Beat Saber gengur út að beita geislasverðum í takt við tónlist og hefur notið mikilla vinsælda. Diamondmynxx ætlar að reyna við erfiðustu borð leiksins í kvöld.
Diamondmynxx heitir í raun Móna Lind, og hefur hún verið í yfirtökunni áður, þegar hún spilaði Warzon og Amnesia Rebirth.
Gamanið hefst klukkan átta á Twitchrás GameTíví.