Kolbeinn vandaði dómaranum ekki kveðjurnar í hálfleik Anton Ingi Leifsson skrifar 12. maí 2021 19:52 Kolbeinn í leik með sænska liðinu sem ætlar sér stóra hluti á leiktíðinni. Kolbeinn Sigþórsson var langt frá því að vera sáttur með dómgæsluna í leik Kalmar og Gautaborgar. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en í fyrri hálfleik vildi íslenski landsliðsmaðurinn fá vítaspyrnu. Hann var tekinn í viðtal í hálfleik og sagði þar að dómarinn þyrfti að fara stíga upp. Atvikið má sjá hér að neðan. Kolbeinn Sigþórsson: "Klar straff, domaren måste höja nivån lite"Kalmar FF - IFK Göteborg just nu på discovery+ pic.twitter.com/Am4PuCruK1— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) May 12, 2021 Kolbeinn spilaði allan leikinn í liði Gautaborgar sem er með sjö stig eftir sex leiki. Valgeir Lunddal Friðriksson var ónotaður varamaður í 3-2 tapi Hacken gegn Örebro á heimavelli. Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt hefja titilvörnina í Noregi á tveimur sigrum en þeir unnu 2-0 sigur á Kristiansund í kvöld. Kampen er slutt. Glimt stikker av med en 0-2 seier på en variabel dag mot en tøff motstander. Nå er alt fokus på RBK 16. mai 🇳🇴⚽️ pic.twitter.com/WnYW6meA7F— FK Bodø/Glimt (@Glimt) May 12, 2021 Alfons spilaði allan leikinn fyrir Bodo en Brynjólfur Darri Willumsson síðustu tuttugu mínúturnar fyrir Kristiansund sem er án stiga. Viðar Örn Kjartansson spilaði allan leikinn er Vålerenga vann 1-0 sigur á Brann. Vålerenga er með fjögur stig. Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Leiknum lauk með markalausu jafntefli en í fyrri hálfleik vildi íslenski landsliðsmaðurinn fá vítaspyrnu. Hann var tekinn í viðtal í hálfleik og sagði þar að dómarinn þyrfti að fara stíga upp. Atvikið má sjá hér að neðan. Kolbeinn Sigþórsson: "Klar straff, domaren måste höja nivån lite"Kalmar FF - IFK Göteborg just nu på discovery+ pic.twitter.com/Am4PuCruK1— discovery+ sport 🇸🇪 (@dplus_sportSE) May 12, 2021 Kolbeinn spilaði allan leikinn í liði Gautaborgar sem er með sjö stig eftir sex leiki. Valgeir Lunddal Friðriksson var ónotaður varamaður í 3-2 tapi Hacken gegn Örebro á heimavelli. Alfons Sampsted og félagar í Bodo/Glimt hefja titilvörnina í Noregi á tveimur sigrum en þeir unnu 2-0 sigur á Kristiansund í kvöld. Kampen er slutt. Glimt stikker av med en 0-2 seier på en variabel dag mot en tøff motstander. Nå er alt fokus på RBK 16. mai 🇳🇴⚽️ pic.twitter.com/WnYW6meA7F— FK Bodø/Glimt (@Glimt) May 12, 2021 Alfons spilaði allan leikinn fyrir Bodo en Brynjólfur Darri Willumsson síðustu tuttugu mínúturnar fyrir Kristiansund sem er án stiga. Viðar Örn Kjartansson spilaði allan leikinn er Vålerenga vann 1-0 sigur á Brann. Vålerenga er með fjögur stig.
Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira