir hafa unnið þrjú síðustu Evrópumót. 15. maí 2021 12:00 28 dagar í EM: Sjóðheitir Ítalir, liðið sem skildi Ísland eftir og Giggslausir Walesverjar í A-riðli Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í A-riðil þar sem Ítalir spila á heimavelli og eru sigurstranglegir eftir frábært gengi síðustu misseri. 14. maí 2021 12:00 Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira
24 dagar í EM: Fleiri skoruðu fyrir íslenska landsliðið á EM 2016 en fyrir bæði liðin sem fóru í úrslitaleikinn Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Sex leikmenn skoruðu fyrir íslenska landsliðið á síðasta Evrópumóti. 18. maí 2021 12:01
25 dagar í EM: Besta lið heims, frændur vorir og Finnar í fyrsta sinn á stærsta sviðinu Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í B-riðil þar sem Belgar eru líklegastir til afreka enda besta lið heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. 17. maí 2021 12:01
26 dagar í EM: Finnar fimmta Norðurlandaþjóðin sem kemst á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Tveir nýliðar eru með að þessu sinni, Finnland og Norður-Makedónía. 16. maí 2021 12:01
27 dagar í EM: EM-bikarinn hefur ekki farið af Íberíuskaganum í þrettán ár Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Nágrannaþjóðir hafa unnið þrjú síðustu Evrópumót. 15. maí 2021 12:00
28 dagar í EM: Sjóðheitir Ítalir, liðið sem skildi Ísland eftir og Giggslausir Walesverjar í A-riðli Nú er innan við mánuður þar til að EM karla í fótbolta hefst. Vísir rýnir í dag í A-riðil þar sem Ítalir spila á heimavelli og eru sigurstranglegir eftir frábært gengi síðustu misseri. 14. maí 2021 12:00